Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Planið gekk upp hjá okkur

„Planið gekk upp hjá okkur. Við ætluðum að keyra svolítið á austurríska liðið vegna þess að það hefur ekki mikla breidd til að halda uppi hraða í tvo sextíu mínútna leika á skömmum. tíma Af þeim sökum vissum við...

Ísland fer á HM 2023

Ísland tryggði sér keppnisrétt í 22. sinn í lokakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í dag eftir annan sigur á landsliði Austurríkis, 34:26, á Ásvöllum í dag. Íslenska liðið vann þar með samanlagt 68:56 í tveimur leikjum. Þar að auki...

Tvær breytingar á hópnum frá leiknum í Bregenz

Daníel Þór Ingason og Haukur Þrastarson koma inn í leikmannahópinn í handknattleik karla sem leikur við Austurríki á Ásvöllum í dag. Elvar Örn Jónsson og Orri Freyr Þorkelsson sem tóku þátt í fyrri viðureigninni verða utan hópsins í dag....
- Auglýsing -

Verður geggjað að leika fyrir fullu húsi

„Við ætlum ekki að breyta miklu í síðari leiknum. Okkar markmið verður áfram að halda uppi hraða, leika góðan handbolta og halda áfram að bæta okkar frammistöðu,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik spurður út í síðari...

Get varla beðið eftir leiknum

„Það verður sturlað að fá loksins tækifæri til þess að leika heimaleik fyrir framan fullt hús af áhorfendum. Ég er ótrúlega spenntur,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik karla í samtali við handbolta.is vegna síðari viðureignarinnar við Austurríki...

Undirbúningur fyrir EM leikina er hafinn

Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman í gær til undirbúnings fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni Evrópumótsins, gegn Svíum hér heima á miðvikudaginn og þremur dögum síðar á móti Serbum ytra. Viðureignin við Serba verður úrslitaleikur um það hvort landsliðið...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Snilli Óðins Þórs á 13 römmum

Óðinn Þór Ríkharðsson leikmaður KA og markakóngur Olísdeildarinnar nýtti mjög vel langþráð tækifæri sem hann fékk með íslenska landsliðinu á miðvikudaginn í leik gegn austurríska landsliðinu í fyrri umspilsleiknum við Austurríki um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer á...

Glórulaust að við séum enn að ræða þetta

„Miðað við hversu margir eru háværir, hversu mikil þörfin er og hversu lengi umræðan hefur staðið yfir þá finnst mér með ólíkindum að við séum enn að ræða um byggingu þjóðarhallar. Ég mun ekki ráða því hvort eða hvenær...

Elvar Örn fékk þungt högg á vinstri öxlina

Ekki eru horfur á að Elvar Örn Jónsson leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á morgun þegar liðið mætir austurríska landsliðinu á Ásvöllum í síðari viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Elvar Örn fékk þungt högg á...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Beið næstu sóknar í lótusstellingu

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er kattliðugur enda er það nauðsynlegt fyrir mann í hans stöðu. Björgvin Páll vakti mikla athygli í keppnishöllinni í Bregenz á miðvikudagskvöld þegar hann hvað eftir annað settist í lótusstellingar meðan hann beið þess að...

Myndasyrpa: Íslendingar á pöllunum í Bregenz

Nokkrir Íslendingar voru í áhorfendastúkunni í keppnishöllinni í Bregenz á miðvikudagskvöld þegar íslenska landsliðið mætti austurríska landsliðinu í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á HM á næsta ári. Létu Íslendingarnir vel í sér heyra og létu ekki Austurríkismenn...

Myndaveisla: Austurríki – Ísland, 30:34

Íslenska landsliðið í handknattleik karla stendur vel að vígi í kapphlaupinu um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Landsliðið lagði Austurríki með fjögurra marka mun, 34:30, í Bregenz í Austurríki...
- Auglýsing -

Fín úrslit en áttum að gera betur

„Fjögurra marka sigur á útivelli eru ágæt úrslit en ég er ekki sáttur svona strax eftir leik vegna þess að mér fannst við leika illa í síðari hálfleik en vorum fínir í fyrri hálfleik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska...

Veganestið hefði mátt vera ríflegra

Íslenska landsliðið í handknattleik karla fer með fjögurra marka sigur í farteskinu frá Bregenz í Austurríki eftir að hafa lagt landslið heimamanna, 34:30, í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Í hálfleik var munurinn fimm mörk, 18:13....

Daníel Þór og Haukur utan hópsins í dag

Daníel Þór Ingason og Haukur Þrastarson verða ekki í leikmannahópi íslenska landsliðsins sem tekur þátt í viðureigninni við austurríska landsliðið í undankeppni heimsmeistaramótsins í Bregenz í dag. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi 18 leikmenn fyrir leikina tvo. Af þeim taka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -