Olís karla

Kallaður til baka úr láni

Haukar hafa ákveðið að kalla Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni hjá Aftureldingu. Hann lék sinn síðasta leik með Aftureldingu í kvöld gegn Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri þar sem hann fór á kostum, skoraði fimm...

Valsmenn skildu FH-inga eftir í síðari hálfleik

Framúrskarandi varnarleikur Valsmanna og stórleikur Ungverjans, Martin Nágy markvarðar, lögðu grunn að afar öruggum sigri Valsmanna á FH-ingum í Olísdeild karla í Origohöllinni í kvöld, 33:26. Eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15, tóku leikmenn Vals völdin í...

Ekki lögðu Þórsarar stein í götu Mosfellinga

Ekki tókst leikmönnum Þórs að vefjast fyrir liðsmönnum Aftureldingar í viðureign liðanna í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Mosfellingar voru reynslunni ríkari eftir viðureign liðanna í haust og léku af miklum krafi og tókst að auka jafnt...

Leikur kattarins að músinni

Haukar léku sér að Gróttumönnum eins og köttur að mús þegar liðin mættust í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar létu andstæðinginn bragða á sínum eigin meðulum, nokkuð sem Gróttumenn...

Nær örugglega slitin hásin

„Það er nær öruggt að vinstri hásinin sé slitin," sagði Guðmundur Hólmar Helgason, handknattleiksmaður Selfoss, í samtali við handbolta.is fyrir stundu spurður um hvort hægt væri að slá föstu hvað kom fyrir hann í upphitun fyrir leik...

Dagskráin: Stríða Gróttumenn Haukum í annað sinn?

Þrír síðustu leikir 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Haukar taka á móti Gróttu í Schenkerhöllinni klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í haust var æsispennandi og vart mátti á milli sjá en Haukar...

Ragnar og Rasimas riðu baggamuninn

Ragnar Jóhannsson og markvörðurinn Vilius Rasimas sáu til þess að Selfoss fór með bæði stigin úr viðureign sinn við Stjörnuna í Hleðsluhöllinni í kvöld í lokaleik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, lokatölur 29:28, eftir æsispennandi lokamínútur....

Viljinn var fyrir hendi en skynsemina skorti

„Margir áttu ekki nógu góðan dag hjá okkur,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfari KA í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram í Olísdeild karla í Safamýri í dag, 26:22. KA-liðið hafði leikið sjö leiki...

Erum fyrsta liðið sem stendur af sér áhlaup KA

„Ég er ótrúlega stoltur af strákunum. Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir leikinn því það er ekki heiglum hent að halda uppi stemningu í 60 mínútur gegn KA-liðinu,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, eftir góðan sigur...

Meiddist á hné í upphitun

Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss, meiddist á vinstra hné í upphitun rétt áður en viðureign Selfoss og Stjörnunnar hófst í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 19.30. Vísir greinir frá þessu í textalýsingu sinni frá viðureign liðanna í 12....
- Auglýsing -
- Auglýsing -