Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikjavakt: Olís- og Grill66-deildir

Sex leikir fara fram í Olísdeild karla og Grill66-deildum kvenna og karla frá klukkan 18.30. Handbolti.is reynir eftir megni að fylgjast með viðureignunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Einn Olísdeildarslagur í fyrstu umferð bikarsins

Ljóst er að alltént eitt lið úr Olísdeild karla á eftir að heltast úr lestinni að lokinni fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ en dregið var til hennar í morgun. FH og Grótta mætast í Kaplakrika og víst að aðeins annað...

Textalýsing: Dregið í 1. umferð bikarkeppni HSÍ

Dregið var í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki klukkan 11 á skrifstofu HSÍ. Handbolti.is fylgdist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -

Dagskráin: Sex viðureignir í þremur deildum

Sex leikir verða á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna í kvöld. Sjöttu umferð verður framhaldið í Olísdeild karla eftir að FH og Haukar riðu á vaðið í gærkvöld í hörkuleik í Kaplakrika. Til viðbótar hefst fjórða umferð í Grill66-deildum...

Ekki verður dregið lengur að draga

Dregið verður í fyrstu umferð í karlaflokki í bikarkeppni HSÍ klukkan 11 á morgun á skrifstofu HSÍ. Þrjár viðureignir standa fyrir dyrum í fyrstu umferð en 19 lið eru skráð til keppni. Þau eru: Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta,...

Fjölnir/Fylkir fékk sín fyrstu stig

Þyrí Erla Sigurðardóttir, markvörður, og Guðrún Erla Bjarnadóttir léku afar vel í dag þegar Fjölnir/Fylkir vann ungmennalið Vals, 27:25, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni. Fjölnir/Fylkir krækti þar með í sín fyrstu stig á keppnistímabilinu. Þyrí Erla varði 15...
- Auglýsing -

Dagskráin: Hlíðarendi og Heimaey

Tveir leikir eru á dagskrá meistaraflokka hér innanlands í dag. Grill66-deild kvenna:Origohöllin: Valur U - Fjölnir/Fylkir, kl. 16.Staðan og næstu leikir í Grill66-deildinni. Evrópubikarkeppni kvenna, síðari leikur:Vestmannaeyjar: ÍBV - O.F.N. Ionias, kl. 14 - sýndur á ÍBVTV.Ionias vann fyrri viðureignina, 21:20.

Framarar skelltu Aftureldingu

Ungmennalið Fram lagði Aftureldingu með þriggja marka mun, 31:28, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í dag. Afturelding var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Framliðið snéri á hinn bóginn taflinu við í síðari hálfleik og skoraði 20...

Dagskráin: Ekki er slegið af

Leikið verður í Olísdeild kvenna, Grill66-deild kvenna og í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik hér innan lands í dag. Til viðbótar stendur karlalandsliðið í ströngu í Tallin í Eistlandi. Óhætt er að segja að handknattleiksfólk slái ekki slöku við í...
- Auglýsing -

Grótta stakk af þegar á leið – Víkingur upp að hlið FH

Grótta heldur sigurgöngu sinni áfram undir stjórn Gunnars Gunnarssonar í Grill66-deild kvenna í kvenna í handknattleik. Í kvöld hafði Grótta betur á heimavelli gegn FH, 31:23. Fyrir viðureignina hafði hvorugt liðanna tapað stigi. Grótta var marki yfir í hálfleik,...

Dagskráin: Taplaus lið mætast

Þriðja umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Önnur viðureignin verður á milli taplausra liða Gróttu og FH sem mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi kl. 19.30. Grill66-deild kvenna, 3. umferð:Safamýri: Víkingur - HK U, kl. 19.30.Hertzhöllin:...

Úlfur Gunnar í þriggja leikja bann en Hörður Flóki í tvo

Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Úlf Gunnar Kjartansson leikmann ÍR í þriggja leika keppnisbann og Hörð Flóka Ólafsson, sem var starfsmaður Þórs Akureyri í viðureign við ungmennalið Fram á síðasta laugardag, í tveggja leikja bann. Úrskurð sinn felldi aganefnd í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst, Antooine, Wiede, Ajax gjaldþrota, Rej

Ágúst Björgvinsson skoraði 16 mörk þegar ungmennalið Aftureldingar vann ungmennalið Gróttu, 40:31, á Varmá í gærkvöld í upphafsleik 2. deildarkeppni karla í handknattleik. Stefán Scheving Guðmundsson var næstur Ágústi með átta mörk. Antoine Óskar Pantano var atkvæðamestur Gróttumanna með...

Aganefnd liggur undir feldi vegna Harðar og Úlfs

Eftir fund Aganefnd HSÍ lögðust nefndarmenn undir feld vegna tveggja mála sem bárust inn á borð nefndarinnar og nefndarmenn telja nauðsynlegt að skoða ofan í kjölinn áður en úrskurður verður felldur. Annarsvegar er um að ræða mál Harðar Flóka...

Molakaffi: Daníel Þór, Mattý Rós, Þórir, Kristiansen, Johanneson, Palicka, Kohlbacher

Daníel Þór Ingason er í liði sjöttu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Kemur valið ekki á óvart vegna þess að Daníel Þór lék afar vel með Balingen í þriggja marka sigri liðsins á Dormagen á laugardaginn, 27:24. M.a....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -