Grill66deildir

Áfram má leika handbolta en án áhorfenda

Ekkert hlé verður gert á keppni á Íslandsmótinu í handknattleik þrátt fyrir að hert verði á samkomutakmörkunum frá og með morgundeginum, mánudaginn 5. okótóber. Íþróttaviðburðir með snertingum verða á meðal þeirra atriða sem háðir verða undantekningum samkvæmt reglugerð um...

HK vann stórsigur

HK vann stórsigur á Víkingi í Grill 66-deild karla í handknattleik í Kórnum í upphafsleik 3. umferðar, 31:22. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var aldrei spenna í leiknum. HK var með átta marka forskot í hálfleik, 15:7,...

Leikið nyrðra og syðra – tendrað upp í grillinu

Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag með tveimur hörkuleikjum í tveimur landshlutum. Til viðbótar þá verður tendrað upp í 3. umferð Grill 66-deildar karla þar sem keppni er ekki síður skemmtileg og spennandi en í Olísdeild karla. Fjörið...

Frábær kynning hjá Fjölni-Fylki – myndskeið

Fjölnir og Fylkir ákváðu í sumar að sameina krafta sína í meistaraflokki kvenna og senda sameiginlegt lið til keppni í Grill 66-deildinni. Fylkis-Fjölnisliðið hefur farið vel af stað og unnið tvær fyrstu viðureignir sínar á Íslandsmótinu. Í morgun sendi...

Hafa skorað á þriðja tug marka

Tveir leikmenn skera sig úr þegar litið er yfir lista markahæstu manna í Grill 66-deild karla þegar tveimur umferðum er lokið. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U, og Kríu-maðurinn Kristján Orri Jóhansson, hafa skoraði hvor um sig á þriðja tug...

Handboltinn okkar: Sigurður var á línunni

Í dag kom nýr þáttur frá frá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en í þættinum að þessu sinni fóru þeir yfir 3. umferð í Olísdeild kvenna þar sem Sigurður Bragason þjálfari ÍBV var á línunni frá Eyjum. Í...

Sara Katrín hefur skorað flest

Sara Katrín Gunnardóttir, HK u, er markahæst í Grill 66-deild kvenna þegar tvær umferðir eru að baki. Reyndar hafa Afturelding og Valur u aðeins leikið einn leik hvort. Það stafar af því að níu lið eru í deildinni. Þarf...

Fjölnir vann toppslaginn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson og lærisveinar hans í Fjölni eru með fullt hús stiga að loknum tveimur umferðum í Grill 66-deild karla í handknattleik. Fjölnir vann HK í kvöld í hörkuleik í Dalhúsum, 26:25, eftir að hafa verið með tveggja...

Annar sigur hjá þeim nýju

Hið nýja lið Fjölnis-Fylkis fer vel af stað í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann liðið sinn annan leik á keppnistímabilinu og er fyrir vikið með fullt hús stiga. Að þessu sinni vann Fjölnir-Fylkir liðsmenn ungmennaliðs HK...

Stjórnin sagði af sér vegna ágreinings um fortíðarskuldir

Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu hefur sagt af sér og skilað umboði sínu til aðalstjórnar félagsins. Þetta staðfesti Bragi Björnsson, formaður aðalstjórnar Gróttu, þegar handbolti.is náði tali af honum í dag. Bragi staðfesti einnig að ástæða afsagnarinnar væri ágreiningur um uppgjör...
- Auglýsing -
- Auglýsing -