Landsliðin

Rakel Sara í úrvalsliðinu

Rakel Sara Elvarsdóttir, hornamaður Íslandsmeistara KA/Þórs var valin í úrvalslið B-deildar Evrópumtótsins í handknattleik kvenna sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið hafnaði í fimmta sæti. Rakel Sara var eini fulltrúi Íslands í úrvalsliði mótsins. Val...

Stolt af liðinu – verðum að draga okkar lærdóm

„Við erum stolt af liðinu. Það fer í gegnum mótið með eitt tap, eitt jafntefli og þrjá sigra í leikjunum fimm. Eina tapið var með eins marks mun og jafnteflið var einnig svekkjandi þar sem við vorum nærri sigri....

Myndir: Ísland – Norður Makedónía

Ísland hafnaði í fimmta sæti í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir sigur í háspennu vítakeppni gegn Norður Makedóníu, 32:30, í Sport Center Jane Sandanski í Skopje í Norður Makedóníu. Alls lék íslenska liðið fimm leiki í mótinu,...

Fimmta sætið eftir háspennu og vítakeppni

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í fimmta sæti í B-deild Evrópumótsins í dag eftir sigur á Norður Makedóníu í háspennuleik þar sem úrslitin réðust í vítakeppni, 32:30. Ísland var með yfirhöndina í leiknum...

Færeyingar leika um bronsið

Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um þriðja sætið í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska landsliðið mætir liði heimamanna í viðureign um fimmta sætið á sama...

Lokaorrustan verður við Norður Makedóníu

Landslið Norður Makedóníu verður andstæðingur íslenska landsliðsins á morgun í viðureigninni um 5. sæti í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn hefst klukkan 11 og verður hægt að fylgjast með útsendingu frá viðureigninni...

Myndir: Ísland – Kósovó

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann fyrr í dag stórsigur á Kósovó, 37:23, í B-deild Evrópumótsins í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska liðið leikur síðasta leik sinn á mótinu á morgun og þá...

Leika um fimmta sætið eftir stórsigur

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um fimmta sætið í B-deild Evrópumótsins í handknattleik á morgun eftir stórisigur, 37:23, á landsliði Kósovó í dag. Þegar á daginn líður liggur fyrir hvort andstæðingur íslenska...

Mæta landsliði Kósovó á laugardaginn

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Kósovó í keppninni um fimmta til áttunda sæti B-deildar Evrópumótsins í handknattleik á Skopje á laugardaginn. Samkvæmt óstaðfestri dagskrá mótsins hefst viðureignin klukkan 10.30. Hægt verður að...

Myndir: Ísland – Pólland

Ísland og Pólland skildu jöfn, 24:24, í síðasta leik liða þjóðanna í A-riðli B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag. Jafnteflið dugði pólska liðinu til þess að fara í undanúrslitum en íslenska liðið leikur um fimmta til áttunda sæti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -