Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Katsigiannis til Löwen og nýr þjálfari hjá CSKA

Rhein-Neckar Löwen hefur samið við markvörðurinn Nikolas Katsigiannis um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð og hlaupa í skarðið fyrir Mikael Appelgren sem verður fjarri keppni næstu mánuði vegna meiðsla. Katsigiannis er 38 ára gamall og hefur víða...

Skrautfjöðrum fjölgar í hatti Anitu Görbicz

Fyrir tæpum 20 árum síðan steig fram á sjónarsviðið ung og efnileg handknattleikskona frá Ungverjalandi að nafni Anita Görbicz þegar hún spilaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild kvenna, aðeins sautján ára gömul. Hún skoraði fjögur mörk í þessum...

Leikmenn þriggja liða með kórónuveiruna

Handknattleiksfólk hér á landi hefur orðið á vegi kórónuveirunnar síðustu daga eins og margir aðrir. Að minnsta kosti eru leikmenn þriggja liða í einangrun um þessar mundir eftir að hafa smitast, samkvæmt því sem handbolti.is kemst næst. Fimm leikmenn...

Enginn handbolti næstu vikurnar?

Líklegt má telja að núverandi aðgerðir í sóttvörnum á höfuðborgarsvæðinu verði framlengdar eftir 19. október þegar núverandi reglur renna út. Þetta kom fram í samtali við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni, á vísi.is í dag. Af þessu leiðir að vikur geta liðið...

Niðurskurður og óvissa sem getur endað með hvelli

Nær allir formenn þeirra handknattleiksdeilda sem handbolti.is hefur heyrt í síðustu daga vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í rekstri deildanna í kjölfar innrásar kórónuveirunnar hafa skorið hressilega niður kostnað í rekstrinum frá síðasta tímabili. Eins...

Verða að takmarka fjölda áhorfenda

Forráðamönnum franska handknattleiksliðsins Nantes hefur verið settur stóllinn fyrir dyrnar af sóttvarnaryfirvöldum í Pays de la Loire-héraði og gert að taka við verulega færri áhorfendum á heimaleikjum liðsins á næstu vikum. Ástæðan er sú að kórónuveirunni hefur vaxið fiskur um...

Norðmaðurinn taldi Ekberg hughvarf

Norðmaðurinn Glenn Solberg sem síðla vetrar í ár tók við þjálfun sænska karlalandsliðsins í handknattleik af Kristjáni Andréssyni valdi í gær sinn fyrsta landsliðshóp en Svíar eiga að mæta Kósóvó og Rúmeníu í undankeppni EM 5. og 8. nóvember....

Molakaffið: Allt frá engum og upp í 1.000 áhorfendur

Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson leika með, og Wetzlar mætast fyrir luktum dyrum í Solinger Klingenhalle í þýsku 1. deildinni í handknattleik á fimmtudagskvöldið. Þótt dregið hafi úr smitum á svæðinu í kringum Solingen og Wuppertal...

Fer sá norski til Parísar?

Norski markvörðurinn Torbjörn Bergerud er sagður verða næsti markvörður franska stórliðsins PSG. Í síðustu viku var greint frá því að hann ætli ekki að endurnýja samning sinn við Flensburg-Handewitt áður en núverandi samningur rennur út næsta sumar. Vefsíðan handball-planet segist...

Sárt tap hjá Íslendingatríói

Fredericia vann Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg, 32:31, í hörkuleik liðanna sem fram fór á heimavelli Ribe-Esbjerg í kvöld. Leikmenn Fredericia skoruðu sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins og hirtu þar með bæði stigin sem voru í boði. Þar með höfðu liðin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -