Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Lífróður í Árósum

Eins og fram hefur komið á handbolti.is þá blæs ekki byrlega fyrir danska handknattleiksliðinu Aarhus United sem íslenska landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með. Fjárhagslega stendur félagið á brauðfótum og mikil óvissa ríkir um hvort liðið nær að klára...

Vonast til að verða með

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður IFK Kristianstad í Svíþjóð er á batavegi eftir að hafa tognað í lærvöðva fyrir rúmum hálfum mánuði. Vegna meiðslanna varð Ólafur Andrés að draga sig út úr landsliðinu fyrir leikinn við...

Framhaldið er mjög óljóst

„Hingað til hef ég sloppið vel við covid, en alls sex leikmenn í liðinu hafa smitast,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, öðru nafni Donni, handknattleiksmaður hjá PAUC, Aix, í Frakklandi við handbolta.is í gær. Aix er bær um 30 km...
- Auglýsing -

Slapp fyrir horn

„Ég slapp og þeir sem smituðust eru allir komnir til baka og byrjaðir að æfa á fullu,“ sagði Aron Dagur Pálsson, handknattleiksmaður hjá Alingsås við handbolta.is í dag. Fyrir nærri hálfum mánuði greindust fimm samherjar Arons Dag af kórónuveirunni...

Sóknarleikurinn fór í baklás

„Ég var mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem við spilum frábæran handbolta en í síðari hálfleik þá fór allt í baklás hjá okkur sóknarlega. Við skorum einungis fimm mörk í seinni hálfleik. Ég upplifði þetta þannig að við...

Stórsigur hjá Alfreð í Tallinn

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hrósuðu öruggum sigri í Tallinn í Eistalandi í dag þegar þeir unnu landsliðs Eistland, 35:23, í 2. riðli undankeppni EM í handknattleik karla. Eins og gegn Bosníu á fimmtudagskvöldið þá var...
- Auglýsing -

Komnar áfram í bikarnum

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með þriggja marka sigri á útivelli á Neckarsulmer, sem Birna Berg Haraldsdóttir lék með í fyrra og í hitteðfyrra, 27:24. ...

363 daga bið á enda

Það var boðið uppá þrjá leiki í Meistaradeild kvenna í dag og allir leikir dagsins voru í A-riðli.  Stórfréttir dagsins komu frá Ungverjalandi þar sem FTC tók á móti Bietigheim þar sem gestirnir gerðu sér lítið fyrir og unnu...

Var ekki draumabyrjun

„Þetta var ekki draumabyrjun en því miður eitthvað sem ég átti alveg eins von á,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik í samtali við þýska fjölmiðla eftir að lið hans hafði lent í kröppum dansi gegn Bosníu í...
- Auglýsing -

Byrjaði með sigri

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu byrjuðu undankeppni EM í handknattleik karla í gærkvöldi með naumum sigri á Tyrkjum, 27:26, í Almere í Hollandi en liðin eru í 5. riðli ásamt Slóvenum og Pólverjum. Það blés ekki byrlega framan...

Tókst ekki að vinna upp slakan fyrri hálfleik

Thea Imani Sturludóttir og félagar í Århus United töpuðu í kvöld á heimavelli fyrir TTH Holstebro, 26:18, í elleftu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Afleitur fyrri hálfleikur af hálfu Árósarliðsins fór með vonir þess um að ná einhverju...

Rúnar á þátt í 89 mörkum

Rúnar Kárason, leikmaður Ribe Esbjerg og Elvar Örn Jónsson, liðsmaður Skjern, eru á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar flest lið hafa leikið a.m.k. tíu leiki hvert. Þrátt fyrir daufa frammistöðu liðs Ribe-Esbjerg á leiktíðinni þá hefur...
- Auglýsing -

Við ramman reip að draga

Eins og við mátti búast var við ramman reip að draga hjá Elínu Jónu Þorsteinsdóttur, Steinunni Hansdóttur og samherjum í Vendsyssel í kvöld þegar þær fengu Danmerkurmeistara Esbjerg í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðin eru hvort á...

Erlingur tekur á móti Tyrkjum

Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson hóf æfingar í gær með hollenska karlalandsliðið en það mætir Tyrkjum í Almere í Hollandi annað kvöld í undankeppni EM2022. Hollendingar, sem eru í 5. riðli, áttu að mæta Pólverjum um næstu helgi en leiknum var...

Molakaffi: Hörður Fannar, Finnur Ingi og Heidi Löke

Hörður Fannar Sigþórsson skoraði tvö mörk fyrir KÍF frá Kollafirði þegar liðið gerði jafntefli, 35:35, við Team Klaksvik í Klaksvík í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Hörður og samherjar voru fimm mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 20:15....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -