Grill66deildir

Ekkert slegið af í Grill-deildunum

Keppni í Grill 66-deildum karla og kvenna er komin á fullt skrið. Önnur umferð í karladeildinni hófst í gærkvöld með viðureign Vængja Júpíters og Vals U í Dalhúsum. Í kvöld verður haldið áfram með tveimur leikjum í hvorri deild....

Fataðist flugið í seinni hálfleik

Ungmennalið Vals lagði nýliðana, Vængi Júpíters, 24:21, í Grill 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í Grafarvogi kvöld þegar önnur umferð deildarinnar hófst. Óhætt er að segja að leikmönnum Vængjanna hafi fatast flugið í síðari hálfleik eftir að...

Vængir Júpíters – Valur U – bein útsending

Vængir Júpíters og ungmennalið Vals eigast við í upphafsleik Grill 66-deildar karla í Dalhúsum í Grafvogi klukkan 20. Hægt er að fylgjast með því að smella á streymið hér að neðan. https://www.youtube.com/watch?v=k2MCrSj6y1E

Hverjir dæma og fylgjast með?

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson leggja leið sína í Mosfellsbæ í kvöld og dæma viðureign Aftureldingar og Selfoss í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir félagar ætla að flauta til leiks klukkan 19.30, stundvíslega. Auk þeirra verður...

Vængirnir hefja aðra umferð í beinni

Önnur umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar nýliðarnir, Vængir Júpíters, taka á móti ungmennaliði Vals í Dalhúsum í Grafarvogi. Um er að ræða fyrsta heimaleik Vængjanna og verður honum streymt í gegnum youtube rás...

Áhorfendum leyft að koma en skulu fá sitt rými

HSÍ og KKÍ hafa uppfært leiðbeiningar sínar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Þar hefur verið gerð ein meginbreyting, nú verða börn talin jafnt sem fullorðnir í heildartölu leyfðra áhorfenda. Einnig hefur verið ákveðið að opið verður á ný...

Víkingar styrkja sveit sína

Karlalið Víkings í Grill 66-deildinni hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin sem framundan eru í deildinni. Í dag skrifaði Egidijus Mikalonis undir samning við Víking. Hann kemur að láni frá Olísdeildarliði ÍR. Mikalonis kom til ÍR frá Þrótti Reykjavík í...

Tveir á leiðinni í leikbann

Hinn ungi og stórefnilegi leikmaður Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann eftir að hafa fengið rautt spjald á síðustu sekúndum viðureignar Fram og Aftureldingar í annarri umferð Olísdeildar karla í Framhúsinu á síðasta fimmtudag....

Boðið upp á markasúpu í Kórnum

Ungmennalið HK hafði betur gegn Selfossi í lokaleik fyrstu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 34:30, eftir að tveimur mörkum hafði skakkað á liðunum eftir fyrri hálfleik, 14:12, HK U í vil. Eins og kom fram...

Fjórtán mörk Guðmundar dugðu ekki

Fjölnismenn fara vel af stað í Grill 66-deild karla. Þeir sóttu tvö stig í Schenkerhöllina á Ásvöllum síðdegis er þeir mættu ungmennaliði Hauka í fyrstu umferð, lokatölur 31:26. Einnig munaði fimm mörkum á liðunum í hálfleik, 17:12. Guðmundur Rúnar Guðmundsson...
- Auglýsing -
- Auglýsing -