Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Elias, Andri Már, Kristófer Máni, Mayerhoffer og fleiri

Færeyski handknattleiksmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu er markahæstur á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem fram fer í Grikklandi og í Þýskalandi. Elias hefur skoraði 39 mörk í fimm leikjum, 7,8 mörk að jafnaði í leik. Næstur á eftir eru...

HMU21: Fara frá Aþenu til Berlínar í fyrramálið

Árla dags á morgun tekur íslenski hópurinn sig upp frá Aþenu í Grikklandi hvar hann hefur verið frá 17. júlí og flýgur til Berlínar í Þýskalandi. Þar bíður íslenska landsliðsins, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, leikur í átta...

HMU21: Milliriðlar, öll úrslit og lokastaðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri lauk í kvöld. Sextán lið tóku þátt í efri hluta mótsins og jafn mörg lið í neðri hlutanum. Í efri hlutanum var leikið í fjórum riðlum, tveimur...
- Auglýsing -

HMU21: Misstu niður 10 marka forskot en unnu samt – sæti í 8-liða úrslitum í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu. Piltarnir unnu egypska landsliðið í síðari leiknum í milliriðlakeppni mótsins í dag, 29:28, í dæmalausum handboltaleik. Sigurinn tryggði íslenska liðinu...

HMU21: Streymi, Ísland – Egyptaland, kl. 14.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Egyptalands í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Flautað verður til leiks klukkan 14.30. https://www.youtube.com/watch?v=KSmp7-mceJw

HMU21: Ætlum okkur fimmta sigurinn á mótinu

„Við höfum unnið fjóra leiki á mótinu til þessa og markmiðið fyrir leikinn við Egypta er skýrt, við ætlum okkur að vinna fimmta leikin. Annað kemst ekki að. Einbeittur hugur ríkir hjá okkur öllum að ná toppleik,“ sagði...
- Auglýsing -

Myndskeið: Ótrúlegt mark Einars Braga gegn Grikkjum

Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði ótrúlegt mark í sigurleik íslenska landsliðsins í handknattleik á gríska landsliðinu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Aþenu í dag. Hann vann boltann í vörninni og náði honum út við hliðarlínu á vallarhelmingi íslenska landsliðsins....

„Við vorum lengi í gang“

„Þetta var svo sannarlega ekki okkar besti leikur en við unnum og það skiptir öllu máli þegar upp er staðið. Við vorum lengi í gang,“ sagði Andri Már Rúnarsson einn leikmanna U21 árs landsliðsins í handknattleik í samtali við...

HMU21: Vinnusigur á heimamönnum í Aþenu

Íslenska landsliðið vann svo sannarlega vinnusigur á gríska landsliðinu í fyrri viðureign sinni í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri í Aþenu í dag. Lokatölur, 29:28, eftir æsilega spennandi lokamínútur. Um tíma blés þó...
- Auglýsing -

HMU21: Streymi, Ísland – Grikkland, kl. 14.30

Hér fyrir neðan er streymi á beina útsendingu frá leik Íslands og Grikklands í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Flautað verður til leiks klukkan 14.30. https://www.youtube.com/watch?v=WJ4A3tC3Pf4

HMU21: Spennandi að mæta Grikkjum

„Mér líst bara mjög vel á næsta leik gegn Grikkjum sem eru með hörkulið Þeir stóðu lengi vel í Egyptum á föstudaginn,“ sagði Kristófer Máni Jónasson leikmaður U21 árs landsliðs karla í samtali við handbolta.is spurður út í viðureignina...

HMU21: Búist er við að líf verði í tuskunum utan vallar

Árla í morgun hófust þjálfarar og leikmenn íslenska landsliðsins handa við að búa sig undir leikinn við Grikki í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Leikurinn fer fram á morgun og hefst klukkan 14.30. Búist er við að líf verði í tuskunum utan...
- Auglýsing -

„Bara smá skurður og nokkrir saumar“

„Þetta var bara smá skurður og nokkrir saumar. Ég er í toppmálum,“ sagði hornamaðurinn eldfljóti í U21 árs landsliðinu, Haukamaðurinn Kristófer Máni Jónasson, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans til Aþenu og forvitnaðist um ástandið á honum eftir...

Höfum farið sparlega með Benedikt fram til þessa

„Við vonumst til þess að Benedikt geti tekið meira þátt í næstu leikjum okkar á mótinu. Benedikt tognaði lítillega í fyrsta leik mótsins, við Marokkó. Þess vegna höfum við farið sparlega með hann fram til þessa,“ svaraði Einar Andri...

HMU21: „Svona viljum við leika“

„Þetta var frábær leikur hjá strákunum frá upphafi og nær því sem vænst var til af strákunum. Þeir sýndu sínar réttu hliðar,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -