Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Haukar stigu stórt skref

Deildarmeistarar Hauka stigu stórt skref í átt að úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þeir lögðu Stjörnuna með fimm marka mun, 28:23, í TM-höllinni í Garðabæ í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum. Haukar lögðu grunn að sigrinum í fyrri...

Valsmenn eru í góðum málum

Valur stendur vel að vígi eftir þriggja marka sigur á ÍBV í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 28:25. Jafnt var í hálfleik, 14:14. Liðin mætast öðru sinni í Origohöllinni á Hlíðarenda...

Mótanefnd áminnir ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV var í dag áminnt af mótanefnd Handknattleikssambands Íslands vegna hegðunar nokkurra stuðningsmanna liðsins á seinni viðureign ÍBV og FH í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla sem fram fór í Kaplakrika á fimmtudagskvöld. Frá þessu er greint á Vísir.is.„Það...
- Auglýsing -

Dagskráin: Undanúrslit hefjast í Eyjum og í Garðabæ

Í kvöld verður flautað til fyrri leikjanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, Olísdeildar karla. ÍBV tekur á móti Val klukkan 18 í Eyjum og tveimur stundum síðar leiða Stjarnan og Haukar saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Síðari...

Slapp við leikbann

Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, verður gjaldgengur í fyrri undanúrslitaleiknum við ÍBV í Olísdeild karla sem fram fer í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn. Agnar Smári fékk rautt spjald á 18. mínútu viðureignar Vals og KA í átta liða úrslitum á...

Karen Ösp og Bjarki Steinn valin best hjá ÍR

Meistaraflokkar karla og kvenna hjá ÍR héldu lokahóf sitt í gærkvöldi. Þar voru veittar viðurkenningar til leikmanna beggja flokka eftir tímabilið auk þess sem leikmenn, þjálfarar, makar og velunnarar gerðu sér glaðan dag eftir langt og strangt keppnistímabil.Í meistaraflokki...
- Auglýsing -

Vill fara lengra og skorar á Garðbæinga að fjölmenna

„Stjarnan er komin í undanúrslit á Íslandsmótinu í handknattleik karla í fyrsta sinn. Nú er spurningin sú hvort mínir menn séu ánægðir með það og hvort þá hungrar að ná lengra,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar himinlifandi eftir...

Stoltur af liðinu og hvernig það mætti mótlæti

„Ég stoltur af liðinu að ná fjórða sæti í deildinni og vera síðan hársbreidd frá sæti í undanúrslitum. Eins og staðan er hjá okkur þá er þetta gott þótt ég þoli ekki að tapa. Það breytist ekkert með...

Handboltinn okkar: Kaflaskipti og mistök

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um seinni leiki Selfoss og Stjörnunnar annars vegar og Vals og KA hins vegar í 8-liða úrslitum í Olísdeild karla. Leikurinn á Selfossi var kaflaskiptur þar...
- Auglýsing -

Allt samkvæmt áætlun hjá Valsmönnum

Valur varð í kvöld fjórða liðið inn í undanúrslit Íslandsmótsins í handknattleiks karla, Olísdeildina. Valsmenn unnu KA öðru sinn í átta liða úrslitum, 33:28, í Orighöllinni í kvöld og rimmuna saman lagt 63:54. Valur mætir ÍBV í undanúrslitum sem...

Unnum svo sannarlega fyrir þessu

„Þegar menn hafa óbilandi trú á að leysa verkefnið hvernig sem gengur þá verður niðurstaðan eins og þessi. Liðsheildin okkar vann þennan leik,“ sagði Tandri Már Konráðsson, fyrirliði Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is eftir að liðið vann Selfoss í...

Stjarnan braut blað í sögunni

Stjarnan er komin í undanúrslit á Íslandsmóti karla í handknattleik í fyrsta sinn í sögunni. Blaðið var brotið í kvöld undir stjórn Patreks Jóhannessonar í því húsi þar sem hann vann Íslandsmeistaratitilinn með Selfossi fyrir tveimur árum, Hleðsluhöllinni á...
- Auglýsing -

Ánægður með það sem menn lögðu í leikinn

„Markmiðið er alltaf að vinna alla leiki og ég er ánægður með hvaða hugarfari menn mættu í leikinn,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari deildarmeistara Hauka í handknattleik karla, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans innsiglaði sæti...

Myndaveisla: FH – ÍBV í Kaplakrika

ÍBV komst áfram í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld eftir háspennuleik við FH í Kaplakrika. Jóhannes Long, hefur myndað kappleiki FH um árabil. Hann er einn velunnara handbolta.is sem ritstjóri fær seint fullþakkað. Handbolti.is tók saman nokkrar...

Hefur aldrei lent í öðru eins

„Ég hef lengi verið þjálfari í meistaraflokki en hef aldrei lent í öðru eins og í vetur. Ég efast um að ég hafi áður upplifað á einu keppnistímabili helming af þeim áföllum sem ég og Aftureldingarliði glímdum við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -