Olís kvenna

Serbnesk landsliðskona semur við ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá samkomulagi og skrifað undir tveggja ára samning við serbnesku landsliðskonuna Mariju Jovanovic um að leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabilum.Jovanovic er 26 ára, hávaxin og mjög öflug á báðum endum vallarins, eftir því...

Rut Arnfjörð og Árni Bragi valin þau bestu

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn KA og KA/Þórs á lokahófi liðanna í gær.Rakel Sara Elvarsdóttir og Arnór Ísak Haddsson voru valin efnilegustu leikmennirnir og Martha Hermannsdóttir og Jón Heiðar Sigurðsson bestu liðsfélagarnir.Einnig voru...

Markadrottningin framlengir samning sinn

Markadrottning Olísdeildar kvenna á nýliðnu keppnistímabili, Ragnheiður Júlíusdóttir, hefur skrifað undir nýjan samning við Fram sem gildir fram til loka leiktíðinnar vorið 2024. Ragnheiður hefur leikið með Fram nánast frá blautu barnsbeini og árum saman verið máttarstólpi hins sterka...

Formaðurinn treysti sér ekki til að fylgjast með

Erlingur Kristjánsson formaður kvennaráðs KA/Þórs í handbolta treysti sér ekki til þess að horfa á síðari úrslitaleik KA/Þórs og Vals í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik á síðasta sunnudag. Í viðtali við Akureyri.net, fréttamiðil allra Akureyringa, segist hann ekki...

Þykir vænt um að vera hluti af þessum hóp

„Tímabilið var stórkostlegt hjá okkur og betra en flestir áttu von á. Að verða meistari í lokin var hreint magnað,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handknattleikskona hjá Íslandsmeisturum KA/Þórs, í samtali við handbolta.is. Koma Rutar til félagsins er að margra...

Ein úr meistaraliðinu er með lausan samning

Einn leikmaður liðs nýkrýndra Íslandsmeistara KA/Þórs í handknattleik, Ásdís Guðmundsdóttir landsliðskona, er með lausan samning nú í lok keppnistímabilsins. Ásdís sagði við handbolta.is í dag að hún reikni ekki með öðru en að leika áfram með KA/Þór á næsta...

Myndaveisla: KA/Þór Íslandsmeistari

Eins og fram hefur komið varð KA/Þór Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann Val öðru sinni í úrslitaleik, 25:23, í Origohöllinni, heimavelli Vals. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavélina á lofti í Origohöllinni...

Myndskeið: Handboltadrottningarnar slá ekki feilnótu

Íslandsmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna slá ekki feilnótu, hvorki innan vallar né utan. Það sannaðist síðast í gærkvöld þegar leikmenn liðsins komu saman í hófi sem haldið var þegar þeir komu norður með Íslandsbikarinn eftir sigur á Íslandsmótinu.Fréttavefur Akureyringa,...

Annika og samherjar taka þátt í undankeppninni

Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, og stöllur hennar í færeyska landsliðinu í handknattleik tryggðu sér í gær sæti í undankeppni Evrópmótsins sem hefst í haust. Færeyska landsliðið vann sinn riðil í forkeppninni sem leikinn var í Þórshöfn um helgina...

Ekkert annað kom til greina

„Ég er hrikalega ánægð og um leið stolt af liðsheildinni sem er hreint mögnuð. Ég hef alltaf verið í KA/Þór en aldrei kynnst nokkrum hóp eins og þessum. Þetta tímabil var bara eitthvað annað,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir, einn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -