Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fjórði tapleikur Hauka í röð – úrslit og staðan – leikir kvöldsins

Haukar töpuðu í kvöld sínum fjórða leik í röð í Olísdeild karla þegar liðið tapaði fyrir Fram með 10 marka mun, 33:23, í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Framarar voru mikið sterkari frá upphafi til enda. Þeir léku...

Myndir: Aron gaf sér góðan tíma með börnunum eftir leikinn í KA-heimilinu

Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins og einn allra fremsti og sigursælasti handknattleiksmaður Íslands laðaði svo sannarlega að sér framtíð íslensks handknattleiks þegar hann kom til Akureyrar í gær og lék með liði sínu FH gegn KA í Olísdeild karla....

Dagskráin: Áfram haldið í 11. umferð Olísdeildar

Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla, 11. umferð í kvöld en tveir fyrstu leikir umferðarinnar voru háðir í gærkvöld. Sjötti og síðasti leikurinn verður ekki fyrr en 18. desember, viðureign Aftureldingar og Vals. Leikir kvöldsins Olísdeild karla, 11. umferð:Hertzhöllin: Grótta...
- Auglýsing -

Myndskeið: Vorum með alltof marga tapaða bolta

„Við vorum með alltof marga tapaða bolta. Þar liggur væntanlega munurinn. Við vorum alltaf að reyna en hentum bara boltanum frá okkur," sagði Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir sjö marka tap fyrir FH,...

Myndskeið: Þurftum að ná vopnum okkar aftur í hálfleik

„Ég er mjög ánægður með sigurinn og hvernig við fórum inn í leikinn. Við vissum að KA kemur alltaf til baka á heimavelli og liðið gerði það í fyrri hálfleik. Við þurftum aðeins að ná vopnum okkar aftur í...

Eyjamenn og FH-ingar með sigra

Topplið FH vann nokkuð sannfærandi sigur á KA, 27-34, á Akureyri í öðrum leik kvöldsins í 11. umferð Olís-deildar karla. KA situr þannig áfram í sjöunda sæti deildarinnar með 10 stig en Hafnfirðingar styrkja stöðu sína á toppnum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Efsta liðið kemur í KA-heimilið – HK mætir til leiks í Eyjum

Ellefta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Þeir hefjast báðir klukkan 18.30. Annarsvegar sækir efsta lið deildarinnar, FH, liðsmenn KA heim í KA-heimilið og hinsvegar fá Íslandsmeistarar ÍBV heimsókn frá leikmönnum HK. Umferðin heldur...

Myndskeið – samantekt: Selfoss – Haukar

Selfoss lagði Hauka, 30:28, í Olísdeild karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í gærkvöld. Þetta var annnar sigur Selfyssinga í Olísdeildinni á leiktíðinni og um leið fjórði tapleikur Hauka í röð. Haukar voru fimm mörkum yfir í hálfleik,...

Sigursteinn þjálfari FH: Búum okkur undir hörkuleik í Kaplakrika

„Við erum bara að búa okkur undir hörkuleiki við belgíska liðið. Markmið okkar er byrja á afgerandi hátt á heimavelli á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH sem mætir Sezoens Achilles Bocholt frá Belgíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...
- Auglýsing -

Þetta er bara drullu pirrandi

„Þetta er bara drullu pirrandi,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir tap fyrir HK, 28:27, í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Með þessum úrslitum er Stjarnan næst neðst í deildinni, aðeins stigi fyrir ofan...

10. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Tíunda umferð í Olísdeild karla hófst á þriðjudagskvöld og var framhaldið á miðvikudag og lauk í kvöld fimmtudag. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum: Með svona spilamennsku getum við tekið óvænt stig Myndskeið: „Við vorum ógeðslega flottir“ Hrikalega...

Held að strákarnir séu að reyna að ganga frá mér

„Ég held að strákarnir séu að reyna að ganga frá mér,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari HK með sigurbros á vör þegar handbolti.is hitti hann eftir sigur á Stjörnunni, 28:27, í hörkuleik í Olísdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Vísaði...
- Auglýsing -

Aukin spenna hlaupin í botnbaráttuna – HK og Selfoss unnu sína leiki

Enn meiri spenna hljóp í neðri hluta Olísdeildar karla í kvöld þegar tveir síðustu leikir 10. umferðar fóru fram. Neðsta lið deildarinnar, Selfoss, gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í Sethöllinni á Selfossi, 30:28. Þetta var fjórði tapleikur...

Unglingalandsliðsmaður heldur áfram hjá Gróttu

Unglingalandsliðsmaðurinn Antoine Óskar Pantano hefur fylgt í kjölfarið á Ara Pétri Eiríkssyni og skrifað undir nýjan samning við Handknattleiksdeild Gróttu sem gildir út tímabilið 2026. Antoine er 17 ára gamall leikstjórnandi og hefur stimplað sig inn í Olísdeildina í...

Dagskráin: Botnslagur í Kórnum og fleiri leikir

Tveir síðustu leikir 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Leikið verður í Kórnum í Kópavogi og í Sethöllinni á Selfossi þangað sem Haukar koma í heimsókn til neðsta liðs deildarinnar. Liðin sem sitja í 10. og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -