Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Ægir Hrafn, Óli Gúst og Aue-tríóið

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, var í leikmannahópi sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad í gær þegar liðið mætti Lugi á heimavelli og tapaði með tveggja marka mun, 21:19. Hún kom ekkert að öðru leyti við sögu í leiknum. Þetta var annar...

Ómar og Gísli öflugir í enn einum sigri Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon heldur áfram að gera það gott með SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag skoraði hann níu mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar Magdeburg lagði MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar,...

Sigur eftir langt hlé

Eftir nærri mánaðarhlé þá fóru Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg út á leikvöllinn í dag og unnu góðan sigur, 35:26, á Rødovre í dönsku B-deildinni í handknattleik en leikið var í Rødovre. Sandra var að vanda í stóru...
- Auglýsing -

Molakaffi: Íslendingar á sigurbraut, tap í Danmörku, Polman og Ekberg og enginn handbolti

Teitur Örn Einarsson var næst markahæstur hjá IFK Kristianstad í gær með sjö mörk í ellefu skotum þegar liðið vann Redbergslid, 32:29, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem er...

Draumabyrjun hjá Elvari

Elvar Ásgeirsson fékk draumabyrjun með Nancy í frönsku B-deildinni í handknattleik. Hann tryggði liðinu sigur, 31:30, á Massy á heimavelli í kvöld. Elvar, sem gekk til liðs við Nancy í byrjun vikunnar, skoraði sigurmarkið þegar 11 sekúndur voru til...

Ekki Íslendingakvöld í 2. deild

Það var ekki kvöld Íslendinga í þýsku 2. deildinni í handknattleik að þessu sinni. Tvö lið með Íslendinga innanborðs voru í eldlínunni og töpuðu þau bæði. Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og Elliði Snær Viðarsson leikur með tapaði...
- Auglýsing -

Grétar Ari með stórleik í níu marka sigri á Dijon

Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki franska liðsins Nice í kvöld þegar liðið vann stórsigur á Dijon í B-deildinni á heimavelli, 30:21. Grétar Ari stóð allan leikinn í markinu og varð 14 skot, þar af var eitt...

Viktor Gísli neitaði Rúnari um bæði stigin

Viktor Gísli Hallgrímsson sá til þess að að GOG fór með annað stigið úr viðureign sinni við Ribe-Esbjerg í 22. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Hann varði síðasta skot leiksins á allra síðustu sekúndu frá landa sínum,...

Ákvað að taka ár í viðbót í „hyldýpi veraldar“

„Markaðurinn er erfiður um þessar mundir og þetta varð niðurstaðan og við erum ánægð með hana,“ sagði Oddur Gretarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Balingen-Weilstetten, við handbolta.is í dag eftir að greint var frá því að...
- Auglýsing -

Kveður Bietigheim í annað sinn

Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki áfram í herbúðum þýska 2. deildarliðsins Bietigheim að loknu yfirstandandi keppnistímabil. Félagið hefur samið við Konstantin Poltrum sem nú leikur með Coburg í 1. deild og á að leysa Hafnfirðinginn af. Einhver uppstokkun...

Bætir við ári hjá Balingen-Weilstetten

Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Samningur Odds er til loka leiktíðar og gildir til loka júní. Fyrri samningur rennur út um mitt þetta ár. Oddur, sem stendur á þrítugu, hefur...

Ört leikið í Meistaradeildinni

Þétt er leikið í Meistaradeild Evrópu um þessar mundir til þess að vinna upp röskun sem varð á dagskrá keppninnar í haust og fyrri hluta vetrar þegar mörgum leikjum var frestað vegna kórónuveirunnar. Nú er svo ört leikið að...
- Auglýsing -

Ómar og Gísli voru í stuði

Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum í gærkvöldi þegar lið þeirra SC Magdeburg vann Tusem Essen, 34:28, í þýsku 1. deildinni í gærkvöld. Með sigrinum færðist Magdeburg upp í þriðja sæti deildarinnar. Liðið...

Tap eftir 12 taplausar viðureignir

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC-Aix máttu bíta í það súra epli í kvöld að tapa sínum öðrum leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik á þessari leiktíð er þeir fengu liðsmenn Chartres í heimsókn. Gestirnir voru...

Molakaffi: Sveinbjörn framlengdi, óvæntur sigur í Dresden, Íslendingaslagur, Aron ekki með, enn eitt tap

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson framlengdi á dögunum samning sinn við þýska 2. deildarliðið EHV Aue til eins árs, út leiktíðina vorið 2022. Sveinbjörn kom aftur til Aue-liðsins á síðasta sumri og hefur staðið sig afar vel í vetur. Hann lék...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -