Olís karla

Áki yfirgefur KA

Færeyski handknattleiksmaðurinn Áki Egilsnes, sem verið hefur í herbúðum KA frá árinu 2017 við góðan orðstír kveður félagið eftir keppnistímabilið. Fréttavefurinn akureyri.net segir frá brotthvarfi Áka í gær. Ákvörðun Áka að söðla um er ekki komin til vegna komu nýrra...

Afturelding festir þrjá til 2023

Þrír leikmenn karlaliðs Aftureldingar í handknattleik hafa skrifað undir nýja samning við félagið og gilda þeir út leiktíðina 2023. Hér er um að ræða Svein Andra Sveinsson, Bergvin Þór Gíslason og stórskyttuna efnilegu, Þorstein Leó Gunnarsson, sem vakið hefur...

Þrír í kippu til KA

KA-menn slá ekki slöku við um þessar mundir. Þeir eru fyrir nokkru komnir á fullt að undirbúa næsta keppnistímabil í handboltanum þótt enn séu nokkuð í að öll kurl verði komin til grafar á yfirstandandi leiktíð þar sem keppni...

Óðinn Þór á leið til KA?

Örvhenti hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson sem nú leikur með Team Tvis Holstebro í Danmörku er á heimleið eftir tímabilið og mun að öllum líkindum ganga til liðs við KA samkvæmt heimildum handbolta.is. Óðinn Þór hefur átt í viðræðum við...

Eyjamenn krækja í ungan Færeying – myndskeið

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gert samkomulag við færeyska handknattleiksmanninn Dánjal Ragnarsson um að leik með ÍBV næstu þrjú ár frá og með næsta keppnistímabili. Dánjal er fæddur árið 2001, er rétthent skytta og 194 cm á hæð og er fæddur og...

Þrír skrifa undir samninga í Safamýri

Þrír leikmenn hafa skrifað undir nýja samninga við handknattleiksdeild Fram. Þar eru um að ræða markvörðinn Lárus Helga Ólafsson og Færeyingana Vilhelm Poulsen og Rógva Dal Christiansen en tveir þeirra síðarnefndu gengu til liðs við Fram á síðasta sumri. Lárus...

Verður áfram hjá ÍBV

Hornamaðurinn öflugi, Theodór Sigurbjörnsson, hefur skrifað undir nýjan samning til næstu tveggja ára við bikarmeistara ÍBV. Frá þessu er greint í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV. Theodór hefur undanfarin ár verið einn allra besti hornamaður Olísdeildarinnar og hefur verið lykilmaður hjá...

Dagskráin: Þór fær heimsókn – heil umferð í Grill-deildinni

Leikmenn Þórs á Akureyri og Vals ríða á vaðið í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 18. Fleiri leikir í 16. umferðinni verða háðir annað kvöld. Fjörið í...

Heilsan verður alltaf í fyrsta sæti

„Heilsan hjá honum í gærkvöld var betri en maður þorði að vona og miðað við hvernig þetta leit út,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu við handbolta.is í spurður um heilsufarið á Daníel Erni Griffin, leikmanni Gróttu, sem fékk...

Selfoss hlaðvarpið: Þarf að rúlla betur liðinu og halda gott partý?

Nýjasti þáttur af Selfoss hlaðvarpinu er kominn í loftið þar sem fjallað er um allt sem við kemur handknattleik á Selfossi. Gestir nýja þáttarins eru Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss og hinn þrautreyndi handknattleiksmaður, landsliðsmaður og atvinnumaður til margra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -