Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Breytingar og nýr umsjónarmaður

Breytingar eru að eiga sér stað á handboltaþættinum Handboltinn okkar sem fór fyrst í loftið síðla sumars og hefur síðan notið vaxandi hylli handboltaáhugafólks. Í tilkynningu frá forsvarsmönnum þáttarins segir að verið sé að ljúka við uppsetningu á nýju...

Rússarnir misstigu sig ekki

Eftir að báðum leikjum CSKA og Podravka var frestað í haust vegna heimsfaraldursins sem nú geisar ákváðu forráðamenn félaganna að spila svokallaðan tvíhöfða núna um helgina í Moskvu. Í fyrri leik tvíhöfðans lét botnlið B-riðils Podravka svo sannarlega finna...

Coralles frábær og viljinn var meiri hjá Spánverjum

Spánverjar taka á móti bronsverðlaunum síðar í dag eftir að hafa unnið Frakka 35:29 í leiknum um þriðja sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Þetta eru fyrstu verðlaun Spánverja á heimsmeistaramóti síðan þeir unnu gullverðlaunin...
- Auglýsing -

Góð frammistaða dugði skammt í 17. tapleiknum

Mjög góð frammistaða Elínar Jónu Þorsteinsdóttur í marki Vendsyssel dugði ekki til sigurs í dag gegn Silkeborg-Voel í dönsku úrvalsdeildinni í handknatleik í dag. Elín Jóna varði 13 skot, var með ríflega 37% hlutfallsmarkvörslu þegar Vendsyssel tapaði með þriggja...

KA/Þór – Fram, myndasyrpa

KA/Þór vann Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 27:23, eins og fram hefur komið á handbolta.is. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavél sína á lofti í KA-heimilinu í gær og sendi handbolta.is myndir. Hluti þeirra...

HM: Hápunktur á nærri þriggja vikna handboltaveislu

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Egyptalandi nær hápunkti í dag þegar úrslitaleikur mótsins fer fram. Hálf þriðja vika með rúmlega 100 leikjum sem voru fleiri en nokkru sinni fyrr vegna þess að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32....
- Auglýsing -

Þrír Íslendingar í Norðurlandaúrvali aldarinnar

Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen er einn allra virkastur af þeim sem tjá sig um handknattleik á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann fylgist grannt með handknattleik um alla Evrópu og jafnvel víðar. Í morgun valdi Boysen sitt Norðurlandaúrval handknattleiksmanna á þessari öld....

Nóg um að vera í Grillinu

Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Alls eru fimm leikir á dagskrá. Þeir eru:Grill 66-deild kvenna:Afturelding - HK U. kl. 15 - sýndur á afturelding tv.Valur U. - ÍR, kl. 19.30Grill 66-deild karla:Fjölnir - Kría...

„Virkilega stoltur af liðsheildinni“

„Varnarleikur og liðsheild skóp þennan sigur. Frábær frammistaða hjá mínu liði sem barðist allan leikinn,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs við handbolta.is en lið hans vann sannfærandi sigur á Fram í Olísdeild kvenna í gær, 27:23, og...
- Auglýsing -

Höfum tengt saman þrjá sigurleiki

Kári Garðarsson, hinn sigursæli þjálfari kvennaliðs Gróttu, var glaður í bragði eftir góðan sigur Gróttu á Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag, 35:28, í Hertzhöllinni í dag. Um var að ræða þriðja sigur Gróttu í röð...

Háspenna í Kórnum

HK og Valur skildu jöfn í sannkölluðum háspennuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 32:32. Spennan var áþreifanleg á síðustu mínútum leiksins, ekki síst eftir að Berglind Þorsteinsdóttir jafnaði metin fyrir HK þegar um þrjár mínútur...

Hjörtur Ingi og Sigurjón fóru á kostum í Kórnum

Hjörtur Ingi Halldórsson fór á kostum í dag þegar hann skoraði 11 mörk í 14 skotum fyrir HK þegar Kópavogsliðið kjöldró ungmennalið Vals með 17 marka mun, 38:21, í Kórnum í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag. Aðeins...
- Auglýsing -

Eftir tvo tapleiki í röð vann ÍBV stórsigur í Krikanum

ÍBV vann stórsigur á FH, 27:14, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í dag og náði þar með í sín fyrstu stig á nýju ári en ÍBV tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum eftir að deildarkeppnin hófst aftur með...

Skelltu Fram og tylltu sér á toppinn

KA/Þór tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik með fjögurra marka öruggum sigri á bikarmeisturum Fram, 27:23, í KA-heimilinu í dag. KA/Þórs-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi og segja má að Fram-liðið hafi verið skrefi á...

Tinna Valgerður með 11 í fjórða sigri Gróttu

Kvennalið Gróttu heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag lagði Grótta liðsmenn Selfoss í mikilli markaveislu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:28. Grótta treysti þar með stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Liðið hefur nú...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -