Haukur Þrastarson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Vive Kielce komust í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Vive Kielce vann franska liðið Montpellier öðru sinni í átta liða úrslitum, að þessu sinni með átta marka mun, 30:22,...
„Þetta tap var eins svekkjandi og það getur orðið,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður BSV Sachsen Zwickau eftir eins marks tap fyrir Leverkusen, 25:24, á útivelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik.
Leverkusen skoraði sigurmarkið á síðustu...
Ungverska liðið Veszprém varð í kvöld þriðja liðið í sögunni til þess að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Þrátt fyrir tveggja marka tap fyrir Aalborg Håndbold í Álaborg í síðari leik liðanna, 37:35, þá heldur ungverska...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar Elverum vann Nærbø með 12 marka mun í þriðja og síðasta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli í kvöld. Lokatölur, 40:28, en aðeins munaði einu...
Brynja Katrín Benediktsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Brynja er línumaður og fædd árið 2004. Hún hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands. Brynja kom til félagsins fyrr í vetur og spilaði sína fyrstu leiki í...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG tryggðu sér efsta sætið í riðli eitt í átta liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Ribe-Esbjerg á heimavelli, 33:29, í næst síðustu umferð riðlakeppninnar. Henni lýkur á...
Kadetten Schaffhausen, liðið sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, stendur orðið vel að vígi í undanúrslitum um meistaratitilinn í Sviss. Kadetten Schaffhausen vann GC Amicitia Zürich í hörkuleik í Zürich í dag, 34:32, og hefur þar með tvo vinninga í rimmu...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold sem Aron Pálmarsson leikur með og Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari hjá vann Mors-Thy með fjögurra marka mun, 38:34, í næst síðustu umferð í riðli tvö í átta liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag....
Áfram heldur SC Magdeburg á leið sinni að fyrsta þýska meistaratitlinum í 21 ár. Liðið vann öruggan sigur á MT Melsungen á heimavelli í dag, 33:26. Þar með endurheimti Magdeburgliðið fjögurra stiga forskot í efsta sæti þegar fimm umferðir...
Áfram er róðurinn erfiður og þungur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og samherjum hennar í BSV Sachsen Zwickau í botnbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau tapaði í gær fyrir Sport-Union Neckarsulm á heimavelli með tveggja marka mun,...