Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Víkingar halda sínu striki

Víkingur situr í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik þegar keppni í deildinni er hálfnuð. Víkingar hafa 16 stig eftir níu leiki og hafa aðeins tapað einum en unnið átta undir stjórn Jóns Gunnlaugs Viggóssonar þjálfara. Sá árangur...

HK upp að hlið Víkinga

HK komst upp að hlið Víkings og ungmennaliðs Vals í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld með 12 marka sigri á botnliði deildarinnar, ungmennaliði Fram, 29:17. Leikið var í Kórnum í Kópavogi. HK var sex mörkum...

Kristján og Kríumenn nýttu hraðann og veikleika Vængjanna

Kristján Orri Jóhannsson fór á kostum í enn eitt skiptið á leiktíðinni þegar hann skoraði 11 mörk fyrri Kríu í fimm marka sigri á Vængjum Júpíters í Grilll 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í gærkvöld, 31:26. Leikurinn hófst...
- Auglýsing -

Dagskráin: Frestað í Eyjum – aðrir leikir á áætlun

Viðureign ÍBV og HK í Olísdeild kvenna, sem fram átti að fara í Vestmannaeyjum, í dag hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er sú að Herjólfur sigldi ekki seinni partinn í gær vegna veðurs auk þess sem ekki er útlit...

Stigunum deilt í Hleðsluhöllinni

Ungmennalið Selfoss og Hauka skildu með skiptan hlut í viðureign sinni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld, 25:25. Haukar voru sterkari í fyrri hálfleik og voru að honum loknum með fjögurra marka forskot,...

Valsarar mörðu fram sigur

Fjölnismenn töpuðu fyrir ungmennaliði Vals í hörkuleik í Dalhúsum í kvöld, 30:29, er liðin leiddu saman hesta sína í Grill 66-deild karla í handknattleik. Ungmennalið Vals komst þar með upp að hlið Víkings í efsta sæti með 14 stig...
- Auglýsing -

Var sú eina sem þorði að vera í markinu

„Símtalið kom mér mjög á óvart. Ég er mjög glöð enda spennandi verkefni að fást við,“ sagði hin 19 ára gamla Eva Dís Sigurðardóttir, ein þriggja markvarða, sem valdar voru í æfingahóp íslenska landsliðsins sem kemur saman til æfinga...

Dagskráin: Toppslagur í Grill 66-deildinni

Fjórir leikir fara fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld og verða tveir þeirra háðir í Dalhúsum í Grafavogi þar sem Fjölnir og Vængir Júpiters eru með bækistöðvar. Tvö af þremur liðum í öðru til fjórða...

Þór kominn til starfa hjá Aftureldingu

Þór Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki kvenna hjá Aftureldingu. Hann verður í þjálfarateyminu ásamt Guðmundi Helga Pálssyni og Einari Bragasyni. Þór mun einnig þjálfa yngri flokka félagsins. Þór hefur starfað við þjálfun síðustu 9 ár og hefur...
- Auglýsing -

Hættur en verður HK innanhandar ef þörf verður á

Davíð Svansson, markvörður hefur ekkert leikið með HK í Grill 66-deildinni að undanförnu. Ástæðan er sú að hann tók nýverið við starfi golfvallarstjóra í Hveragerði og hefur af þeim sökum í mörg horn að líta.„Davíð er hættur að æfa...

Ég er stoltur af leikmönnunum og liðinu

„Þetta var fimmti sigur okkar í röð. Liðið er á réttri leið og mætir vel álaginu sem fylgir því þegar leikið er þétt og dagskráin er krefjandi,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar, eftir fjögurra marka öruggan sigur á...

Fimmti sigurinn í röð og komnar í toppsæti

Grótta komst í kvöld upp að hlið ungmennaliðs Fram í efsta sæti Grill 66-deildar með fimm marka sigri á Víkingi, 21:16, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur þar með 12 stig að loknum átta leikjum en Fram er með...
- Auglýsing -

Annar sigur ÍR-inga í röð

Kvennalið ÍR er heldur betur að sækja í sig veðrið í Grill 66-deildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið annan leikinn í röð þegar það tók á móti ungmennaliði HK. Lokatölur, 24:23, í hörkuleik sem þótti hin mesta skemmtun....

Valur vann vængbrotið Selfoss-lið

Ungmennalið Vals vann vængbrotið lið Selfoss, 26:17, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7.Valur er þar með í þriðja til fjórða sæti...

Ekkert bann og rauð spjöld dregin til baka

Fimm erindi lágu fyrir aganefnd Handknattleikssambands Íslands í gær þegar hún kom saman til síns vikulega fundar þar sem m.a. voru teknar fyrir agaskýrslur frá dómurum leikja á Íslandsmótinu síðustu daga. Enginn var úrskurðaður í bann af nefndinni þessa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -