Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tíu lið frá EM bíða íslenska landsliðsins í HM-umspili

Eftir að milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í gærkvöld liggur fyrir hvaða liðum íslenska landsliðið getur dregist á móti í umspili fyrir heimsmeistaramót kvenna sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Dregið verður Ljubljana á...

Extra gaman að spila á Ásvöllum

„Það var mjög gaman að fá að taka þátt í leikjunum tveimur á heimavelli. Svo var það alveg extra gaman að spila hér á Ásvöllum, á mínum heimavelli,“ sagði handknattleikskonan unga Elín Klara Þorkelsdóttir í samtali við handbolta.is...

Sautján ára landslið karla fer á Ólympíuhátíðina

U17 ára landslið Íslands í handknattleik karla verður á meðal þátttakenda Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) sem fram fer í Maribor í Slóveníu frá 23. til 27. júlí næsta sumar. Frá þessu er greint á vef Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í...
- Auglýsing -

Dregið í umspil HM 19. nóvember – Ísland verður með

Dregið verður í umspilsleikina fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik í Ljubljana laugardaginn 19. nóvember. Nafn Íslands verður þar með eftir samanlagðan 15 marka sigur á Ísrael í tveimur viðureignum hér á landi um helgina. Til viðbótar við íslenska liðið komust...

Mörg svör sem nýtast okkur í framhaldinu

„Við höfum fengið mikið út þessum tíma sem landsliðið hefur saman, bæði núna og eins í haust. Fjórir leikir og fullt af svörum við hinum og þessu spurningum og margt sem nýtist okkur í framhaldinu,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari...

Erum að færast nær takmarkinu

„Ég er stolt og glöð með þennan árangur hjá okkur,“ sagði hin þrautreynda landsliðskona Sunna Jónsdóttir í samtali við handbolta.is eftir að landsliðið vann ísraelska landsliðið öðru sinni á tveimur dögum í forkeppni HM í handknattleik kvenna á Ásvöllum...
- Auglýsing -

Íslenska landsliðið fer í umspil HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur tryggt sér þátttökurétt í umspilsleikjum sem fram fara í apríl en í þeim verður bitist um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember á næsta ári í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Ísland...

Myndasyrpa: Ísland – Ísrael 34:26

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur öðru sinni við ísraelska landsliðið í dag á Ásvöllum í forkeppni heimsmeistaramótsins. Flautað verður til leiks klukkan 15. Eins og í gær verður ókeypis aðgangur á leikinn í boði Arion banka. Ísland vann...

Myndasyrpa: Forseti Íslands brá sér í hlutverk ljósmyndara á Ásvöllum

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, var heiðursgestur á landsleik Íslands og Ísraels í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í gær. Forseti skemmti sér vel eins og aðrir áhorfendur á leiknum. Hann lét sér ekki nægja að...
- Auglýsing -

Dagskráin: Landsleikur, Evrópukeppni og Olísdeild

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur síðari viðureign sína við Ísrael í forkeppni heimsmeistaramótsins á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 15 í dag. Eins og í gær verður ókeypis aðgangur á leikinn í boði Arion banka. Íslenska liðið hefur vænlega...

Fæ ekki oft tækifæri til að skora svona mörg mörk

„Ég fá ekki oft tækifæri til þess að skora öll þessi mörk,“ sagði Sandra Erlingsdóttir hress og kát þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir átta marka sigur íslenska landsliðsins á ísraelska landsliðinu, 34:26, í fyrri viðureigninni í forkeppni...

Átta marka sigur á Ásvöllum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna stendur vel að vígi eftir öruggan, 34:26, sigur á Ísrael í fyrri viðureigninni í forkeppni heimsmeistaramótsins. Síðari viðureignin fer fram á morgun og miðað við muninn á liðunum í dag þá verður það að...
- Auglýsing -

Ein breyting frá leikjunum við Færeyinga – Jóhanna Margrét kölluð inn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í fyrri viðureigninni við Ísrael í dag í forkeppni heimsmeistaramótsins. Ein breyting er á leikmannahópnum sem mætti færeyska landsiðinu í tveimur vináttuleikjum um síðustu helgi....

Dagskráin: Landsleikur, Evrópuleikir og Akureyrarslagur

Fjölbreytileikinn ræður ríkjum þegar litið til helstu leikja dagsins. Hæst ber fyrri landsleikur Íslands og Ísraels í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem fram fer á Ásvöllum í dag og hefst klukkan 15. Frítt verður a leikinn í boði...

Styttist í leikina mikilvægu hjá kvennalandsliðinu

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir Ísrael í tveimur leikjum í forkeppni heimsmeistaramótsins á Ásvöllum á morgun laugardag og á sunnudaginn. Báða daga verður flautað til leiks klukkan 15. Frír aðgangur verður á leikina í boði Arion banka. Leikirnir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -