Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Staðfestir leiktímar úrslitaleikja í Eyjum á laugardaginn

Loksins hefur tekist að staðfesta leiktíma á úrslitaleikjum Olísdeildar karla og kvenna sem fram fara í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Verðurútlit hefur oft verið betra og hugsanlegt er að sigla verði frá Þorlákshöfn og aftur til baka um kvöldið klukkan...

Birgir Steinn er sagður á leiðinni til Aftureldingar

Birgir Steinn Jónsson, einn besti leikmaður Olísdeildar karla síðustu árin, er á leiðinni til bikarmeistara Aftureldingar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og að samningar á milli Aftureldingar og Birgis Steins annarsvegar og Gróttu hinsvegar séu í höfn.Birgir Steinn hefur...

Jónatan Þór tekur ekki við þjálfun IFK Skövde

Jónatan Þór Magnússon flytur ekki til Skövde í Svíþjóð í sumar og tekur við úrvalsdeildarliði félagsins í karlaflokki eins og til stóð. Akureyri.net segir frá þessu í dag og hefur samkvæmt heimildum. IFK Skövde mun vera í hinum mestu...
- Auglýsing -

Gerði mér vonir um að ljúka ferlinum á annan hátt

„Við getum svo sem sagt að ég hugsi málið en ég var búinn að ákveða það að láta gott heita eftir þetta tímabil,“ sagði línumaðurinn þrautreyndi hjá Aftureldingu, Einar Ingi Hrafnsson, sem gaf sterklega í skyn eftir tap Aftureldingar...

Man eiginlega ekkert eftir síðari hálfleik

„Ég man eiginlega ekkert eftir síðari hálfleik,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í sjöunda himni þegar handbolti.is ásamt fleirum heyrði í kappanum eftir að hann fór á kostum í síðari hálfleik í oddaviðureign Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum...

Molakaffi: Svandís, Dóri, Steindi, Krickau, Snorri Steinn, Allan

Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir fer með hlutverk Brynju í þáttunum vinsælu Afturelding sem sýndir hafa verið á RÚV síðustu vikur og Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA) voru á meðal áhorfenda og stuðningsmanna Aftureldingar í gærkvöld í oddaleiknum við Hauka...
- Auglýsing -

Aron Rafn fleytti Haukum áfram – skellti í lás að Varmá

Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, sá um að draga máttinn úr Aftureldingarliðinu í síðari hálfleik í oddaviðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Frábær stemning - flott umgjörð Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi skellti lás og lagði þar með grunn að...

Ísak Logi snýr til baka í Stjörnuna eftir veru hjá Val

Handknattleiksmaðurinn efnilegi Ísak Logi Einarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna. Ísak Logi hefur undanfarin á verið með Val og var m.a. annað slagið í leikmannahópi meistaraflokks í vetur sem leið. Hann byrjaði hinsvegar að æfa handknattleik...

Framkoma áhorfanda er undir smásjá HSÍ

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands staðfestir við Vísi í morgun að til skoðunar sé framkoma áhorfanda úr röðum Hauka á viðureign Aftureldingar og Hauka í Olísdeild karla sem fram fór á Varmá á síðasta fimmtudag. Áhorfandinn hrinti Ihor...
- Auglýsing -

Dagskráin: ÍBV mætir til að jafna metin og uppgjör að Varmá

Tveir hörkuspennandi leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld enda stendur úrslitakeppnin nánast sem hæst um þessar mundir. Leikið verður öðru sinni til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Origohöll Valsmann á Hlíðarenda klukkan 18. Tveimur...

„Það er uppselt og ekki möguleiki á fleiri miðum“ – Metfjöldi áhorfenda í Mósó

Uppselt er á oddaviðureign Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla sem fram fer á Varmá í kvöld og hefst klukkan 20.15. Síðustu miðarnir sem settir voru í sölu á Stubb í gærkvöldi hurfu eins og dögg fyrir sólu....

Þorgils Jón hefur samið við HF Karlskrona

Valsarinn Þorgils Jón Svölu Baldursson hefur ákveðið að hleypa heimdraganum í sumar og hefur þess vegna samið við nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, HF Karlskrona. Hann verður um leið samherji Ólafs Andrésar Guðmundssonar sem einnig gengur til liðs við sænska félagið...
- Auglýsing -

Gríðarlegur áhugi fyrir oddaleiknum – stöðvuðu miðasölu – hefst aftur í dag

„Áhuginn er gríðarlega mikill og eftirspurnin eftir miðum alveg hreint rosaleg. Við munum gera okkar besta til þess að svara eftirspurninni en því miður er ljóst að færri muni fá miða en vilja einfaldlega vegna þess að aðstaðan sem...

Oddaviðureign klukkan 20.15 á þriðjudagskvöld

Oddaviðureign Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik hefst klukkan 20.15 á þriðjudagskvöldið í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsæ. HSÍ staðfesti leiktímann rétt áðan. Miðasala hefst á morgun, mánudag, klukkan 12 á Stubb og er ein víst að...

Oddaleikur að Varmá á þriðjudagskvöldið

Afturelding knúði fram oddaleik í undanúrslitaeinvíginu við Hauka með sigri á Ásvöllum í dag, 31:30. Tæpari gat sigurinn ekki verið. Brynjar Vignir Sigurjónsson varði sannkallað skot frá Tjörva Þorgeirssyni á síðustu sekúndu og kom þar með í veg fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -