Landsliðin

Fjórða breytingin gerð á landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera enn eina breytinguna á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Litháen á miðvikudagskvöld í Laugardalshöll. Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar nú um stundir, er...

Óðinn Þór kallaður heim

Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins TTH, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla fyrir leikinn gegn Litháen. Handknattleikssamband Íslands var rétt í þessu að staðfesta frétt handbolta.is frá því fyrir um hálftíma að Kristján Örn Kristjánsson,...

Donni ekki með gegn Litháen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sem valinn var í íslenska landsliðið í handknattleik í gær, hefur neyðst til þess að draga sig út úr hópnum eftir að smit kom í dag upp í herbúðum franska liðsins PAUC sem Donni leikur...

Fleiri breytingar á landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera þriðju breytinguna á landsliðshópnum sem mætir Litháen í undankeppni EM2022 í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var í dag kallaður inn í hópinn í stað Odds...

Tel mig standa betur að vígi

„Ég er mjög ánægður að fá kallið aftur inn í landsliðið,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, handknattleiksmaður við handbolta.is í gærkvöld en í gær var hann valinn í landsliðið fyrir leikinn gegn Litháen í næstu viku ásamt Magnúsi Óla...

Tveir kallaðir inn í landsliðið

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur kallað inn tvo leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Um er að ræða Kristján Örn Kristjánsson, Donna, sem leikur með PAUC í Frakklandi...

Hægt að kjósa Guðjón Val

Opnað hefur verið fyrir kosningu á bestu handknattleiksmönnum áratugarins (2011-2020) á vefsíðu handball-planet. Handbolti.is sagði fyrr í vikunni frá þessu væntanlega kjöri sem handball-planet stendur fyrir í tilefni af því áratugur er liðin frá því að síðan fór í...

HSÍ fékk grænt ljós frá Þýskalandi

Íslenskum landsliðsmönnum sem leika með þýskum félagsliðum hefur verið heimilað að leika með íslenska landsliðinu gegn Litháen í undankeppni EM í handknattleik í næstu viku. HSÍ fékk í kvöld skriflega yfirlýsingu frá samtökum félaga í Þýsklandi um að þau...

EHF frestar viðureign Íslands og Ísraels

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísrael í undankeppni Evrópumóts karla 2022 að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins. Ekki hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir leikinn. Til stóð að leikurinn færi fram í Laugardalshöll laugardaginn 7. nóvember....

Verður að draga sig út úr landsliðinu

Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði IFK Kristianstad, hefur orðið að draga sig út úr íslenska landsliðinu í handknattleik sem kemur saman eftir helgi til æfinga og tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Ólafur Andrés staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Ólafur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -