Handknattleikskonan Díana Ágústsdóttir hefur ákveðið að snúa heim í Víking og af þessu tilefni gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings og mun spila með liðinu á komandi tímabili.
Díana er 28 ára gamall örvhentur hornamaður sem spilaði síðast með...
Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur ákveðið að breyta til og ganga til liðs við lið ÍR sem leikur í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili undir stjórn Sólveigar Láru Kjærnested.
Handknattleiksdeild ÍR sagði frá komu Ásthildar Berthu í morgun.
Ásthildur Bertha er örvhent...
Enn bætast leikmenn í hópinn hjá kvennaliði Gróttu fyrir átökin í Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Fyrir stundu tilkynnti Grótta að Margrét Björg Castillo hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið.
Margrét er 18 ára gömul, er örvhent og...
Handknattleikskonan Karen Tinna Demian hefur framlengt samning sinn við Grill66-deildar lið ÍR um tvö ár. Handknattleiksdeild ÍR sagði frá þessu í morgun.
Karen Tinna, sem getur leikið sem miðjumaður og skytta vinstra megin, var ein af lykilleikmönnum ÍR á síðasta...
Anna Katrín Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Gróttu. Hún dró fram skóna þegar langt var liðið á síðasta keppnistímabil eftir sex ára hlé og lék átta leiki með Gróttu og skoraði 15 mörk. Ástæðan fyrir langri fjarveru...
Grótta hefur samið við Signýju Pálu Pálsdóttur markvörð til eins árs á lánasamningi frá Val. Signý Pála á að koma í stað Soffíu Steingrímsdóttur sem gengur til liðs við Fram í sumar.
Signý Pála stendur á tvítugu eftir því sem...
Grótta hefur fengið liðsauka í kvennalið sitt fyrir næsta keppnistímabil. Í kvöld tilkynnti Grótta að skrifað hafi verið undir tveggja ára samning við Þóru Maríu Sigurjónsdóttur sem hefur síðustu tvö ár leikið með HK. Grótta leikur í Grill66-deildinni á...
Handknattleikskonan Guðrún Erla Bjarnadóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni/Fylki sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún Erla er þrautreynd og mun örugglega styrkja verulega við hið unga sameinaða lið félaganna tveggja.
Guðrún Erla lék með HK lengst af á...
Guðrún Þorláksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún er 24 ára gömul og leikur sem línumaður Hún hefur leikið með meistaraflokki Gróttu undanfarin sex ár og er einn reynslumesti leikmaður liðsins...
Handknattleikskonan Ída Margrét Stefánsdóttir hefur ákveðið að snúa til baka til Gróttu en hún lék nokkra leiki með liðinu snemma árs eftir að lánasamningur var gerður á milli hennar og Vals. Ída Margrét hefur nú skrifað undir eins árs...