Landsliðin

U19: Ísland – Svíþjóð – stöðu- og textauppfærsla

Landslið Íslands og Svíþjóðar mætast í fyrsta leik sínum í milliriðli eitt á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik, skipað liðum 19 ára og yngri í Varazdin í Króatíu klukkan 16.30. Fylgst verður með leiknum í texta- og stöðuppfærslu hér fyrir...

U19: Fyrsti leikur í milliriðlum – upphitun

Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Íslands og Svíþjóðar í millriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða karla í handknattleiks sem hefst í íþróttahöllinni í bænum Varazdin í Króatíu klukkan 16.30. Hægt er fylgjast með útsendingu frá leiknum á ehftv.com og eins...

HSÍ og HR halda áfram samstarfi um mælingar

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur endurnýjað samning sinn við Háskólann í Reykjavík, HR, um frammistöðumælingar HR á öllum karlalandsliðum hjá sambandinu. HSÍ og HR hafa frá árinu 2016 verið í nánu samstarfi sem snýr að fræðslu og frammistöðumælinga allra landsliða...

U19: Okkur langar í undanúrslit

„Við þurfum að vinna báða leikina í milliriðlinum til þess að komast í undanúrslit. Það er klárlega stefnan,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. Í dag leikur íslenska liðið fyrri leik...

U19: Glíma næst við Svía og eftir það gegn Spánverjum

Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik karla eiga frí frá leikjum á Evrópumeistaramótnu í Króatíu í dag eftir að hafa tryggt sér annað sæti i A-riðli mótsins í gær með sigri á Serbum, 31:30, í hörkuleik í íþróttahöllinni...

U17: Á leið í undankeppi EM í lok nóvember

Annað sætið í B-deild Evrópumótsins í gær tryggði U17 ára landsliði Íslands sæti í undankeppni EM2023 sem fram fer 22. til 28. nóvember. Um verður að ræða mót sem fimm landslið taka þátt í og keppa um einn farseðil...

U17: „Stelpurnar geta verið stoltar af frammistöðunni“

„Stelpurnar geta verið afar ánægðar með frammistöðu sína og ég er viss um að þær verða það eftir fáeina daga þegar rykið hefur sest,“ sagði Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is eftir tap íslenska liðsins...

U17: Þrjár íslenskar í úrvalsliði mótsins

Elísa Elíasdóttir, Tinna Sigurrós Traustadóttir og Lilja Ágústsdóttir voru valdar í úrvalslið B-deildar Evrópumóts 17 ára landsliða sem lauk í Klaipéda í Litáen í dag þar sem íslenska landsliðið náði þeim frábæra árangri að hljóta silfurverðlaun. Elísa var valin besti...

U17: Koma heim með silfur um hálsinn eftir hetjulega frammistöðu

Leikmenn U17 ára landsliðs kvenna koma heim á morgun með silfurverðlaun um hálsinn eftir að hafa hafnað í öðru sæti í B-deild Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen í dag. Í hörkuúrslitaleik mátti íslenska liðið bíta í það eldsúra epli...

U19: Myndasyrpa úr sigurleiknum á Serbum

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann Serba í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Króatíu í háspennuleik, 31:30, og leikur í millriðlum. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá sigurleiknum í dag frá EHF/Kolektiffimages sem fanga...
- Auglýsing -
- Auglýsing -