Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla sem lauk í gær þeggar Stiven og samherjar í Val unnu Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik annað árið í röð með sigri í fjórða úrslitaleiknum við ÍBV, 31:30.
Stiven fór á...
„Þetta er bara alveg geðveikt. Ég get ekki lýst þessari tilfinningu almennilega,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson þegar handbolti.is hitti hann í fögnuði Valsara eftir sigur á Íslandsmótinu í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Benedikt Gunnar varð...
„Í upphafi vil ég óska Valsmönnum innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Þeir eru betri en við um þessar mundir,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að ÍBV tapaði fyrir Val, 31:30, í fjórða...
Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í dag með því að leggja ÍBV, 31:30, í fjórða úrslitaleik liðanna og vinna þar með einvígi liðanna með þremur vinningum gegn einum. Annað árið í röð er Valur Íslandsmeistari á sannfærandi...
Fólk drífur að í hundruðavís að íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum þar sem fjórði úrslitaleikur ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst klukkan 16. Þegar er margir búnir að koma sér fyrir innandyra í höllinni 40 mínútum áður en...
„Mér sýnist stefna í að það verði metfjöldi áhorfenda og rífandi góð hátíðarstemning á öllum. Við hlökkum til og eigum von á skemmtilegum leik og munum gera okkar besta til þess að umgjörðin verði eins góð og frekast er...
Íslandsbikarinn í handknattleik karla getur farið á loft í íþróttamiðstöðinni i Vestmannaeyjum á sjötta tímanum í kvöld þegar fjórðu viðureign ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn verður lokið. Til þess að svo verði þarf Valur að vinna leikinn. Flautað...
Leikmenn ÍBV bjuggu sig undir stórleikinn við Val á morgun m.a. með því að koma saman heima hjá Kára Kristjáni Kristjánssyni í dag og snæða ylvolgar pönnukökur með sykri, eftir því sem kemur fram á vef Eyjafrétta í kvöld.
ÍBV...
Miðasala á fjórða úrslitaleik ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik er komin á fulla ferð á miðasöluappinu Stubbur og ætti að vera orðið öllu áhugafólki um íþróttir vel kunnugt. Leikurinn fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á morgun,...
„Það er ferlega súrt að tapa vegna þess að við vorum komnir með klassastöðu til þess að vinna og vera nánast á heimavelli með alla þessa frábæru áhorfendur með okkur. Þeir eru ómetanlegir,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV í...