Landsliðin

U19: Vöknuðu of seint – leika um sjöunda sætið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Portúgal, 33:30, í krossspili um fimmta til áttunda sætið á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Þar af leiðandi leikur Ísland við Svíþjóð á sunnudagsmorgun um 7....

U19: Ísland – Portúgal – stöðu- og textauppfærsla

Ísland og Portúgal mættust á Evrópumeistaramóti landsliða karla, skipuð leikmönnum 19 ára og yngri, í Varazdin í Króatíu klukkan 13.15. Fylgst var með leiknum með texta- og stöðuuppfærslu hér að neðan. Sigurlið þessarar viðureignar leikur um 5. sæti mótsins...

U19: Verðum að sýna okkar bestu hliðar

„Portúgalar eru hörkusterkir og ljóst að við verðum að eiga góðan dag til að vinna,“ sagði Heimir Ríkarðsson þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik við handbolta.is um næsta leik liðsins Evrópumótinu í Króatíu. Í dag mætir íslenska landsliðið...

U19: Myndir – Ísland og Spánn

Ísland og Spánn mættust í millriðlakeppni EM í handknattleik karla, 19 ára og yngri í Varazdin í Króatíu í kvöld. Spánn hafði betur, 32:25, og komst þar með í undanúrslit. Vonir íslenska liðsins um sæti í undanúrslitum voru úr...

U19: Tap fyrir Spáni – Portúgalar bíða

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Spánverjum í dag með sjö marka mun, 32:25, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Varazdin í Króatíu. Íslensku piltarnir áttu á brattann að sækja frá upphafi til enda....

U19: Ísland – Spánn – stöðu- og textauppfærsla

Landslið Íslands og Spánar mættust í annarri umferð í milliriðli eitt á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik, skipað liðum 19 ára og yngri í Varazdin í Króatíu. Flautað var til leiks klukkan 18.30. Fylgst var með leiknum í texta- og...

Bjarki og Gunnar Óli öðlast EHF dómararéttindi

Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson fengu um helgina réttindi sem EHF dómarar. Lokahnykkur á löngu ferli þeirra að þessum réttindum var að dæma leiki í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fór í Klaipéda í Litáen...

U19: Verða Arnór og Danir andstæðingar Íslendinga?

Arnór Atlason og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára yngri, þarf á stórsigri að halda í dag í leik sínum gegn Portúgal til þess að komast í undanúrslit Evrópumótsins sem haldið er í...

U19: „Við vorum sjálfum okkur verstir“

„Ég og við hér erum mjög svekktir yfir að hafa tapað leiknum. En því miður vorum við sjálfum okkur verstir. Við fórum mjög illa með færin, fimm vítaköst fóru forgörðum og fjöldi opinna færa,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19...

U19: Myndasyrpa úr viðureigninni við Svía

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum, 29:27, í milliriðli Evrópumótsins í handknattleik karla, í dag eins og áður hefur komið fram. Því miður gekk rófan ekki að þessu sinni hjá íslensku piltunum. Þeir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -