Grill 66 karla
Fréttir
Hefur engin áhrif á keppnisrétt Vængja Júpiters
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að hann telji víst að mál það sem kom upp úr dúrnum í gær vegna keppnisleyfis Vængja Júpiters sem skráð er á kennitölu sem var eða er ekki lengur gild hafi ekki...
Fréttir
Harðarmenn afþakka sæti í landsliði
Endijs Kusners, Raivis Gorbunovs og Guntis Pilpuks, leikmenn Harðar á Ísafirði, voru allir valdir í A-landslið Lettlands vegna leiks í undankeppni EM karla sem fram fer í lok næstu viku. Allir ákváðu þeir að afþakka sæti í landsliðinu vegna...
Fréttir
Dagskráin: Síðustu leikir fyrir landsleikjaviku
Fimm leikir fara fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik og þar með lýkur 13. umferð. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í deildinni til 16. febrúar þegar Haukar og Stjarnan mætast. Ástæðan fyrir hléinu er...
Fréttir
Handboltinn okkar: Með keppnisleyfi á afskráðri kennitölu
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í upptökuverið sitt í dag og tóku upp sérstakan aukaþátt. Tilefnið að þessum aukaþætti var að þeim félögum barst það til eyrna að Vængir Júpiters (VJ) sem eru í Grill 66-deild karla,...
Fréttir
Mótanefnd úrskurðar Vængjum Júpiters sigur
Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur úrskurðað Vængjum Júpiters sigur í viðureign við Hörð frá Ísafirði í Grill 66-deild karla sem fram fór í Dalhúsum 20. febrúar. Úrskurðurinn var birtur í gær og hefur handbolti.is hann undir höndum. Þar segir m.a....
Fréttir
Tveir í bann – aðrir sleppa
Tveir leikmenn úr Olísdeild karla verða að bíta í það súra epli að taka út leikbann í næstu umferð deildarinnar eftir að aganefnd HSÍ felldi úrskurð sinn á fundi í fyrradag. Úrskurðurinn var birtur í gærkvöld. Annarsvegar er um...
Fréttir
Ungmennaliðið fór með tvö stig austur yfir Hellisheiði
Ungmennalið Selfoss gerði sér lítið fyrir og lagði Fjölni, 24:23, í Dalhúsum í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik. Selfossliðið fór með bæði stigin í farteskinu heim að loknum hörkuspennandi leik. Fjölnir var marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Fréttir
Dagskráin: Rimma í Dalhúsum
Eftir mikla leikjatörn í Olís-, og Grill 66-deildum karla og kvenna síðustu daga þá verður aðeins einn leikur á dagskrá í kvöld. Ungmennalið Selfoss sækir Fjölnismenn heim í Grill 66-deild karla. Augu handknattleiksáhugafólks munu þar af leiðandi beinast að...
Fréttir
Benedikt og Garðar skoruðu 30 mörk
Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði 16 mörk fyrir ungmennalið Vals í gærkvöldi þegar það lagði Vængi Júpiters, 36:33, í Origohöllinni en leikurinn var liður í 11. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þetta er ekki fyrsta sinn á leiktíðinni þar...
Fréttir
Harðarmenn gáfu Kríunni ekkert eftir
Leikmönnum Harðar á Ísafirði vex fiskur um hrygg með hverjum leiknum sem þeir leika í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þeir hafa nú önglað saman sjö stigum í deildinni og eitt þeirra bættist í safnið í kvöld þegar Harðarmenn...