Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna: Úrslitakeppni, leikjadagskrá

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Í fyrstu umferð taka þátt liðin sem höfnuðu í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta sæti. Tvö efstu...

Einum leik var bætt við bann Einars

Eins og handbolti.is sagði frá í gær var Einar Jónsson þjálfari kvenna- og karlaliðs Fram úrskurðaður í eins leikbann á fundi aganefndar 2. maí vegna framkomu sinnar í viðureign Fram og Hauka í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna á...

Hanna Guðrún leikur áfram með Stjörnunni

Handknattleikskonan efnilega, Hanna Guðrún Hauksdóttir, hefur gert tveggja ára samning við Stjörnuna.Hanna Guðrún verður 19 ára í sumar og er að ganga upp úr 3. flokki. Hún hefur æft hjá Stjörnunni frá sjö ára aldri og með markahæstu leikmönnum...
- Auglýsing -

Þriggja ára samningur milli Selfoss og Huldu Dísar

Hulda Dís Þrastardóttir hefur framlengt við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára. Hún átti sæti í Selfossliðinu sem vann Grill 66-deildina með fáheyrðum yfirburðum í vor og lék í undanúrslitum Poweradebikarsins í mars. Hulda Dís er af mikilli handboltafjölskyldu en...

Einar í eins leiks bann – kannski lengra

Einar Jónsson þjálfari kvenna- og karlaliðs Fram í handknattleik hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna framkomu sinnar síðla leiks Fram og Hauka í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna á miðvikudaginn. Ekki er útilokað að bannið verði lengt en...

Kemur í hlut Hauka að mæta Val

Haukar mæta deildar,- og bikarmeisturum Vals í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Haukar unnu Fram í þriðja sinn í dag, að þessu sinni, 27:23, í Lambhagahöll Framara í Úlfarsárdal. Staðan í hálfleik var 11:9, Haukum í hag. Þar með...
- Auglýsing -

Dagskráin: Niðurstaða getur legið fyrir í þremur rimmum

Línur geta skýrst í þremur rimmum í úrslitakeppni og umspili Olísdeildanna í dag. Að vanda er hver leikurinn settur ofan í annan.Klukkan 15 tekur Fram á móti Haukum í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Fram...

Valur vann þriðja leikinn og leikur til úrslita

Valur leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á næstu vikum eftir að hafa lagt ÍBV í þrígang í undanúrslitum. Þriðji og síðasti sigurinn var innsiglaður í kvöld á Hlíðarenda, 30:22. Enn liggur ekki fyrir hvort andstæðingur Vals...

Dagskráin: Ráðast úrslitin í öðru einvíginu?

Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.40. Valur vann tvo fyrstu leiki liðanna í...
- Auglýsing -

Hrafnhildur Anna mætir til leiks með Stjörnunni

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir, markvörður, hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna að loknum tveimur árum í herbúðum Vals. Hrafnhildur Anna, sem er FH-ingur að upplagi, hefur gert samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026, eða svo segir í...

Ekki tókst ÍBV að standast Val snúning

Ekki tókst leikmönnum ÍBV að standast deildarmeisturum Vals snúning á heimavelli í kvöld þegar liði mættust öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Valsmenn höfðu yfirburði eins og í fyrstu viðureigninni á heimavelli á þriðjudaginn. Lokatölur í Eyjum...

Aftur jöfnuðu Haukar úr vítakasti og unnu í framlengingu

Annan leikinn í röð unnu Haukar leikmenn Fram eftir framlengingu í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld., 28:25, en leikið var á Ásvöllum. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 24:24, og eins og í Lambhagahöllinni á þriðjudagskvöldið jafnaði Elín...
- Auglýsing -

Lokahóf: ÍR-ingar settu punkt aftan við tímabilið

Lokahóf handknattleiksdeildar ÍR fór fram að kvöldi síðasta vetrardags. Þar komu saman leikmenn, sjálfboðaliðar og aðrir velunnarar deildarinnar og gerðu upp veturinn. Sjálfboðaliðar deildarinnar fengu þakklætisvott frá félaginu og leikmenn voru verðlaunaðir fyrir framgöngu sína í vetur. Kvennalið ÍR lék...

Anna Karen heldur áfram með Stjörnunni

Anna Karen Hansdóttir hefur skrifað undur nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar. Anna Karen er 22 ára vinstri hornamaður. Hún kom til Stjörnunnar fyrir fjórum árum frá Danmörku þar sem hún er fædd og uppalin. Í Danmörku lék Anna Karen...

Dagskráin: Kapphlaupið heldur áfram á þremur stöðum

Önnur umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikið verður á Ásvöllum og í Vestmannaeyjum. Auk þess halda Fjölnir og Þór áfram kapphlaupinu um sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili í Fjölnishöllinni. Hvort lið hefur einn vinning. Haukar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -