Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stórleikur Eyjakonunnar nægði ekki

Díana Dögg Magnúsdóttir lék afbragðsvel með BSV Sachasen Zwickau í dag þegar liðið heimsótti Buxtehuder SV í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Góð frammistaða Eyjakonunnar dugði þó ekki því Zwickau-liðið tapaði með sjö marka mun, 32:25, og er án...

Grétar Ari byrjar með stórleik – Dinart ráðinn til félagsins

Grétar Ari Guðjónsson átti stórleik og stóran þátt í að lið hans, Cavigal Nice, vann upphafsleik sinn í frönsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld. Nice lagði þá Cherbourg, 29:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri...

Molakaffi: Sveinn, Teitur Örn, Anton, Kiss dæmir á EM, Rød

Sveinn Jóhannsson skoraði eitt mark í tveimur skotum þegar SönderjyskE tapaði naumlega á heimavelli, 25:24, fyrir sameinuðu liði Århus Skanderborg á heimavelli í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Eftir sætan sigur á meisturum Aalborg Håndbold í fyrstu umferð...
- Auglýsing -

Ómar Ingi tók upp þráðinn þar sem frá var horfið

Ómar Ingi Magnússon, markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðasta keppnistímabili, tók í kvöld upp þráðinn þar sem frá var horfið í vor. Hann fór á kostum þegar Magdeburg vann Stuttgart, 33:29, á heimavelli í kvöld í fyrstu umferð deildarinnar. Ómar...

Viggó úr leik næstu tvo mánuði

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og fimmti markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð varð fyrir því áfalli að brotna á þumalfingri vinstri handar fyrir tveimur dögum. Viggó er örvhentur eins og handknattleiksáhugafólk e.t.v. þekkir. Viggó leikur þar af...

Frá keppni í nokkrar vikur

Aron Pálmarsson leikur ekki með Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold næstu þrjár til sex vikur eftir því sem Jan Larsen framkvæmdstjóri félagsins greinir Nordjyske.dk frá í dag. Aron meiddist eftir 20 mínútur eða svo í leik Aalborg og Ringsted í dönsku...
- Auglýsing -

Aron fór meiddur af leikvelli

Aron Pálmarsson fór meiddur af leikvelli þegar um 20 mínútur voru liðnar af viðureign Aalborg Håndbold og Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Kom hann ekkert meira við sögu. Fram kemur á nordjyske.dk í morgun að Aron...

Molakaffi: Sigvaldi, Haukur, Daníel, Aron, Lunde, Prause, Biegler

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Vive Kielce vann stórsigur á Gwardia Opole, 40:24, á heimavelli í annarri umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Haukur Þrastarson var ekki í leikmannahópi pólsku meistaranna sem unnið hafa tvo fyrstu...

Norski bikarinn – Margir Íslendingar í eldlínunni

Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar voru í eldlínunni í kvöld í norsku bikarkeppninni í handknattleik. Keppnin er á fyrstu stigum. Hér eru úrslit í leikjum Íslendinga: Tiller - Elverum 21:42.Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Eleverum.Bamble - Gjerpen HK...
- Auglýsing -

Viktor Gísli fékk tækifæri í sigurleik í Holstebro

Viktor Gísli Hallgrímsson fékk tækifæri til að standa á milli stanganna í marki GOG þegar liðið vann TTH Holstebro, 37:28, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var í Holstebro á Jótlandi. Viktor Gísli var í marki GOG...

Myndskeið: Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag

Jafntefli varð í einvígi Íslendingaliðanna Lemgo og MT Melsungen í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 26:26. Lukas Hutecek tryggði Lemgo annað stigið þegar hann jafnaði metin þremur sekúndum fyrir leikslok í hnífjöfnum og dramatískum...

Fjórtán Íslendingar í sterkustu deild Evrópu

Flautað verður til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld sem er að margra mati sterkasta deildarkeppni Evrópu í karlaflokki. Fimm leikir verða á dagskrá í dag en fyrstu umferð lýkur á morgun með fjórum viðureignum. Átján lið...
- Auglýsing -

Kannski erfitt andlega en að sama skapi lærdómsríkt

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með danska úrvalsdeildarliðinu GOG í upphafsleikjum keppnistímabilsins. Norski landsliðsmarkvörðurinn Torbjørn Bergerud virðist eiga sviðið um þessar mundir en hann gekk til liðs við GOG í sumar frá Flensburg. Viktor Gísli lætur...

Ósk Bjarka Más rættist

„Það er ótrúlega gaman að fá að koma heim og spila einn leik. Valur líka með frábært lið þannig þetta verða vonandi skemmtilegir leikir,“ sagði Bjarki Már Elísson, leikmaður þýsku bikarmeistaranna Lemgo við handbolta.is eftir að Lemgo dróst á...

Molakaffi: Valgeir, Vængir, þjálfaramál Kórdrengja, Tomori, annir hjá Axel

Valgeir Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Vængi Júpiters í Grill66-deildinni. Valgeir lék á síðasta ári með Kríu. Hann er annar fyrrverandi leikmaður Kríu sem skiptir yfir í raðir Vænganna á skömmum tíma.  Handknattleiksmenn hafa sogast að Vængjum síðustu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -