Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Hörður Fannar og Arnar í sviðsljósinu

Samherjar Harðar Fannars Sigþórssonar í KÍF frá Kollafirði gerðu góða ferð til Þórshafnar í gær þegar þeir unnu Neistan, 23:22, í lokaumferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hörður Fannar gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Hann tognaði á...

Lauk tímabilinu fyrir áramót með stórleik og níunda sigrinum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í kvöld þegar lið hans PAUC-Aix vann Tremblay með fimm marka mun á heimavelli í níunda sigurleik liðsins í röð í efstu deild franska handboltans, 32:27. PAUC er þar með komið upp í...

Ekkert hik á lærisveinum Guðjóns Vals

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðsson í Gummersbach gefa ekkert eftir í toppbaráttu í 2. deildar í Þýskalandi. Í kvöld tóku þeir Íslendingaliðið Bietigheim í kennslustund og unnu það með 14 marka mun, 31:17, á heimavelli og treystu um leið stöðu...
- Auglýsing -

Elliði Snær á mark mánaðarins – myndskeið

Stórkostlegt mark sem Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði fyrir Gummersbach gegn Hamburg í kappleik liðanna í þýsku 2. deildinni 15. nóvember var valið það glæsilegasta sem skorað var í þýsku deildunum í handknattleik í nóvembermánuði. Niðurstaða kosningarinnar var kynnt...

Varði vel og skoraði

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, lét sér ekki nægja að standa vel fyrir sínu á milli stanganna í marki GOG í sigurleiknum, 30:25, á Skjern í dag heldur skoraði hann einnig eitt mark. Sigurinn tryggði GOG áframhaldandi örugga forystu í...

Hrakspár veita okkur byr í seglin

„Mitt lið hefur verið vanmetið frá upphafi móts svo það ekkert nýtt fyrir mér að andstæðingarnir telji það vera auðunnið. Vangaveltur danskra handboltasérfræðinga er aðeins blóð á tennur leikmanna minna,“ sagði Nenad Šoštarić, þjálfari króatíska kvennalandsliðsins í handknattleik á...
- Auglýsing -

Skellur aðra helgina í röð

Aðra helgina í röð fengu Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg slæman skell í dönsku B-deildinni í handknattleik. Í þetta skiptið á heimavelli þegar lið SönderjyskE kom í heimsókn. Aftur bilaði varnarleikur og markvarsla hjá Álaborgarliðinu sem...

Tíu marka sigur á næsta efsta liðinu

Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Barcelona þegar liðið vann sinn sautjánda sigur í spænsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Barcelona sótti þá Bidasoa Iruna heim til Baskalands en um var að ræða frestaðan leik úr 9. umferð....

Þjálfari Ólafs og Teits var látinn taka pokann sinn

Ljumomir Vranjes, þjálfari sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad var látinn taka pokann sinn í morgun. Félagið tilkynnti uppsögnina í morgun. Vranjes tók við þjálfun IFK snemma árs 2019 og undir hans stjórn var liðið deildarmeistari á síðustu leiktíð. Með Kristianstad...
- Auglýsing -

Tíu úrslitaleikir á EM og sjö gullverðlaun

Norska kvennalandsliðið hefur notið ótrúlegrar velgengni um áratuga skeið. Allt frá fyrsta Evrópumótinu 1994 hefur það verið í fremstu röð og unnið til gullverðlauna í sjö skipti af þeim 13 sem mótið hefur farið fram. Á morgun bætir norska...

Molakaffi: Flytur til Tyrklands og flutningar í Þýskalandi

Norska handknattleikskonan Amanda Kurtovic hefur samið við tyrkneska meistaraliðið Kastamonu Belediyesi Gsk um að leika með því út þetta keppnistímabil. Kurtovic er samningsbundin ungverska stórliðinu Györi en hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu eftir að hafa jafnað sig á...

Grétar Ari skellti í lás

Grétar Ari Guðjónsson fór sannarlega hamförum í marki franska liðsins Nice í kvöld þegar það vann Billere, 28:22, á útivelli í B-deildinni í kvöld. Hann varði 17 skot og var með 45% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var staðið. Nice var...
- Auglýsing -

Þórir: Óttinn var meiri en þráin í að vinna

„Í fyrri hálfleik var óttinn við að tapa meiri en þráin til að vinna," sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregi í samtali við norska sjónvarpið í kvöld eftir að lið hans kollvarpaði leik sínum í síðari hálfleik gegn Dönum í...

EM: Þórir og norska landsliðið brutu Dani á bak aftur

Norska landsliðið í handknattleik, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, leikur til úrslita við ríkjandi Evrópumeistara Frakka á Evrópumóti kvenna í Danmörku á sunnudaginn. Noregur vann Danmörk, 27:24, í hörkuleik í undanúrslitum í kvöld. Danir voru sterkari í fyrri hálfleik...

Íslensk samvinna í sigurmarki

Óskar Ólafsson var hetja Drammen-liðsins í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins þegar það sótti FyllingenBergen heim í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 33:32. Sigurmarkið skoraði Óskar þegar 55 sekúndur voru til leiksloka eftir sendingu frá hinum hálf...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -