Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Svekkjandi fyrir okkur öll“

„Frammistaðan var svekkjandi fyrir okkur öll. Við náðum okkur því miður ekki á strik að þessu sinni sama hvar á er litið,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is eftir 11 mark tap fyrir Serbum,...

Stórt tap í úrslitaleiknum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði illa fyrir Serbum í úrslitaleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í kvöld, 31:20, eftir að hafa verið átta mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:7.Slæmur upphafskafli setti strik...

Stórleikur Söru Sifjar dugði ekki í Cheb

B-landslið Íslands í handknattleik tapaði með fimm marka mun fyrir norska landsliðinu á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í dag, 25:20, eftir að hafa verið sex mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Ísland byrjaði leikinn vel í dag og...
- Auglýsing -

U18: Úrslitaleikur í dag – myndir

Íslensku stúlkurnar í U18 ára landsliðinu leika í dag úrslitaleik við landslið Serbíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 17 og fer fram í Sportski Centar "Vozdovac" í Belgrad. Sigurlið leiksins tryggir sér keppnisrétt í A-keppni Evrópumótsins...

Dagskráin: Binda enda á Selfossi – þrír landsleikir

Í gærkvöld lauk 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni og í kvöld verður bundinn endi á 6. umferð deildarinnar þegar Grótta sækir Selfoss heim í Sethöllina á Selfossi. Leiknum var frestað í...

Myndir: Landsliðin æfðu af miklum móð í Cheb

A- og B-landslið kvenna í handknattleik komu til Cheb í Tékklandi í gærkvöld þar sem þau verða við æfingar og keppni fram á laugardag. Í dag æfðu bæði lið af miklu kappi og lögð á ráðin fyrir leikina sem...
- Auglýsing -

U18: Myndir – undirbúningur, námsbækur og borgarrölt

Leikmenn U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik nýttu frídag frá leikjum í undankeppni EM til þess að að búa sig undir úrslitaleikinn við Serba á morgun. Auk endurheimtar, æfinga og funda var hugað að náminu sem ekki má sitja...

Anton Gylfi og Jónas kallaðir til Álaborgar

Í annað sinn á viku hafa dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verið kallaðir til starfa í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Í kvöld verða þeir í eldlínunni í Álaborg þar sem dönsku meistararnir Aalborg Håndbold taka á móti...

U18: Myndasyrpa frá Belgrad

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönum 18 ára og yngri hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni EM2023 í Belgrad í Serbíu, 24:21 á móti Slóveníu og 29:26 í leik við Slóvakíu í dag. Þar með stendur...
- Auglýsing -

U18: „Vinnusemi, dugnaður og liðsheild“

„Ég er fyrst og fremst ánægður með stelpurnar og þann magnaða karakter sem þær sýndu að gefast aldrei upp þótt staðan væri erfið þremur mörkum undir og rúmar tíu mínútur til leiksloka því á þeim tíma hafði eitt og...

U18: Stórkostlegur lokakafli færði stelpunum sigur

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, sýndi stórkostlegan karakter á síðustu tíu mínútunum gegn Slóvökum í undankeppni EM í Belgrad í Serbíu. Stelpurnar unnu upp þriggja marka forskot Slóvaka, 24:21, á síðustu tíu mínútunum...

U18: Músagangur á herbergjum stúlknanna í Belgrad

Ungmennalandslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dvelur á lélegu hóteli í Belgrad í Serbíu. Sóðaskapur er mikill og m.a. er mýs á hlaupum um herbergi leikmanna liðsins svo eitthvað sé nefnt af því sem...
- Auglýsing -

Flogið á vit ævintýranna

Kvennalandsliðið í handknattleik hélt af stað í rauðabítið í morgun áleiðis til Tékklands þar sem A- og B-landsliðin taka þátt í fjögurra liða mótum á fimmtudag, föstudag og á laugardag með landsliðum frá Noregi, Sviss og Tékklandi.Valdir voru 30...

U18: Lokuðum fyrir allt flæði í sóknarleiknum

„Það má segja að þetta hafi verið sannkallaður iðnaðarsigur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is náði tali af honum rétt eftir að íslenska liðið hafði unnið Slóvena, 24:21, í fyrsta leik sínum...

U18: Frábær frammistaða og sannfærandi sigur

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann glæsilegan sigur á Slóvenum, 24:21, í upphafsleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í Serbíu í dag. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 9:9. Íslenska liðið var mikið sterkara...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -