Olísdeildir

Allar viðureignirnar í Evrópbikarkeppninni

Dregið var í fyrstu og aðra umferð Evrópubikarkeppni félagsliða á dögunum eins og áður hefur komið fram á handbolti.is þar sem tíundað hefur verið hvaða liðum íslensku félagsliðin mæta. Hér fyrir neðan er heildarútkoman úr drættinum í 1. og...

Skrifar undir nýjan tveggja ára samning

Markvörðurin Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samning sínum við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára.  Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Selfoss sendi frá sér í morgun. „Alexander er ungur og efnilegur markmaður og hefur staðið sig gríðarlega vel bæði með...

Kría staðfestir – fékk hvergi inni – víti til varnaðar

Handknattleiksdeild Kríu hefur staðfest að liðið ætlar ekki að taka sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Í yfirlýsingu sem send var út í dag, segir m.a. að ákvörðunin hafi ekki verið tekin af léttúð heldur eftir þrotlausa leit...

Hyggjast taka sæti Kríu í Olísdeildinni

Víkingar hyggjast taka sæti Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Víkingar eiga eftir að hnýta lausa enda áður en formleg tilkynning verður gefin út, eftir því sem næst verður komist. Kría hafði...

Sú sænska semur við ÍBV til tveggja ára

Lina Cardell, sem kom til ÍBV á láni í janúar frá Savehof í Svíþjóð, hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Cardell er öflugur örvhentur hornamaður sem náði sér afar vel á strik í sterku liði ÍBV sem...

Afturelding semur við skyttu frá Túnis

Aftureldingarmenn þétta raðirnar fyrir komandi keppnistímabil í Olísdeildinni og í Coca Cola-bikarnum. Félagið hefur samið við Hamza Kablouti 26 ára gamla rétthenta skyttu frá Túnis. Kablouti er rétthent skytta 194 sentímetrar á hæð og 92 kg. Kablouti sem er með...

Er formlega orðinn leikmaður dönsku meistaranna

Aron Pálmarsson er formlega orðinn leikmaður dönsku meistaranna Aalborg Håndbold. Félagaskipti hans frá Barcelona til Álaborgarliðsins hafa verið stimpluð og samþykkt af viðkomandi sérsamböndum og er það staðfest með tilkynningu á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands. Skipti Arons frá Evrópumeisturum Barcelona...

FH-ingar semja við örvhenta skyttu

Handknattleiksdeild FH hefur samið við örvhenta skyttu, Gytis Smantauskas, 24 ára landsliðsmann frá Litháen. Hann kemur til FH frá Dragunas í Litháen þar sem Smantauskas hefur leikið síðastliðin þrjú ár. „Þetta er stór og sterkur strákur með töluverða alþjóðlega reynslu....

Evrópubikar kvenna – hvaða lið leiða saman hesta sína?

Í vikunni var dregið í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna. Þrjú íslensk lið voru í pottinum en fleiri lið sem íslenskar handboltakonur leika með taka þátt í keppninni. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir hvaða lið drógust saman. Ráðgert er...

Kría hættir keppni – Víkingi boðið sæti í Olísdeild karla

Kría hefur hætt við að keppa í Olísdeild karla á komandi keppnistímabili í handknattleik og mun heldur ekki senda lið til keppni í Grill66-deild karla. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt nokkrum hemildarmönnum. Forsvarsmenn Kríu hafa þegar tilkynnt Handknattleikssambandi Íslands að þeir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -