Landsliðin

- Auglýsing -

Dregið í riðla fyrir HM kl. 17 – bein útsending

Klukkan 17 hefst athöfn á Gíza sléttunni í nágrenni Kaíró, nærri pýramídunum mögnuðu, þar sem dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi frá 13. til 31. janúar á næsta ári. Handbolti.is tengist beinni útsendingu í...

Guðmundur verður að vera með grímu á HM

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, verður skyldugur að vera með grímu meðan hann stýrir íslenska landsliðinu í leikjum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar.  Aðeins leikmenn verða undanskildir grímunotkun meðan á leikjum mótsins stendur samkvæmt reglum sem...

HM-dráttur á Gizasléttunni

Á laugardaginn verður dregið í riðla fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi 13. til 31. janúar á næsta ári. Athöfnin fer fram á Giza sléttunni, nærri pýramídunum mögnuðu í Giza, sem tilheyrir einu úthverfa Kaíró,...

Óvíst með lokakeppni EM

Fullkomin óvissa ríkir hvort lokakeppni EM 18 og 20 ára landsliða karla fari fram í janúar en landslið Íslands í þessum aldursflokkum hafa fyrir nokkru tryggt sér þátttökurétt. Til stóð á mótin færu fram í sumar. Yngri liðin áttu að...

Eiga ekki upp á pallborðið

Íslenskir handknattleiksdómarar virðast ekki vera hátt skrifaðir hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, ef marka má lista sem sambandið gaf út á dögunum og gildir fyrir komandi keppnistímabil. Á listanum er að finna nöfn 125 dómara frá 41 landi.  Tveir þriðju hluti...

Litháenferð ef covid19 leyfir

Eins og mál standa um þessar mundir eru mestar líkur á að leikirnir í riðili íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í forkeppni heimsmeistaramótsins fari fram í Litháen fjórða, fimmta og sjötta desember. Margir varnaglar hafa þó verið slegnir m.a. vegna...

Gestgjafar í annað sinn

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Eyptalandi frá 13. til 31. janúar á næsta ári.  Þá verða liðin 22 ár síðan Egyptar voru gestgjafara HM karla í fyrsta og eina skiptið til þess. Mótið þá þóttist takast vel...

Undankeppni EM ofan í HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik leikur tvo leiki í undankeppni EM2022 aðeins örfáum dögum áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu, HM, í Egyptalandi 14. janúar á næsta ári. Samkvæmt leikjaskipulagi sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -