Grill66deildir

Vængirnir hefja aðra umferð í beinni

Önnur umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar nýliðarnir, Vængir Júpíters, taka á móti ungmennaliði Vals í Dalhúsum í Grafarvogi. Um er að ræða fyrsta heimaleik Vængjanna og verður honum streymt í gegnum youtube rás...

Áhorfendum leyft að koma en skulu fá sitt rými

HSÍ og KKÍ hafa uppfært leiðbeiningar sínar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Þar hefur verið gerð ein meginbreyting, nú verða börn talin jafnt sem fullorðnir í heildartölu leyfðra áhorfenda. Einnig hefur verið ákveðið að opið verður á ný...

Víkingar styrkja sveit sína

Karlalið Víkings í Grill 66-deildinni hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin sem framundan eru í deildinni. Í dag skrifaði Egidijus Mikalonis undir samning við Víking. Hann kemur að láni frá Olísdeildarliði ÍR. Mikalonis kom til ÍR frá Þrótti Reykjavík í...

Tveir á leiðinni í leikbann

Hinn ungi og stórefnilegi leikmaður Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann eftir að hafa fengið rautt spjald á síðustu sekúndum viðureignar Fram og Aftureldingar í annarri umferð Olísdeildar karla í Framhúsinu á síðasta fimmtudag....

Boðið upp á markasúpu í Kórnum

Ungmennalið HK hafði betur gegn Selfossi í lokaleik fyrstu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 34:30, eftir að tveimur mörkum hafði skakkað á liðunum eftir fyrri hálfleik, 14:12, HK U í vil. Eins og kom fram...

Fjórtán mörk Guðmundar dugðu ekki

Fjölnismenn fara vel af stað í Grill 66-deild karla. Þeir sóttu tvö stig í Schenkerhöllina á Ásvöllum síðdegis er þeir mættu ungmennaliði Hauka í fyrstu umferð, lokatölur 31:26. Einnig munaði fimm mörkum á liðunum í hálfleik, 17:12. Guðmundur Rúnar Guðmundsson...

Dæmigerður fyrsti leikur

„Þetta var dæmigerður fyrsti leikur á tímabili þar sem nýting dauðafæra var léleg og markvarslan lítil,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK um fyrsta sigur liðsins í upphafsumferð Grill 66-deildar karla í gær. HK, sem margir reikna með...

HK krækir í reynslumann

Handknattleiksdeild HK hefur krækt í reyndan mann til þess að koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og leysa þar af hólmi Vilhelm Gauta Bergsveinsson sem hefur orðið að draga saman seglin vegna anna. Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Árni Stefánsson bætist...

Byrjuðu á sigri í Kórnum

HK, sem spáð er að standi uppi sem sigurvegari í Grill 66-deild karla í vor vann ungmennalið Selfoss í fyrstu umferð deildarinnar í dag í Kórnum, 27:25, í hörkuleik þar sem á tíðum mátti vart á milli sjá hjá...

Víkingur byrjaði á sigri

Víkingur vann U-lið Vals, 32:30, í fyrstu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Origohöllinn við Hlíðarenda. Lærisveinar Jóns Gunnlaugs Viggóssonar í Víkingi voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13, og sýndu í leiknum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -