Landsliðin

Ísland í fyrsta styrkleikaflokki – sleppur við Pólverja og Króata

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki, annað mótið í röð, þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Dregið verður í Katowice í Póllandi síðdegis...

U16 ára landsliðið hefur æfingar sumardaginn fyrsta

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson þjálfarar U16 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum 20 stúlkur sem eiga að koma saman til æfinga á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta. Áfram verður æft dagana á eftir allt fram á sunnudaginn 24....

Umspili í Evrópu er lokið – 24 af 32 sætum á HM ráðstafað

Norður Makedóníumenn og Svartfellingar gripu síðustu tvö sætin í Evrópuhluta heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld. Norður Makedónía vann Tékkland, 27:25, í Skopje í kvöld en jafntefli varð í fyrri viðureigninni í Tékklandi á dögunum. 🔥 7000 spectateurs et une...

Myndasyrpa: Ísland – Austurríki 34:26

Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari og ritstjóri og eigandi fotbolti.net var á Ásvöllum í gær þegar íslenska landsliðið innsiglaði keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í handknattleik á næsta ári með átta marka sigri á austurríska landsliðinu, 34:26, í síðari viðureign liðanna. Ísland vann einnig...

Ísland verður með á HM í 22. sinn – Fyrsta HM markið var skorað í Magdeburg 1958

Íslenska landsliðið í handknattleik karla tryggði sér í gær keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. til 29. janúar 2023. Heimsmeistaramótið verður það 28. í röðinni. Verður íslenska landsliðið á meðal þátttakenda í 22. sinni,...

Molakaffi: Guðni, Ómar Ingi, Guðmundur, Viktor, Haukur, Díana Dögg, Gottfridsson

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson lét sig ekki vanta á Ásvelli í gær á landsleik Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Eins og vant er á kappleikjum hér á landi þá sat forsetinn á meðal...

Leið Íslendinga liggur til Kristianstad í janúar

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla sem hafa í hyggju að styðja við bakið á landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í upphafi næsta árs geta þegar byrjað að skipuleggja ferðina og kannað t.d. framboð...

Leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn

„Mér leið bara eins og ég væri að leika minn fyrsta landsleik. Vá, hvað það var gaman að leika landsleik fyrir framan fullt hús af fólki í fyrsta sinn í nokkur ár. Kannski sást það í byrjun að spennstigið...

Planið gekk upp hjá okkur

„Planið gekk upp hjá okkur. Við ætluðum að keyra svolítið á austurríska liðið vegna þess að það hefur ekki mikla breidd til að halda uppi hraða í tvo sextíu mínútna leika á skömmum. tíma Af þeim sökum vissum við...

Ísland fer á HM 2023

Ísland tryggði sér keppnisrétt í 22. sinn í lokakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í dag eftir annan sigur á landsliði Austurríkis, 34:26, á Ásvöllum í dag. Íslenska liðið vann þar með samanlagt 68:56 í tveimur leikjum. Þar að auki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -