Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu Linz með átta marka mun, 28:20, á heimavelli í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Alpla Hard er ríkjandi meistari í Austurríki. Arnór...
Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, tryggði sér í dag sigur í þýsku 2. deildinni í handknattleik með stórsigri á Ludwigshafen, 32:21, á heimavelli. Fyrr í vikunni var liðið öruggt um sæti í 1. deild á næstu leiktíð....
Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í dag norskir bikarmeistarar í handknattleik karla með Elverum. Elverum lagði Arendal í úrslitaleik með þriggja marka mun, 35:32, í Jordal Amfi austur af Ósló.
Hvorki Orri Freyr né Aron...
Ungur og efnilegur handknattleiksmaður, Benedikt Marinó Herdísarson, hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna. Benedikt Marinó var í leikmannahópi Stjörnunnar í 14 leikjum í Olísdeild í vetur sem leið. Má vænta þess að hann verði oftar í eldlínunni á...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í IFK SKövde mæta Ystads IF í úrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik karla. Mörgum að óvörum þá vann Ystads IF ríkjandi meistara og nýkrýnda deildarmeistara IK Sävehof með þremur vinningum gegn einum í...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu GC Amicitia Zürich með fimm marka mun, 34:29, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik í gær. Leikið var í Shaffhausen. Orri Freyr Gíslason, sem gekk...
Haukur Þrastarson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Vive Kielce standa vel að vígi eftir þriggja marka sigur á Montpellier í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld, 31:28. Leikurinn fór fram í...
Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna. Andri Heimir hefur síðustu ár leikið með ÍR og var í liðinu sem endurheimti sæti í Olísdeildinni um síðustu helgi. Andri Heimir hefur víða komið við og m.a....
„Við spiluðum seinni hálfleikinn bara alls ekki nógu vel. Leyfðum þeim að ná öllum tökum á leiknum í stað þess að halda áfram með það sem gekk vel hjá okkur,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður BSV Sachsen Zwickau í...
Teitur Örn Einarsson og samherjar í þýska liðinu Flensburg standa höllum fæti eftir tap, 33:29, fyrir Barcelona á heimavelli í kvöld í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Teitur Örn skoraði þrjú mörk fyrir Flensburg í leiknum en...