Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Ómar, Gísli, Haukur, Dana

Janus Daði Smárason skoraði átta mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann Lemgo, 34:28, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg, fjögur þeirra úr vítaköstum, auk...

Tvö Íslendingalið í undanúrslitum í Danmörku

Fredericia HK og Ribe-Esbjerg, sem skarta Íslendingum innan sinna raða, komust í undanúrslit í úrslitakeppni danska handknattleiksins í dag. Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með, vann meistara GOG örugglega, 34:24, á heimavelli...

Íslendingar fara tómhentir frá Berlín

Gummersbach tapaði fyrir Füchse Berlin með þriggja marka mun, 29:26, í viðureign liðanna í 30. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Berlínarliðið reyndist sterkara á endasprettinum en staðan var jöfn, 24:24, þegar rúmar sjö mínútur voru til...
- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur, Heiðmar, Hákon, Ólafur, Sveinbjörn, Bjarki

Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk þegar Flensburg vann Stuttgart á heimavelli, 39:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Lukas Jørgensen og Simon Pytlick skoruðu sjö mörk hvor fyrir Flensburg sem heldur fast...

Kvöldkaffi: Haukur, Díana, Orri, Stiven, Grétar, Harpa

Haukur Þrastarson og félagar í Industria Kielce mæta Orlen Wisłą Płock í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar í handknattleik á morgun eftir að bæði lið unnu undanúrslitaleikina í dag. Haukur skoraði eitt mark í þriggja marka sigri Indurstia Kielce á Wybrzeże...

Molakaffi: Tryggvi, Sveinn, Tumi, Teitur, Ýmir

Tryggvi Þórisson og félagar hans í IK Sävehof unnu IFK Kristianstad, 31:27, í þriðju  viðureign liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar gær. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli IK Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark í leiknum.  IK Sävehof er þar með...
- Auglýsing -

Viggó skoraði þriðjung marka í sigurleik í Göppingen

Viggó Kristjánsson lét heldur betur til sín taka í kvöld þegar Leipzig sótti Göppingen heim og vann, 30:27, í 30. umferð þýsku 1. deildarinnar. Seltirningurinn skoraði þriðjung marka Leipzig í leiknum, eða 10, þar af voru þrjú úr vítaköstum....

Jóhanna best á vellinum þegar Skara vann meistarana í Partille

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti stórleik og var best á leikvellinum þegar lið hennar, Skara HF, vann óvæntan sigur á Svíþjóðarmeisturum IK Sävehof, 24:23, í fyrstu umferð undanúrslita sænsku úrvalsdeildarinar í dag. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli Sävehof sem...

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Meistaradeildin, Lieder, Sjöstrand

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Shaffhausen unnu Pfadi Winterthur í oddaleik í undanúrslitum úrslitakeppninnar, 33:26, á heimavelli. Óðinn Þór skoraði fjögur mörk. Eins og á síðasta ári þá verður HC Kriens andstæðingur Kadetten Schaffhausen...
- Auglýsing -

Myndskeið: Sigurmark Ómars Inga sem tryggði sæti í undanúrslitum

Ómar Ingi Magnússon skaut Evrópumeisturum SC Magdeburg í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í vítakeppni í síðari viðureign SC Magdeburg og Industria Kielce í átta liða úrslitum, 27:25. Grípa varð til vítakeppni...

Molakaffi: Arnar, Elvar, Arnór, Dana

Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark en Elvar Örn Jónsson ekkert þegar lið þeirra MT Melsungen gerði jafntefli við HC Erlangen, 31:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Nürnberg þar sem Erlangen er með...

Magdeburg í undanúrslit eftir vítakeppni – Bjarki og félagar eru úr leik

Evrópumeistarar SC Magdeburg og danska liðið Aalborg Håndbold tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Annað kvöld skýrist hvað tvö önnur lið taka þátt í úrslitahelgi keppninnar sem fram fer í Lanxess-Arena í 8. og...
- Auglýsing -

Elín Jóna flytur á milli félaga á Jótlandi

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður hefur söðlað um og skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Aarhus United. Elín Jóna lék með EH Aalborg á nýliðnu tímabili og átti stóran þátt í að liðið vann næst efstu deild og...

Óðinn Þór kemur til greina sem leikmaður ársins í Sviss

Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, er einn þriggja leikmanna sem valið stendur á milli í vali á leikmanni ársins í Sviss. Upplýst verður um hver hreppir hnossið á uppskeruhátið handknattleiksfólks í Sviss...

Róbert hefur ákveðið að kveðja Drammen

Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðarson hefur ákveðið að róa á önnur mið í sumar eftir eins árs dvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu í Drammen. Hann nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum við félagið. Eftir því sem næst verður komist hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -