Olís karla

„Ákvörðunin er galin“

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Hauka, segir ákvörðun HSÍ að hefja ekki keppni í Olísdeild karla aftur fyrr en 9. maí vera áfall fyrir leikmenn og að hún sé galin. Ekki hafi verið horft til sjónarmiða eða líðanar...

Hiklaust áfram hjá Gróttu

Vinstri hornamaðurinn, Jakob Ingi Stefánsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Jakob Ingi er á sínu öðru ári hjá Gróttu en hann gekk til liðs við félagið sumarið 2019 frá Aftureldingu. Jakob hefur leikið...

Íslandsmeistari framlengir á Selfossi

Örvhenti hornamaðurinn Guðjón Baldur Ómarsson hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Guðjón, sem er aðeins 21 árs, hefur verið fastamaður í Selfoss í nokkur ár og varð meðal annars Íslandsmeistari með liðinu árið 2019. Guðjón Baldur er...

Darri heldur ótrauður áfram

Darri Aronsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka um þrjú ár. Darri mun því leika með meistaraflokki félagsins áfram næstu árin. Hann varð fyrir erfiðum meiðslum haustið 2019 og kom sterkur inn í Haukaliðið í byrjun árs. Darri...

Heldur tryggð við Hauka

Skyttan Adam Haukur Baumruk hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu þriggja ára. Adam hefur verið einn af lykilmönnum meistaraflokks undanfarin ár og er einn af leikreyndustu leikmönnum liðsins. Á tímabilinu hefur Adam skorað 41 mark í...

Róbert heldur sínu striki í Eyjum

Varnarmaðurinn sterki, Róbert Sigurðarson, ætlar að halda sínu striki með bikarmeisturum ÍBV. Hann hefur staðfest þá ætlan sína með því að skrifa nafn sitt undir tveggja ára samning við ÍBV. Félagið greinir frá þessu í dag. Róbert er á sínu...

Fækka leikjum, fresta bikar – meistarar krýndir í lok júní

Sigurður Örn Þorleifsson, varaformaður handknattleiksdeildar FH, liðsstjóri og þúsund þjalasmiður, er eins og fleiri þeirrar skoðunar að ekki sé heppilegt að keppni í Olísdeild karla standi yfir til loka júlí eins og útlit er fyrir að óbreyttri leikjadagskrá. Sigurður...

Stjarnan krækir í Þórsara

Línumaðurinn efnilegi Þórður Tandri Ágústsson gengur til liðs við Stjörnuna í sumar. Þórður Tandri leikur nú með Þór Akureyri og hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega frammistöðu, vinnusemi og harðfylgi. Frá þessu greinir Handknattleiksdeild Stjörnunnar í tilkynningu á Facebook-síðu...

Frá Þýskalandi og á tveggja ára samning hjá Fram

Vinstri hornarmaðurinn Kristófer Dagur Sigurðsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Kristófer kom til Fram frá Þýskalandi en þar lék hann með TV 05 Mülheim Oberligunni en þar áður lék hann með uppeldisfélagi sínu, HK. Kristófer Dagur hefur...

Gegnheill Stjörnumaður framlengir til þriggja ára

Hægri hornamaðurinn Starri Friðriksson hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna. Gildir samningurinn út keppnistímabilið 2024. Starri hefur skoraði 45 mörk í 15 leikjum í Olísdeildinni á keppnistímabilinu, þar af níu mörk gegn KA í 32:27 sigri Stjörnunnar í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -