Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik

Þótt Fram væri alls ekki með alla sína sterkustu leikmenn í kvöld gegn Stjörnunni þá vann liðið örugglega, 29:20, í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi. Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik en...

Þrefaldir meistarar taka á móti KA í meistarakeppni HSÍ

Á laugardaginn verður leikið í meistarakeppni karla í handknattleik. Þá mætast Íslands-, bikar-, og deildarmeistarar Vals og KA í Origohöll Valsara við Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 16. KA vann sér þátttökurétt í meistarakeppninni með því að leika...

Reiknar ekki með að verða með í vetur

Aron Rafn Eðvarðsson fyrrverandi landsliðsmarkvörður og leikmaður Hauka, segir í samtali við Stöð2/Visir að vart séu líkur á að hann leiki með Haukum á komandi leiktíð. Einnig kunni svo að fara að hann leiki ekki handknattleik á nýjan leik....
- Auglýsing -

Molakaffi: Valur, Selfoss, Arnór, Aron, GOG, Grétar Ari, Lazarov, Smeets

Íslandsmeistarar Vals unnu Selfoss, 31:24, í æfingaleik í Origohöllinni í fyrrakvöld eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 16:15. Allir helstu leikmenn Vals komu við sögu í leiknum. Guðmundur Hólmar Helgason var ekki með Selfossi vegna lítilsháttar tognunar.  Dönsku...

Myndasyrpa: Haukar – FH, 23:30

FH vann fyrsta bæjarslaginn við Hauka, 30:23, á þessu keppnistímabili í kvöld þegar liðið leiddu saman hesta sína á Ásvöllum í lokaumferð Hafnarfjarðarmótsins. FH hafði betur í Hafnarfjarðarslag – Stjarnan vann mótið Jói Long fylgdist með leiknum í gegnum linsuna...

FH hafði betur í Hafnarfjarðarslag – Stjarnan vann mótið

FH vann öruggan sigur á Haukum í síðasta leik Hafnarfjarðarmóts karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 30:23, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:11. Þar með varð ljóst að Stjarnan vann Hafnarfjarðarmótið að...
- Auglýsing -

Stjarnan tapaði ekki leik

Stjarnan vann síðasta leik sinn af af þremur á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla í kvöld er hún lagði ÍBV, 33:29, á Ásvöllum í næst síðasta leik mótsins að þessu sinni. Stjarnan fór þar með taplaus í gegnum mótinu. Fyrr...

Haukar fá markvörð til reynslu

Matas Pranckevicius, 24 ára markvörður frá Litáen, kemur til landsins á sunnudaginn og verður til reynslu hjá Haukum fram á fimmtudag með samning í huga. Aron Kristjánsson íþróttastjóri Hauka staðfesti komu Pranckevicius í samtali við handbolta.is í morgun. Pranckevicius, sem...

Dagskráin: Endasprettur í Hafnarfirði

Þriðja og síðasta umferð Hafnarfjarðarmóts karla í handknattleik verður leikin á Ásvöllum í dag. Mótið hófst á mánudagskvöldið. Í síðustu umferðinni mætast ÍBV og Stjarnan annarsvegar og Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH hinsvegar. Fyrri viðureignin hefst klukkan 16.45 og sú...
- Auglýsing -

Mæta Ísraelsmönnum tvisvar í Eyjum – Harðarleiknum frestað fram í október

Báðar viðureignir ÍBV og ísraelska liðsins HC Holon í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik verða háðar í Vestmannaeyjum í næsta mánuði. Samkvæmt vef Handknattleikssambands Evrópu verður flautað til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16 laugardaginn 10. september...

Öruggur sigur ÍBV – Ágúst Ingi jafnaði fyrir Hauka

ÍBV vann FH í miklum markaleik í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik í kvöld, 43:35, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:19. Í síðari leik kvöldsins skildu Haukar og Stjarnan jöfn, 28:28. Ágúst Ingi Óskarsson...

Heimir Óli tekur slaginn með Haukum

Heimir Óli Heimisson hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Haukum á komandi leiktíð í Olísdeildinni. Haukar segja frá þessu í kvöld. Heimi Óla mun hafa runnið blóði til skyldunnar vegna meiðsla línumanna Haukaliðsins. Gunnar Dan Hlynsson sleit krossband fyrir...
- Auglýsing -

Dagskrá: Önnur umferð Hafnarfjarðarmótsins

Önnur umferð Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik fer fram í kvöld á Ásvöllum, heimavelli Hauka, með tveimur leikjum sem hefjast klukkan 18 og 20. Mótið hófst á mánudaginn og verður leitt til lykta á föstudaginn. Leikir kvöldsins:Ásvellir: FH - ÍBV, kl. 18.Ásvellir:...

Skrifar undir þriggja ára samning við Hauka

Handknattleiksmaðurinn Ágúst Ingi Óskarsson hefur gengið til liðs við Hauka og samið við félagið til næstu þriggja ára. Ágúst Ingi lék með Neistanum í Færeyjum á síðustu leiktíð en þar áður hafði hann leikið með HK upp í gegnum...

Tandri Már sá um að jafna metin

Tandri Már Konráðsson tryggði Stjörnunni annað stigið í viðureign við FH í Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld, 28:28. Hann jafnaði metin eftir lipurlega sókn á allra síðustu sekúndum viðureignar liðanna. Ásbjörn Friðriksson hafði komið FH yfir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -