Okkar fólk úti

Æfir og vinnur heima

Handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir vonast til að æfingar hjá liði hennar, BSV Sachsen Zwickau, hefjist á ný eftir næstu helgi. Æfingar hafa legið niðri í nærri viku eftir að einn samherji hennar greindist smitaður af kórónuveirunni eins og kom...

Hressileg mótspyrna nægði ekki

Danska liðið Skjern féll í kvöld úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik eftir fjögurra marka tap fyrir franska liðinu Montpellier í síðari viðureign liðanna í 3. umferð keppninnar, 33:29. Leikið var í Montpellier. Heimamenn voru tveimur mörkum yfir að...

Íslendingar komnir áfram

Þrjú lið sem Íslendingar leika með komust áfram í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag og hugsanlega bætast fleiri í hópinn í kvöld. Eitt svokallað Íslendingalið er fallið úr leik. Nýkrýndur bikarmeistari í Danmörku, Viktor Gísli Hallgrímsson, er...

Molakaffi: Óskar og Viktor unnu, covid19 í Danmörku

Óskar Ólafsson og Viktor Petersen Norberg og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen eru komnir í átta liða úrslit bikarkeppninnar. Drammen vann á sunnudaginn B-deildarliðið Fold HK, 29:20,  á heimavelli. Nøtterøy tapaði hinsvegar fyrir Koldstad, 33:27. Með Nøtterøy leikur Örn Österberg...

Rakleitt í lið umferðarinnar

Frábær frammistaða Kristjáns Arnar Kristjánssonar með PAUC, Aix, gegn PSG í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á sunnudaginn fleytti honum rakleitt inn í lið umferðarinnar sem valið var í gær af hinu virta franska íþróttadagblaði L'Equipe. Eins og kom...

Ágúst Elí fór hamförum

Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson átti stjörnuleik í kvöld með KIF Kolding þegar liðið vann granna sína í Fredericia, 31:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli og var valinn maður leiksins annan leikinn í röð. Ágúst Elí varði 17...

Allt gekk á afturfótunum í seinni hálfleik

Daníel Freyr Andrésson og samherjar í Guif fengu slæman skell á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir tóku á móti liðsmönnum Hallby. Eftir jafnan fyrri hálfleik gekk flest á afturlöppunum í þeim síðari hjá leikmönnum...

Molakaffi: Viktor, Landin, Arnar og Zeitz

Viktor Gísli Hallgrímsson varð danskur bikarmeistari í gær með GOG eins greint var frá á handbolti.is. Þetta var hans fyrsti titill með félagsliði í meistaraflokki enda Viktor Gísli aðeins tvítugur að aldri.  Þrettán ár eru síðan GOG vann síðast...

Fyrsta mark Kristjáns í Frakklandi – myndskeið

Kristján Örn Kristjánsson, fyrrverandi leikmaður Fjölnis og ÍBV, lék í gær sinn fyrsta leik í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með PAUC, Aix. Hann skoraði sjö mörk gegn stórliði PSG og lék afar vel eins og kom fram í frétt...

Sigurgangan hélt áfram í Hróarskeldu

Ekkert lát er á sigurgöngu Söndru Erlingsdóttur og samherja hennar í EH Aalborg í dönsku B-deildinni í handknattleik. Eftir tvíframlengdan bikarleik gegn úrvalsdeildarliði Silkeborg-Voel á föstudagskvöldið voru Sandra og stöllur hennar mættar til Hróarskeldu í dag hvar þær mætt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -