Grill 66 karla
Grill 66 karla
Tveir efnilegir skrifa undir
Bergur Bjartmarsson og Stefán Orri Arnalds, ungir og efnilegir handknattleiksmenn hafa skrifað undir þriggja ára samning við Fram, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeildinni. Þar segir ennfremur að strákarnir eiga eftir að vera í stóru hlutverki...
Fréttir
Kría: Látið okkar menn í friði
Forráðamenn handknattleiksliðsins Kríu sendu skýr skilaboð frá sér til forráðamanna liða í Olísdeildinni á Twitter í morgun. Ef marka má skilaboðin hefur borið á að einhverjir stjórnendur liða í Olísdeild karla hafi reynt að bera víurnar í lítt...
Fréttir
Breytum gömlum og úreltum viðhorfum
Handknattleikssamband Íslands hóf í dag átakið Breytum leiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum. Markmiðið með átakinu er að bæta ímynd kvennahandboltans og landsliðsins og fá fleiri ungar stelpur til þess að byrja...
Fréttir
HK fer beint upp
HK vinnur Grill 66-deild karla í handknattleik á komandi leiktíð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna gengur eftir. Nýliðum Kríunnar á Seltjarnarnesi er spáð öðru sæti og Fjölni þriðja sæti en Fjölnir féll í vor úr Olísdeildinni. Fram U...