Olísdeildir
Fréttir
Kallaður til baka úr láni
Haukar hafa ákveðið að kalla Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni hjá Aftureldingu. Hann lék sinn síðasta leik með Aftureldingu í kvöld gegn Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri þar sem hann fór á kostum, skoraði fimm...
Fréttir
Valsmenn skildu FH-inga eftir í síðari hálfleik
Framúrskarandi varnarleikur Valsmanna og stórleikur Ungverjans, Martin Nágy markvarðar, lögðu grunn að afar öruggum sigri Valsmanna á FH-ingum í Olísdeild karla í Origohöllinni í kvöld, 33:26. Eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15, tóku leikmenn Vals völdin í...
Fréttir
Ekki lögðu Þórsarar stein í götu Mosfellinga
Ekki tókst leikmönnum Þórs að vefjast fyrir liðsmönnum Aftureldingar í viðureign liðanna í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Mosfellingar voru reynslunni ríkari eftir viðureign liðanna í haust og léku af miklum krafi og tókst að auka jafnt...
Fréttir
Leikur kattarins að músinni
Haukar léku sér að Gróttumönnum eins og köttur að mús þegar liðin mættust í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar létu andstæðinginn bragða á sínum eigin meðulum, nokkuð sem Gróttumenn...
Fréttir
Kröfum Stjörnunnar hafnað – draugamarkið stendur
Dómstóll HSÍ hefur hafnað kröfu Stjörnunnar um að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar verði breytt. Einnig er hafnað að leikurinn verði endurtekinn. Dómurinn var birtur fyrir stundu á heimasíðu HSÍ.
Fréttir
Nær örugglega slitin hásin
„Það er nær öruggt að vinstri hásinin sé slitin," sagði Guðmundur Hólmar Helgason, handknattleiksmaður Selfoss, í samtali við handbolta.is fyrir stundu spurður um hvort hægt væri að slá föstu hvað kom fyrir hann í upphitun fyrir leik...
Fréttir
Dagskráin: Stríða Gróttumenn Haukum í annað sinn?
Þrír síðustu leikir 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Haukar taka á móti Gróttu í Schenkerhöllinni klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í haust var æsispennandi og vart mátti á milli sjá en Haukar...
Fréttir
Handboltinn okkar: Rætt um framfarir og uppgjöf
Strákanir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 38. þátt í gærkvöld. Í þættinum fóru þeir félagar yfir 10. umferð í Olísdeild kvenna. Það var nú ekki margt sem þótti til tíðinda í þessari umferð. Þó voru...
Fréttir
Ragnar og Rasimas riðu baggamuninn
Ragnar Jóhannsson og markvörðurinn Vilius Rasimas sáu til þess að Selfoss fór með bæði stigin úr viðureign sinn við Stjörnuna í Hleðsluhöllinni í kvöld í lokaleik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, lokatölur 29:28, eftir æsispennandi lokamínútur....
Fréttir
Viljinn var fyrir hendi en skynsemina skorti
„Margir áttu ekki nógu góðan dag hjá okkur,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfari KA í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram í Olísdeild karla í Safamýri í dag, 26:22. KA-liðið hafði leikið sjö leiki...