Olís karla

„Hrikalega stoltur af strákunum“

„Ég er hrikalega stoltur af strákunum fyrir að hafa staðist þessa raun og ná jafntefli í dag vegna þess að mótlætið var mikið og leikmenn Koprivnice mjög grófir í báðum leikjum. Um leið er ég þakklátur fyrir að enginn...

Selfoss stóðst álagið og er komið í aðra umferð

Karlalið Selfoss er komið áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir að hafa unnið Koprivnice samanlagt, 59:53, í tveimur leikjum í Tékklandi í dag og í gær. Síðari viðureigninni í dag lauk með jafntefli, 28:28, þar sem Selfossliðið...

Selfoss – Koprivnice, staðan

Karlalið Selfoss mætir tékkneska liðinu ISMM Koprivnice öðru sinn í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Koprivnice í dag klukkan 16. Handbolti.is fylgist með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan. Selfoss vann fyrri viðureign liðanna í gær...

Handboltinn okkar: Fyrsta umferð krufin til mergjar

Drengirnir í Hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í Klaka stúdíóið sitt í dag og gáfu út nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Kristinn Guðmundsson og Arnar Gunnarsson.  Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt...

Kaflaskiptir Hauka – Framarar sjálfum sér verstir

Haukar lögðu Framara í kaflaskiptum leik í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Haukar voru lengi með fjögurra marka forskot í síðari hálfleik og...

Haukar – Fram, staðan

Haukar og Fram mætast í 1. umferð Olísdeildar karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.

Selfyssingar standa vel að vígi

Selfoss stendur vel að vígi eftir fyrri viðureignina við tékkneska liðið KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópukeppni bikarhafa í dag en leikið var ytra. Selfoss-liðið vann með sex marka mun, 31:25 eftir að hafa verið sjö mörkum yfir...

Koprivnice – Selfoss, staðan

KH Ismm Koprivnice og Selfoss mætast í fyrra skiptið af tveimur í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Koprivnice í Tékklandi klukkan 13. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.

Dagskráin: Titilvörnin hefst á Akureyri, tvíhöfði og Evrópuleikur

Í dag hefst keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Er það vel við hæfi að Íslands- og deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór, taki þátt í fyrsta leiknum og það á heimavelli. Leikmenn KA/Þórs fá vængbrotið lið ÍBV í heimsókn í...

Leó Snær tryggði bæði stigi í háspennuleik

Leó Snær Pétursson tryggði Stjörnunni bæði stigin gegn Aftureldingu á Varmá kvöld í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn, 36:35. Hálfri mínútu áður hafði Guðmundur Bragi Ástþórsson jafnað metin fyrir Aftureldingu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -