Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Var eins og fundur hjá bankasýslunni

https://www.youtube.com/watch?v=Y333y9jNyqw „Þegar maður vinnur stórt í fyrsta leik í úrslitakeppni þá verður næsti leikur oft erfiðari. En þetta tókst hjá okkur," sagði Stefán Arnarson annar þjálfara kvennaliðs Hauka eftir að liðið vann Stjörnuna, 25:21, í annarri umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna...

Annar sigur hjá Haukum sem mæta Fram í undanúrslitum

Haukar er komnir í undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. Haukar mæta Fram í undanúrslitarimmu sem hefst...

Dagskráin: Oddaleikur á Ísafirði – Stjarnan og ÍR þurfa á sigrum að halda

Oddaleikur í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik verður háður á Ísafirði í kvöld þegar Hörður og Þór eigast við. Hörður vann heimaleikinn á síðasta þriðjudag, 28:25. Þórsarar svöruðu fyrir sig með fimm marka sigri í Höllinni á Akureyri...
- Auglýsing -

Elín Klara heldur kyrru fyrir hjá Haukum

Landsliðskonan öfluga og markadrottning Olísdeildar kvenna, Elín Klara Þorkelsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára hefur Elín Klara verið burðarás í liði meistaraflokks kvenna síðustu ár og var...

ÍBV var númeri of stórt fyrir ÍR-inga

Marta Wawrzykowska og samherjar hennar í ÍBV tóku frumkvæðið í rimmu sinni við ÍR með öruggum sigri, 30:20, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Wawrzykowska sýndi enn einu sinni að hún...

Myndskeið: Við héldum ekki planinu okkar

https://www.youtube.com/watch?v=RXxBRtsvVoo „Ég er mest svekkt yfir hvernig við komum inn í leikinn. Við héldum ekki planinu okkar varnarlega. Fyrir vikið unnu Haukar alltof margra stöður maður gegn manni. Eitthvað sem við höfum verið sterkar í,“ sagði Eva Björk Davíðsdóttir hin...
- Auglýsing -

Myndskeið: Varnarleikur skóp þennan sigur

https://www.youtube.com/watch?v=M7eZDKPEZJA „Við bjuggum okkur vel undir þennan leik,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 13 marka sigur Hauka á Stjörnunni, 36:23, í fyrstu viðureign liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna á Ásvöllum. „Við höfum...

Haukar fóru á kostum og unnu með 13 marka mun

Haukar fóru afar létt með Stjörnuna í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Eftir góðan fyrri hálfleik var um algjöra einstefnu að ræða í síðari hálfleik í leik sem lauk með 13...

Ríflega tveggja tíma seinkun í Eyjum í kvöld

Mótanefnd HSÍ hefur seinkað viðureign ÍBV og ÍR í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna sem fram fer í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn skal hefjast klukkan 20.15 í stað 18. Seinkunin er vegna samgangna á milli lands og Eyja. Sama...
- Auglýsing -

Dagskráin: Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna – umspil á Akureyri

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ásvöllum. Auk þess mætast Þór og Hörður öðru sinni í umspili Olísdeildar karla á Akureyri í kvöld.ÍR-ingar sækja leikmenn ÍBV heim og verður...

Sigríður bætir við sig ári á Hlíðarenda

Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við deildar- og bikarmeistara Vals til eins árs, eða út leiktíðina vorið 2025. Sigríður gekk til liðs við Val fyrir tveimur árum og fetaði þar með í fótspor ömmu sinnar og nöfnu, Sigríðar...

Birna Berg framlengir dvölina í Vestmannaeyjum

Handknattleikskonan öfluga, Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Hún hefur verið í herbúðum ÍBV frá haustinu 2020 og hefur verið ein af lykilkonum liðsins frá fyrsta degi. Birna Berg er ein reyndasta handknattleikskona...
- Auglýsing -

Patrekur snýr til baka í þjálfun – tekur við af Sissa

Patrekur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar til næstu tveggja leiktíða. Hann tekur við starfinu í sumar af Sigurgeiri Jónssyni, Sissa, sem stýrir liðinu út leiktíðina. Patrekur hefur ekki áður þjálfað meistaraflokkslið í kvennaflokki en er þrautreyndur þjálfari...

Rut Arnfjörð og Ólafur flytja suður í sumar

Handknattleiksparið Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson flytur suður sumar eftir fjögur góð ár á Akureyri. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Ólafur lýkur keppnistímabilinu með KA sem stendur í ströngu við að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar þegar þrjár...

Þjálfaraskipti standa fyrir dyrum hjá Stjörnunni

Sigurgeir Jónsson, Sissi, lætur af störfum þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik þegar liðið hefur lokið þátttöku á Íslandsmótinu í vor. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og mun ákvörðunin vera stjórnenda handknattleiksdeildarinnar. Lá hún fyrir áður en Stjarnan lék til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -