Handknattleikskonan Ásdís Guðmundsdóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF. Hún fylgir þar með í kjölfar samherja síns hjá KA/Þór, Aldísar Ástu Heimisdóttur, sem fyrr í sumar samdi við sama félag.
Frá þessu greinir Vikudagur á Akureyri í morgun.
Legið hefur...
Tveir handknattleiksmenn úr Fjölni eru á leiðinni til Færeyja þar sem þeir ætla að leika í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Um er að ræða Egil Má Hjartarson og línumanninn sterka Victor Mána Matthíasson.
Eftir því...
Kristinn Björgúlfsson fyrrverandi þjálfari karlaliðs ÍR hefur tekið fram handknattleiksskóna og er á leiðinni til Þýskalands þar sem hann tekur þátt í kveðjuleik fyrir markvörðinn Max Brustmann sem hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.
Brustmann var árum saman markvörður...
„Ég er búinn að vera fjögur ár hjá Álaborg og verð alltaf ótrúlega þakklátur fyrir þann möguleika og þá ábyrgð sem ég hef fengið hér. En mér finnst vera kominn tími á nýja áskorun á nýjum stað,“ segir Arnór...
Arnór Atlason fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik hefur verið ráðinn aðalþjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Team Tvis Holstebro til þriggja ára frá og með sumrinu 2023. Um er að ræða karlalið Holstebro. Félagið sagði frá þessu í tilkynningu í morgun. Arnór er...
Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson og nýr liðsmaður US Ivry fór aftur í röntgenmyndtöku með brotnu ristina á síðasta föstudag í París. Þar var staðfest að hann þarf ekki að gangast undir aðgerð vegna brotsins sem mun gróa jafnt og þétt.
Darri...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleikfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.
Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa...
Línu- og varnarmaðurinn sterki frá Selfossi, Tryggvi Þórisson, hefur gengið til liðs við sænska liðið IK Sävehof. Félagið segir frá því í dag að Selfyssingurinn hafi skrifað undir tveggja ára samning og muni leika undir stjórn hins sigursæla þjálfara...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...
Alexander Petersson verður þátttakandi í sýningarleik sem fram fer í Flens-Arena í Flensburg 19. ágúst. Þá efnir Flensburg til kveðjuleiks fyrir danska handknattleiksmanninn Lasse Svan Hansen sem rifaði seglin í lok leiktíðar í vor. Svan lék í 13 ár...