Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU19: Svekktur og sár – ætluðum okkur meira

„Ég er svekktur og sár eins og aðrir í hópnum. Við ætluðum okkur meira en raun varð á,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag eftir landsliðið tapaði fyrir...

HMU19: Tap fyrir Egyptum – Ísland ekki á meðal 16 efstu

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramótinu Króatíu. Liðið tapaði í dag fyrir Egyptum, 33:30, og hafnaði í þriðja sæti í C-riðli með tvö stig úr þremur...

HMU19: Streymi, Ísland – Egyptaland, kl. 13.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Egyptalands í þriðju umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Flautað verður til leiks klukkan 13.30. https://www.youtube.com/watch?v=dZy-IPVu3FY
- Auglýsing -

EMU17: Við erum ánægð með margt í okkar leik

„Þrátt fyrir tíu marka tap fyrir firnasterku þýsku landsliði þá erum við í þjálfaratreyminu mjög ánægð með margt í okkar leik,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gærkvöld eftir tap fyrir þýska...

EMU17: Þjóðverjar voru öflugri frá upphafi til enda

Þýska landsliðið vann það íslenska með 10 marka mun, 34:24, í annarri umferð A-riðils Evrópumóts kvennalandsliða, skipað leikmönnum 17 ára og yngri í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Þjóðverjar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Íslenska liðið mætir Tékkum...

HMU19: Á morgun rennur upp ögurstund – myndir

„Á morgun verður komið að ögurstundu hjá okkur, hvorum megin við verðum í mótinu. Sigur í leiknum kemur okkur í hóp sextán efstu en tap eða jafntefli þýðir að við verðum meðal sextán þeirra neðri,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar...
- Auglýsing -

EMU17: Sigur liðsheildarinnar, segir Rakel Dögg

„Við tryggðum okkur þennan sigur með mikilli gleði og frábærri liðsheild,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í gærkvöld eftir að íslenska liðið hóf þátttöku á Evrópumótinu í Svartfjallalandi með sigri á...

EMU17: Gerðu sér lítið fyrir og lögðu gestgjafana

U17 ára landsliðið í handknattleik kvenna fór frábærlega af stað á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann heimalandsliðið með tveggja marka mun, 20:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í...

HMU19: Sjö marka sigur á Japan – vonin lifir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann öruggan sigur á japanska landsliðinu, 35:28, í annarri umferð C-riðils heimsmeistaramótsins í Koprivnica. Þar með lifir vonin um sæti í 16-liða úrslitum mótsins en til þess að...
- Auglýsing -

HMU19: Streymi, Ísland – Japan, kl. 13.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Japan í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Flautað verður til leiks klukkan 13.30. https://www.youtube.com/watch?v=RvnEpChW9Yk

EMU17: Stelpurnar ætla að byrja af krafti – mæðgur mættust á æfingu

„Stelpurnar fóru á góða æfingu snemma í morgun þar sem farið var yfir nokkur atriði fyrir leikinn sem fer fram að kvöldi að okkar tíma en klukkan 16 á íslenskum tíma,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson annar þjálfara U17 ára...

HMU19: Það er alls engan bilbug á okkur að finna

Strákarnir í U19 ára landsliðinu ætla að snúa við blaðinu í dag þegar þeir mæta japanska landsliðinu í annarri umferð á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Króatíu. Flautað verður til leiks klukkan 13.30. Heimir Ríkarðsson annar þjálfara liðsins segir alla...
- Auglýsing -

HMU19: Einn allra lélegasti leikur liðsins

„Þessi leikur var okkur mikil vonbrigði, satt að segja þá lékum við alls ekki nógu vel. Þetta er því miður einn allra lélegasti leikur sem þetta lið hefur leikið, jafnt varnarlega sem sóknarlega. Við gerðum alltof mörg mistök,“ sagði...

HMU19: Klúðurslegt tap fyrir Tékkum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Tékkum í fyrstu umferð C-riðils á heimsmeistaramótinu í íþróttahöllinni í Koprivnica í Króatíu í dag, 29:27. Óhætt er að segja að íslenska liði hafi farið illa...

HMU19: Streymi, Ísland – Tékkland, kl. 13.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Tékklands í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Flautað verður til leiks klukkan 13.30. https://www.youtube.com/watch?v=a3FO0dS2auc
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -