Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Erum stolt af þér og þínu liði“

„Alfreð, ég og fjöldi annarra stöndum þétt við bakið á þér,“ segir Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu karla í yfirlýsingu sem birtist í þýskum fjölmiðlum eftir að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, greindi frá því að...

Vistaskipti loksins staðfest

Þýska handknattleiksliðið MT Melsungen staðfesti í dag að Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson verður leikmaður félagsins næstu tvö ár frá og með 1. júlí í sumar. Vistaskiptin spurðust út í janúar á meðan íslenska landsliðið tók þátt í heimsmeistramótinu en...

Rær á ný mið í sumar

Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson rær á ný mið eftir núverandi leiktíð og tveggja ára veru hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås. Aron Dagur staðfesti það við handbolta.is í dag að hann flytjist um set í sumar. „Næstu skref eru ennþá óljós. Vonandi...
- Auglýsing -

Hótunarbréf beið Alfreðs í póstkassanum

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, fékk hótunarbréf í pósti þar sem lagt er að honum að segja starfi sínu lausu strax annars megi hann eiga von á heimsókn þar sem látið er að því liggja að skemmdir...

Sigurmark lærisveina Erlings var best – myndskeið

Sigurmark hollenska landsliðsins, undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar, gegn Pólverjum á síðasta sunnudag var valið besta markið í syrpu með fimm flottustu mörkum síðustu umferðar í undankeppni EM sem fram fór um síðustu helgi. Hollendingar unnu leikinn sem fram...

Okkur verða ekki færðir sigrar á silfurfati

„Þátttaka í Ólympíuleikum er stærsti íþróttaviðburður sem íþróttamenn og þjálfarar taka þátt í,“ segir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik í tilefni þess að norska landsliðið hefur komið saman til undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna á föstudag og á...
- Auglýsing -

Þrír Íslendingar í hópi fimm efstu

Þrír íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fimm markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar keppni er um það bil hálfnuð. Viggó Kristjánsson er markahæsti maður deildarinnar. Hann hefur setið í efsta sæti frá upphafi. Bjarki Már Elísson, markakóngur...

Molakaffi: Alfreð í afrekshópi-fyrsta og annað sinn á ÓL, hópast til Tyrklands

Alfreð Gíslason varð í gær fimmti þjálfarinn sem nær þeim áfanga að hafa bæði unnið Meistaradeild Evrópu sem þjálfari og verið við stjórnvölinn hjá landsliði sem tryggir sér keppnisrétt á Ólympíuleikum í handknattleik karla. Á þetta benti danski handknattleiksmaðurinn...

Sirkusmark tryggði Erlingi og félögum sigur – myndskeið

Kay Smits tryggði hollenska landsliðinu, undir stjórn Erlings Richardssonar, magnaðan sigur með sirkusmarki á síðustu sekúndu gegn Pólverjum í undankeppni EM í dag, 27:26, en leikið var í Wroclaw í Póllandi. Hægt er að sjá sigurmarki hér fyrir neðan....
- Auglýsing -

Alfreð fer með þýska landsliðið á ÓL

Alfreð Gíslason er á leið með þýska landsliðið í handknattleik karla á Ólympíuleikana sem fram fara í Tokýó í Japan í sumar. Það var innsiglað í dag þegar Þjóðverjar unnu Alsírbúa, 34:26, í lokaleik sínum í forkeppni Ólympíuleikanna í...

Kjöldrógu einn keppinautinn

Óhætt er að segja að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau hafi tekið annan af tveimur keppinautum sínum um efsta sæti í þýsku 2. deildinni, SG H2 KU Herrenberg, í ærlega kennslustund í kvöld í uppgjöri...

Naumt tap eftir framlengingu

Andrea Jacobsen og stöllur í sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad töpuðu í framlengdum háspennuleik fyrir Skara, 33:31, í fyrstu umferð 8-liða úrslita um sænska meistaratitilinn í handknattleik í dag. Leikið var á heimavelli Skara. Jafnt var loknum hefðbundum leiktíma, 27:27, og...
- Auglýsing -

Komnar upp í annað sæti

Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg unnu í dag Ringsted á heimavelli, 36:25, í dönsku B-deildinni í handknattleik kvenna. EH Aalborg er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar með 30 stig eftir 19 leiki. Ringköbing stendur best...

Maður losnar ekki svo auðveldlega við bakteríuna

„Það verður gaman að komast á ný í þjálfun. Maður losnar ekki svo auðveldlega við þá bakteríu sem henni fylgir,“ sagði Axel Stefánsson, handknattleiksþjálfari, í samtali við handbolta.is í gær eftir að hann var ráðinn annar þjálfari norska kvennaliðsins...

Molakaffi: Ekki Íslendingakvöld, Poulsen skoraði og Gábor er veikur

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk í átta tilraunum þegar lið hans EHV Aue tapaði fyrir Konstanz, 28:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Sveinbjörn Pétursson náði sér ekki á strik í marki Aue og varði fjögur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -