Grill 66-deild karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Eyþór Ari, Elliði Snær, Lindberg, franska deildin

Eyþór Ari Waage hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Eyþór Ari leikur í vinstra horni og skoraði 32 mörk í Olísdeildinni í vetur. Hann er fjórði leikmaður ÍR sem framlengir samning sinn við félagið á...

Hikawa rær á vit nýrra ævintýra

Japanski handknattleiksmaðurinn Suguru Hikawa leikur ekki áfram með Herði frá Ísafirði. Félagið sagði frá brottför Hikawa í dag. Hann hefur leikið með liði Ísfirðinga undanfarin tvö tímabil og getið sér gott orð, utan vallar sem innan. M.a. var Hikawa...

Umspil Olísdeildar karla: Leikdagar og leiktímar

Úrslitarimma Víkings og Fjölnis um sæti í Olísdeild karla hefst á þriðjudagskvöld þegar flautað verður til fyrstu viðureignar liðanna í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir. Vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast keppnisrétt í Olísdeild...
- Auglýsing -

Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis verður eftir viku

Víkingur og Fjölnir mætast í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla. Þetta varð ljóst í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína, Kórdrengi og Þór, öðru sinni mjög örugglega. Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis er ráðgerður á þriðjudaginn...

Dagskráin: Úrslitakeppni kvenna hefst – ráðast úrslit í umspilinu?

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Eins og undanfarin ár þá taka liðin sem höfnuðu í þriðja til sjötta sæti þátt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Tvö þau efstu, deildarmeistarar ÍBV og silfurlið Vals, sitja yfir. Stjarnan, Fram, Haukar...

Umspil: Víkingur og Fjölnir standa vel að vígi

Víkingur og Fjölnir standa afar vel að vígi eftir fyrstu umferð fyrri hluta umspilsins um sæti í Olísdeild karla sem fram fór í kvöld. Bæði lið unnu sannfærandi sigri á andstæðingum sínum á heimavelli. Fjölnir lagði Þór, 30:22, í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Kapphlaupið hefst í kvöld

Fyrri hluti umspils um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð hefst í kvöld með tveimur leikjum sem fram fara í Dalhúsum í Grafarvogi kl. 18 og í Safamýri þar sem Víkingar hafa hreiðrað um sig síðasta árið. Leikurinn...

Arnór Þorri er markakóngur Grill 66-deildar karla

Þórsarinn Arnór Þorri Þorsteinsson er markakóngur Grill 66-deildar karla en keppni í deildinni lauk á föstudagskvöld. Arnór Þorri skoraði 120 mörk í 18 leikjum Þórs í deildinni, að jafnaði 6,6 mörk í leik. Níu mörkum á eftir er Ágúst Ingi...

HK kvaddi með 13 marka sigri – úrslit, lokastaða, umspilsleikir

HK fékk í kvöld afhent sigurlaun sín fyrir að vinna Grill 66-deildina í handknattleik karla. HK-liðið hélt upp á áfangann með því að vinna Fjölni örugglega, 33:20, í Kórnum. Þegar upp er staðið er HK með 35 stig af...
- Auglýsing -

Dagskráin: Öngla KA og ÍR í stig í fallbaráttunni?

Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur hörkuleikjum. Nú þegar leikjum fækkar stöðugt sem eftir eru skiptir fer hvert stig að skipta meira máli í röðun liðanna í deildinni, bæði með tiliti til úrslitakeppninnar og...

Fjölnismenn tylltu sér í þriðja sæti fyrir síðustu umferðina

Fjölnir settist í þriðja sæti Grill 66-deildar karla í kvöld þegar liðið krækti í tvö stig í safnið með heimsókn til Kórdrengja á Ásvelli í Hafnarfirði. Fjölnir vann með sex marka mun, 29:23, eftir að hafa verið þremur mörkum...

Dagskráin: Tveir leikir fara fram í kvöld

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld og önnur viðureign verður háð í 2. deild karla undir kvöld. Kórdrengir og Fjölnismenn mætast á Ásvöllum í leik úr 16. umferð sem var frestað fyrr í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Göppingen og Safamýri

Í kvöld mætast Frisch Auf! Göppingen og Valur öðru sinni í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í EWS Arena Göppingen í Þýskalandi. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Íslandsmeistararnir eiga á brattann að sækja í...

Myndir: Afurelding dreif sig rakleitt aftur upp

Afturelding staldraði ekki nema í eitt tímabil í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Það varð staðfest í dag þegar liðið vann FH með 10 marka mun, 40:30, í þegar liðin mættust í Kaplakrika í næsta síðustu umferð deildarinnar. Afturelding...

Grill 66-deild karla, úrslit, markaskorarar, staðan

Sautjánda og næsta síðasta umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Staðan í Grill 66-deild karla. Úrslit leikjanna voru sem hér segir. Valur U - HK 27:32 (13:17).Mörk Vals U.: Ísak Logi Einarsson 8, Daníel Örn Guðmundsson 5, Breki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -