Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sjö nýliðar í B-landsliðshópnum

Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, þjálfarar B landsliðs kvenna í handknattleik, hafa valið 16 leikmenn til æfinga. Liðið æfir saman frá næsta fimmtudegi til sunnudags á höfuðborgarsvæðinu. Af leikmönnunum 16 eru sjö sem hafa aldrei klæðst landsliðspeysunni. Markmenn:Sunna Guðrún...

Sextán leikmenn eru lagðir af stað til Tyrklands í EM-leikinn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna lagði af stað til Tyrklands í morgun hvar það mætir landsliði þarlendra á miðvikudaginn í undankeppni Evrópumótsins. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, fór utan með sextán leikmenn af þeim 19 sem hann valdi til æfinga á...

Undirbúningur er hafinn fyrir EM-leikina

Íslenska kvennalandsliðið kom saman í dag til undirbúnings fyrir leikina við Tyrki í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í næstu viku. Fyrri viðureignin verður í Tyrklandi á miðvikudaginn. Leikmenn funduðu í dag með landsliðsþjálfaranum Arnari Péturssyni. Lagðar voru línur fyrir næstu...
- Auglýsing -

U18 ára landsliðið í sterkum riðli á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í A-riðli þegar dregið var í fjóra riðla í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands 4. til 14. ágúst í sumar. Ísland, var í öðrum...

Handboltinn okkar: Coca Cola-bikarinn, slæm staða á Selfoss, kvennalandsliðið

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í kvöld og tóku upp sinn þrítugasta og sjötta þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson. Í þætti dagsins fóru þeir yfir...

Tyrkir eru með hörkulið

Kvennalandsliðið í handknattleik kemur saman á föstudaginn og hefur þá undirbúning fyrir tvo mikilvæga leiki við Tyrki í 6. riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fara 2. og 6. mars. Fyrri viðureignin verður í Kastamonu í Tyrklandi á miðvikudaginn eftir...
- Auglýsing -

Arnar hefur valið 19 leikmenn fyrir Tyrkjaleikina

Valdir hafa verið 19 leikmenn til æfinga og þátttöku í tveimur landsleikjum í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik gegn Tyrkjum 2. og 6. mars. Hópurinn kemur saman til æfinga undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara á föstudaginn og heldur liðið...

Tveir hópar U15 og U16 ára landsliða valdir til æfinga

Valdir hafa verið hópar til æfinga hjá U15 og U16 ára landsliðum kvenna sem koma saman til æfinga í byrjun mars á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímarnir verða auglýstir á Sportabler á næstunni eftir því sem greint er frá á heimasíðu ...

Æfingahópur U18 ára landsliðs kvenna valinn

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið æfingahóp U18 ára landsliðsins til æfinga 2. – 6. mars 2022. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.Þjálfarar:Ágúst Þór Jóhannsson, agust@kerfi.isÁrni Stefán Guðjónsson, arnistefan@gmail.com Leikmannahópurinn:Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, HK.Amelía Dís Einarsdóttir, ÍBV.Amelía Laufey M....
- Auglýsing -

Ísland í riðli með Evrópumeisturunum á EM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, verður í riðli með ríkjandi Evrópumeisturum Þjóðverja á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Porto í Portúgal frá 7. til 17. júlí í sumar. Dregið var fyrir hádegið og...

Ekki fengið nei frá EHF – uppgjör EM í byrjun mars

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að uppgjör af hálfu Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna Evrópumóts karla í síðasta mánuði munu ekki liggja fyrir fyrr en upp úr næstu mánaðarmótum. Um leið skýrist hver endanlegur kostnaður HSÍ verður vegna...

Styrkleikaflokkar fyrir EM U18 og U20 ára í sumar liggja fyrir

Landslið Íslands í handknattleik karla, U20 ára og U18 ára, taka þátt í A-hluta Evrópumótsins í sumar. Frábær árangur U19 ára landsliðsins EM í Króatíu í ágúst síðastliðinn tryggði báðum liðum keppnisrétt á EM í sumar. Dregið verður í...
- Auglýsing -

Verð að sjá hvort áhugi er hjá þeim eða ekki

„Ég er með samning fram í júní og veit ekki hvað HSÍ vill gera. Þar af leiðandi er erfitt að tjá sig eitthvað meira um það. Ég verð bara að sjá til hvort áhugi er hjá þeim eða ekki,“...

Þjálfari stendur og fellur með árangri

Nokkuð hefur verið rætt og ritað síðustu daga um framtíð Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á stóli landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Sitt hefur hverjum sýnst hvort HSÍ eigi að bjóða honum nýjan samning þegar núverandi samningur rennur út um mitt þetta...

Gísli Þorgeir og Viktor Gísli eru í kjöri á ungstirni EM

Tveir íslenskir handknattleiksmenn koma til greina í vali sem þýski vefmiðilinn handball-world stendur fyrir þessa dagana á besta unga leikmanni Evrópumótsins í handknattleik sem lauk í Búdapest á síðasta sunnudag. Af 20 leikmönnum á lista handball-world er íslensku landsliðsmennirnir Gísli...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -