Olís kvenna

Valur dregur lið sitt úr keppni

Valur hefur ákveðið að draga kvennalið sitt til baka úr þátttöku í Evrópukeppni félagsliðs vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, við handbolta.is. Til stóð að Valur mætti spænska liðinu Málaga 10. og...

Reiknar með spennandi vetri

„Mér finnst bara gaman að vera komin heim í deildina eftir þrjú ár í atvinnumennsku,“ segir Helena Rut Örvarsdóttir, stórskytta Stjörnunnar í samtali við handbolta.is. Helena Rut var ein af þeim sterku handknattleikskonum sem flutti heim í...

Cots er áfram efst

FH-ingar eiga markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna eftir þriðju umferð deildarinnar sem lauk á laugardaginn. Britney Cots trónir áfram efst á lista yfir þær konur sem hafa verið afkastamestar við markaskorun í deildinni fram til þessa þótt henni...

„Þetta er til skammar“

„Það er margt í þessum leik sem mér er gjörsamlega fyrirmunað að skilja,“ sagði Jakob Lárusson, þjálfari kvennaliðs FH í samtali við handbolta.is eftir að FH tapaði fyrir KA/Þór í Olísdeild kvenna í Kaplakrika í gærkvöld, 21:19.

Gott að fara með stigin heim

„Þetta var svolítill barningur en okkur tókst að ná stigunum tveimur sem skipta öllu máli. Það verður gott að fara með tvö stig í rútuna norður,“ sagði Ásdís Guðmundsdóttir, leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is í gærkvöld...

Frábært að spila fyrir fólkið okkar

„Frábær og mikilvægur sigur hjá okkur í erfiðum leik sem var járn í járn allan tímann,“ sagði Sunna Jónsdóttir markahæsti leikmaður ÍBV með 10 mörk í sigurleiknum á Val Vestmannaeyjum í dag í 3. umferð Olísdeildar kvenna...

Of margar hittu ekki á sinn besta dag

„Því miður náðum við ekki okkar besta leik í dag,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í stuttu samtali við handbolta.is eftir að Valur tapaði naumlega fyrir ÍBV, 23:22, í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum síðdegis.

Með tvö stig í farteskinu

KA/Þór fagnaði sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í kvöld þegar liðið lagði neðsta lið deildarinnar, FH, 21:19, í Kaplakrika í síðasta leik þriðju umferðar deildarinnar og fer því með kærkomin tvö stig í farteskinu norður í...

ÍBV tyllti sér á toppinn

ÍBV tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið lagði Val, 23:22, í hörkuleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Valur var marki yfir í hálfleik, 11:10. ÍBV hefur þar með fimm stig að loknum...

Hver segir nei við Fram?

„Við náðum að þétta okkur saman sem lið og hafa gaman af þessu. Aðalatriðið í handbolta er að hafa gaman af leiknum. Þá fer boltinn í markið og vörnin þéttist. Þetta er í sjálfu sér ekki flókið,“...
- Auglýsing -
- Auglýsing -