Landsliðin

Anton smitaðist og Jónas er farinn heim

Anton Gylfi Pálsson dómari greindist með kórónuveiruna á sunnudaginn og er í einangrun á hótelherbergi í Bratislava í Slóvakíu. Hann segir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Félagi Antons, Jónas Elíasson, er farinn heim og ljóst að þátttöku þeirra á...

Forsetinn er á leiðinni til Búdapest

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er á leiðinni til Ungverjalands til að styðja við bakið á íslenska landsliðinu í handknattleik í kvöld þegar það mætir Dönum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins. Forsetinn sagði frá þessu í morgun á samfélagsmiðlum og...

Aron og Bjarki Már jákvæðir í hraðprófi í morgun

Tveir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson, greindust með covid í hraðprófi í morgun. Beðið er niðurstöðu úr PCR prófi, eftir því sem segir í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem var að berast. Þrír greindust...

Þrjú smit í íslenska landsliðshópnum

Þrír leikmenn í íslenska landsliðshópnum í handknattleik karla hafa greinst smitaðir af covid 19. Um er að ræða Björgvin Pál Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólaf Andrés Guðmundsson. Handknattleikssamband Íslands greindi frá þessu í tilkynningu fyrir fáeinum mínútum. Ekki...

Af hverju ekki?

„Það er gaman að geta borið sig saman við Danina á þessum tímapunkti í móti. Danirnir eru hörkugóðir og líklegri fyrirfram en við erum einnig með frábært lið. Þess vegna segi ég bara, af hverju ekki?“ sagði Viggó Kristjánsson...

Handboltinn okkar: Breytt vörn og von um undanúrslit

29. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag þegar Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíóið sitt. Í þættinum að þessu sinni fóru þeir félagar yfir leik Íslands og Ungverja. Þeir voru gríðarlega ánægðir...

Óvíssa ríkir um fjölda stuðningsmanna annað kvöld

Þegar ljóst varð að íslenska landsliðið í handknattleik tæki sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins óskað Handknattleikssamband Íslands eftir 250 miðum á hvern hinna fjögurra leikja sem framundan eru. Að sögn Kjartans Vídó Ólafssonar, markaðsstjóri HSÍ, hefur talsvert borist af fyrirspurnum...

„Voru hinir elskulegustu þótt þeir töpuðu fyrir mér“

„Mér var bara alveg sama og leið bara mjög vel í þessum skemmtilega hóp. Þetta var bara gaman og mér leið bara vel. Eftir leikinn vildu margir Ungverjar fá mynd af sér með mér um leið og þeir óskuðu...

Myndasyrpa – stemningin í stúkunni í gær

Íslendingar fóru á kostum í áhorfendastúkunni í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann það ungverska á keppnisvellinum. Enn á ný sannaði nærri 500 manna Íslendingahópur að hann má við margnum í þeirri háspennu sem ríkti...

Margur er knár þótt hann sé smár

Ofangreind mynd af Íslendingi með fána inn í hafi Ungverja og fána þeirra og trefla í MVM Dome í Búdapest hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum eftir sigur Íslands á Ungverjum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld....
- Auglýsing -
- Auglýsing -