Fréttir

- Auglýsing -

Ekkert slegið af í Grill-deildunum

Keppni í Grill 66-deildum karla og kvenna er komin á fullt skrið. Önnur umferð í karladeildinni hófst í gærkvöld með viðureign Vængja Júpíters og Vals U í Dalhúsum. Í kvöld verður haldið áfram með tveimur leikjum í hvorri deild....

„Er ennþá að koma mér inn í liðið“

Landsliðskonan í handknattleik, Thea Imani Sturludóttir, flutti sig um set í sumar. Hún fór frá norska úrvalsdeildarliðinu Oppsal yfir til Danmerkur og samdi við Århus United á Jótlandi. Eftir kröftuga byrjun í upphafsleik liðsins í dönsku úrvalsdeildinni hefur Thea...

Tvenna í boði í Garðabæ

TM-höllin verður vettvangur kvöldsins í Olísdeildum karla og kvenna en þar verður boðið upp á tvo hörkuleiki. Annarsvegar mætast kvennalið Stjörnunnar og HK klukkan 17.45 og hinsvegar karlalið Stjörnunnar og Hauka klukkan 20.30. Stjarnan hefur farið afar vel af...

Aron og félagar fóru á kostum – myndskeið

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu Celje frá Lasko örugglega á heimavelli í Meistaradeild karla í handknattleik, A-riðli, í gærkvöldi, 42:28. Leikið var í Barcelona og var þetta annar sigur liðsins í deildinni en það er nú í...

Stoltur af strákunum

„Fyrst og fremst undirstrikaði þessi sigur mikla liðsheild því við urðum fyrir mótlæti fyrir leik og síðan í leiknum sjálfum þegar við náðum góðu forskoti en náðum ekki að fylgja því eftir og gera út um leikinn mikið fyrr,“...

Hápunktar úr leik Kiel og Nantes – myndskeið

Nantes vann óvæntan og öruggan sigur á þýska meistaraliðinu THW Kiel, 35:27, í annarri umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld að viðstöddum liðlega fimmtánhundruð áhorfendum í íþróttahöllinni glæsilegu í Kiel. Um var að ræða fyrsta sigurleik Nantes...

Óánægður með sóknarleikinn

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss, var afar óánægður með frammistöðu sinna manna gegn Aftureldingu að Varmá í gær þegar liðin mættust í 3. umferð Olísdeildar karla. Selfoss var skrefi á eftir allan leikinn og tapaði með tveggja marka...

Spámaður vikunnar – Stórleikurinn í Eyjum

Spámaður vikunnar er efnisliður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í síðustu viku þegar önnur umferð Olísdeildanna fór fram. Spámaðurinn er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna. Í kvöld hefst þriðja umferð Olísdeildar...

Molakaffi: Æfingaleikur og félagsskipti á elleftu stundu

SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, vann í gærkvöld Dessau-Roßlauer, 36:25, á heimavelli í síðasta æfingaleik liðsins áður en keppni hefst í þýsku 1. deildinni um mánaðarmótin. Magdeburg var sjö mörkum yfir að...

Markasúpa í Katalóníu

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu sinn annan leik á einni viku í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Celje Lasko frá Slóveníu með 14 marka mun á heimavelli í miklum markaleik, 42:28. Liðin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -