Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Mér hefur gengið fáránlega vel“

„Mér finnst bara ekki taka því að fara inn á völlinn fyrir færri en tíu,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo þegar handbolti.is hitti hann að máli í dag og spurði út í það einstaka...

Molakaffi: Bjarki Már, Bjatur Már, Appelgren, Hansen, Mensing, Mortensen

Bjarki Már Elísson var vitanlega í liði 24. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa farið nánast með himinskautum á sunnudaginn þegar Lemgo vann Wetzlar, 29:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már skoraði...

Hafþór Már hefur samið við Rostock

Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá Stjörnunni hefur samið við þýska 2. deildarliðið HC Empor Rostock til tveggja ára. Hafþór Már gengur til liðs við félagið í sumar þegar tveggja ára vist hans hjá Stjörnunni verður lokið. HC Empor Rostock...
- Auglýsing -

Alexander kominn í heiðurshöll Rhein-Neckar Löwen

Alexander Petersson var í gær heiðraður í Þýskalandi þegar hann var tekinn inn í heiðurshöll þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen þegar hann lék sinn í síðasta leik í SAP-Arena, keppnishöll félagsins. Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen í tæp níu ár...

Molakaffi: Haukur, Elvar, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Lilja, Ólafur Andrés, Rodriguez, nýr samningur

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Łomża Vive Kielce í gær þegar liðið vann Azoty Puławy, 41:26, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla.  Łomża Vive Kielce er áfram efst með fullt...

Eru einnig á sigurbraut í Noregi

Það ekki aðeins í Svíþjóð sem íslenskir handknattleiksmenn voru á sigurbraut í dag. Þeir sem leika í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla gátu einnig farið heim með sigurbros á vör eftir sínar viðureignir. Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk þegar...
- Auglýsing -

Volda fór á toppinn eftir sigur í uppgjöri Íslendingaliðanna

Handknattleiksliðið Volda, sem Halldór Stefán Haraldsson hefur þjálfað undanfarin ár, komst í dag í efsta sæti norsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Gjerpen HK Skien, 24:23, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Leikið var í Skienshallen, heimavelli...

Íslendingar fögnuðu í Svíþjóð

Íslenskir handknattleiksmenn sem leika í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla fögnuðu sigri í dag með liðum sínum, IFK Skövde og Guif Eskilstuna. Daníel Freyr Andrésson átti framúrskarandi leik með Guif er liðið vann Hammarby í Stokkhólmi í dag, 27:25. Daníel...

Bjarki Már skoraði 12 og er orðinn markahæstur

Bjarki Már Elísson er orðinn markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 156 mörk. Hann átti enn einn stórleikinn í dag þegar Lemgo vann Wetzlar með tveggja marka mun, 29:27, á heimavelli. Bjarki Már skoraði 12 mörk, þar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus Daði, Viktor Gísli, Aron, Arnór, Sandra, Steinunn, Andrea, Hannes Jón

Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen unnu Leipzig með eins marks mun, 29:28, á heimavelli í gærkvöld í eina leik þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Janus Daði skoraði tvö mörk í leiknum og átti fimm stoðsendingar. Þýski landsliðsmaðurinn...

Díönu Dögg héldu engin bönd í kærkomnum sigurleik

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, átti stórleik í kvöld þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau vann langþráðan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar HSG Bensheim/Auerbach kom í heimsókn, 26:22. Zwickau-liðið var þremur mörkum yfir í hálfleik,...

Donni og Grétar Ari á sigurbraut í Frakklandi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék afar vel með PAUC í kvöld þegar liðið vann Limoges með sex mark mun, 33:27, á heimavelli í kvöld í frönsku 1.deildinni í handknattleik. PAUC er þar með komið upp að hlið Nantes í...
- Auglýsing -

Elliði Snær og Guðjón Valur á toppinn á ný

Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach þegar liðið endurheimti efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld með sigri á TV Emsdetten, 32:29, á heimavelli. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Gummersbach sagði skilið við...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Lilja, Andrea, Axel, Aðalsteinn, Elín Jóna, Arnór Þór, Heiðmar, Ólafur

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði sjö mörk í 15 skotum þegar lið hans Skövde tapaði á útivelli fyrir Svíþjóðarmeisturum Sävehof í gærkvöld, 30:28, í jöfnum og skemmtilegum leik. Bjarni Ófeigur varð næst markahæstur í sínu liði. Skövde er í fjórða...

Teitur og félagar sóttu ekki gull í greipar Barcelona

Teitur Örn Einarsson lék í hægra horninu hjá Flensburg í kvöld gegn Barcelona í Barcelona í síðasta leik liðanna í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Selfyssingurinn skoraði eitt mark í sjö marka tapi liðsins, 29:22. Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Perez de...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -