Grill 66 kvenna

ÍR sótti tvö stig í Víkina

ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu tvö stig í Víkina í kvöld í Grill 66-deild kvenna með öruggum sigri á liði Víkings, 30:21. ÍR var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Þetta var fyrsti sigur ÍR...

Boðið upp á markasúpu í Kórnum

Ungmennalið HK hafði betur gegn Selfossi í lokaleik fyrstu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 34:30, eftir að tveimur mörkum hafði skakkað á liðunum eftir fyrri hálfleik, 14:12, HK U í vil. Eins og kom fram...

Lilja skoraði þriðjung makanna

Lilja Ágústsdóttir fór á kostum með U-liði Vals þegar það vann Víking í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Origohöllinn í dag, 30:24. Lilja skoraði þriðjung marka Valsliðsins sem var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Fimm marka munur á Nesinu

Ungmennalið Fram vann Gróttu í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 30:25, eftir að hafa verið með fjögurra marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 19:15. Fram-liðið vann deildina í fyrra en gat ekki farið upp...

Nýtt lið vann upphafsleikinn

Sameinað lið Fjölnis og Fylkis vann upphafsleik Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið sótti ÍR heim í Austurberg. Lokatölur, 23:22. Þremur mörkum munaði á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:11, Fjölni/Fylki í hag. Ólöf Marín Hlynsdóttir skoraði...

Miklar breytingar en nægur efniviður

„Það hafa orðið miklar breytingar á liðinu frá síðasta keppnistímabili,“ segir Örn Þrastarson, þjálfari meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfossi. Selfoss leikur nú annað árið í röð í Grill 66-deild kvenna eftir að hafa fallið úr Olísdeildinni vorið 2019. Mikill efniviður er...

Leikir kvöldsins í fjórum deildum

Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurslagur verður í Olísdeild kvenna þegar Valur og Fram mætast í Origohöllinni við Hlíðarenda klukkan 20. Leikurinn er sá fyrsti í 2. umferð deildarinnar. Tveir leikir verða í...

„Góður andi í Mosó“

„Okkar markmið er alveg klárt, beint aftur upp í Olísdeildina og ekkert annað,“ segir Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari kvennaliðs Aftureldingar sem leikur í Grill 66-deild kvenna á keppnistímabilinu. Afturelding féll úr Olísdeildinni í vor eftir eins árs dvöl. Fallið...

Taka fastar á leikaraskap og ögrunum

Dómarar og eftirlitsmenn koma vel undirbúnir til leiks á Íslandsmótinu að sögn Reynis Stefánssonar, formanns dómaranefndar HSÍ.  Alls munu 37 dómarar og 12 eftirlitsmenn bera hitann og þungan af störfum í kringum þá fjölmörgu leiki sem fram fara í...

Þrjú munu berjast um sæti

Afturelding, Grótta, Selfoss berjast um að komast upp í Olísdeild kvenna í handknattleik næsta vor gangi spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í Grill 66-deildinni eftir. U-lið Fram verður í efsta sæti Grill 66-deidlarinnar en þar sem það getur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -