Grill66deildir

Ída Margrét lék als oddi

Ída Margrét Stefánsdóttir, unglingalandsliðskona, lék á als oddi með ungmennaliði Vals í kvöld þegar það vann ÍR, 23:21, í hörkuleik í 1. umferð Grill66-deildar kvenna í Origohöllini. Ída Margrét skoraði 10 af mörkum Valsliðsins sem var tveimur mörkum yfir...

Tinna fór á kostum í heimsókn í Kórinn

Ekki aðeins stóð karlalið Selfoss í ströngu um helgina heldur einnig kvennalið félagsins. Það sótti HK U heim í fyrstu umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kórinn í Kópavogi í dag. Eftir erfitt tímabil á síðasta vetri vegna margra...

Dagskráin: Fyrstu umferð lýkur í tveimur deildum

Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill66-deildar kvenna lýkur í dag. Olísdeild kvenna:Framhús: Fram - Stjarnan, kl. 13.30 - sýndur á Stöð2sport.Grill66-deild kvenna:TM-höllin: Stjarnan U - ÍBV U, kl. 16.Kórinn: HK U - Selfoss, kl. 16.30.Origohöllin: Valur U - ÍR, kl....

Sjö marka sigur í Krikanum

FH vann lið Fjölnis/Fylkis örugglega, 22:15 í upphafsleik Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH-liðið, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor, var með yfirhöndina í leiknum í Krikanum í kvöld frá upphafi til...

Spá: Fjögurra liða barátta stendur fyrir dyrum

Framundan er hörkukeppni í Grill66-deild kvenna sem hefst í kvöld með viðureign FH og Fjölnis/Fylkis sem hefst í Kaplakrika klukkan 19.30. Á dögunum fékk handbolti.is nokkra valinkunna áhugamenn um handknattleik til að spá í spilin fyrir keppnistímabilið í Olísdeildum...

Dagskráin: Leikið á Varmá og í Kaplakrika

Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld en keppni í deildinni hófst af krafti í gærkvöld með þremur hörkuleikjum. Leikmenn Aftureldingar og Stjörnunnar mætast að Varmá í kvöld. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir ekki sínum mönnum...

Sjónarmunur á Fram á Val – Selfoss fer upp

Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild kvenna og Grill 66-deild kvenna sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Spáin fyrir Olís deild kvenna:Fram 127 stig.Valur 126 stig.KA/Þór 118 stig.Stjarnan 99 stig.ÍBV 82 stig.HK 50 stig.Haukar...

Valsmönnum og ÍR-ingum er spáð toppsætunum

Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild karla og Grill 66-deild karla sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Olísdeild karla: Valur 348 stig.Haukar 333 stig.ÍBV 273 stig.FH 258 stig.Stjarnan 246 stig.KA 209 stig.Afturelding 189 stig.Selfoss...

Textalýsing – kynningarfundur Olís- og Grill66-deilda

Kynningafundur Handknattleikssambands Íslands og Olís vegna Íslandsmótisins í handknattleik, Olísdeildar karla og kvenna og Grill66-deildar karla hefst klukkan 12 í Laugadalshöll. Handbolti.is er á fundinum og greinir frá því helsta sem fram fer í textalýsingu hér fyrir neðan. M.a....

Stórskyttan efnilega heldur tryggð við sitt félag

Örvhenta skyttan efnilega, Tinna Sigurrós Traustadóttir, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss. Tinna Sigurrós, sem er aðeins 17 ára, var máttarstólpi í ungu Selfossliði í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og var m.a. markahæsti leikmaður liðsins. Tinna Sigurrós fór á kostum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -