Landsliðin

Getur orðið skemmtilegur riðill

„Það verður gaman að mæta Ungverjum á heimavelli fyrir framan fulla höll af áhorfendum. Ég reikna með að það verði vel mætt á leikinn og ástandið verði orðið betra í heiminum en nú er,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson einn...

EM2022: Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal

Íslenska landsliðið mætir Portúgal 14. janúar í fyrstu umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í handknattleik samkvæmt leikjaáætlun sem Handknattleikssamband Evrópu gaf út fyrir stundu. Tveimur dögum síðar leikur Ísland við hollenska landsliðið, sem er undir stjórn Erlings Richardssonar. Hinn 18. janúar leikur...

EM2022: Ísland fer til Búdapest

Enn og aftur mætir íslenska landsliðið Portúgal á handknattleiksvellinum þegar Evrópumeistaramótið í handknattleik fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. Dregið var fyrir stundu. Auk Portúgals mætir íslenska landsliðið Ungverjum og Hollandi í B-riðli mótsins sem leikinn...

Hverjum mætir Ísland á EM?

Dregið verður í riðla Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapest í dag kl. 15 en mótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu frá 13. til 31. janúar. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki ásamt Frökkum, Slóvökum, Hvít-Rússum, Tékkum og Norður-Makedóníu....

Sér fram á 26. stórmótið – einstakur árangur Guðmundar

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik karla, sér fram á að taka þátt í sínu 26. stórmóti handknattleik á ferlinum í janúar á næsta ári þegar íslenska landsliðið verður með á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og...

Ísland í þriðja flokki og leikur ekki í Kosice

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapest á fimmtudaginn. Ásamt Íslandi verða Slóvakar, Frakkar, Hvít-Rússar, Tékkar og Norður-Maekdóníumenn í sama styrkleikaflokki sem þýðir að Ísland dregst ekki í...

Ég er mjög stoltur af árangrinum

„Ég var mjög sáttur við frammistöðuna í dag því það var ekki einfalt að „mótivera“ sig fyrir þennan leik vegna þess að við vorum öruggir áfram í lokakeppni EM. Við höfum stundum leikið betur en það var engu að...

Nærri aldarfjórðungsbið Litáa er á enda – klárt hverjir verða með á EM

Bosnía, Úkraína, Litáen og Pólland eru þær fjórar þjóðir sem náðu bestum árangri af þeim liðum sem höfnuðu í þriðja sæti riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í dag og verða þar af leiðandi meðal þátttökuríkjanna 24 sem taka þátt...

Sannfærandi eins og stefnt var að

„Mér fannst við ljúka þessu verkefni mjög vel. Þetta var skrítinn leikur að fara verandi öruggir inn á EM og mæta botnliði riðilsins. Við vildum bara svara fyrir leikinn gegn Litáen og koma af krafti til leiks og lenda...

„Gerði eins vel og ég gat“

„Ég gerði mig sekan um nokkur mistök hér og þar en yfirhöfuð held ég að frammistaða mín hafi verið góð. Ég gerði eins vel og ég gat,“ sagði Sveinn Jóhannsson sem var í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -