Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Umspil Olísdeildar kvenna: Fyrsti leikur á miðvikudag

Úrslitarimma Selfoss og ÍR um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á Selfossi. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir í kjölfar þess að undanúrslitum lauk á laugardaginn með oddaleik ÍR og Gróttu. Vinna þarf þrjá leiki til...

Andri Snær ætlar að sjá til

„Ég veit ekki. Ég ætla að sjá til,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari handknattleiksliðs KA/Þórs við handbolta.is í gær þegar hann var spurður hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins á næsta keppnistímabili. Andri Snær tók við...

Vildum svara fyrir okkur eftir vonbrigðin á Akureyri

„Við lögðum á það áherslu að sýna ákveðni og standard strax í byrjun og að okkur væri alvara að vinna leikinn og fara á fullri ferð inn í undanúrslitin,“ sagði Lena Margrét Valdimarsdóttir leikmaður Stjörnunnar í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing -

Í dag snerust hlutverkin við

„Sveiflurnar á milli leikja eru lygilegar og hreint ótrúlegt hversu brútalt þetta sport getur verið,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs eftir að liðið tapaði fyrir Stjörnunni með 11 marka mun í dag í oddaleik um sæti í undanúrslitum...

Alexandra Líf frá Noregi í Hafnarfjörð

Handknattleikskonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í sumar og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Alexandra Líf hefur leikið með Fredrikstad Bkl. í norsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð eftir að hafa verið leikmaður...

Stórsigur Stjörnunnar – mætir Val í undanúrslitum

Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt KA/Þór með 11 marka mun, 33:22, í oddaleik liðanna í 1. umferð í TM-höllinni í dag. Stjarnan var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Að loknum...
- Auglýsing -

Hafdís er sögð vera á leiðinni í Val

Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við Val í sumar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun þegar liggja fyrir samkomulag á milli Hafdísar og Vals. Hafdís, sem er 25 ára gömul, hefur...

Dagskráin: Hvort fer Stjarnan eða KA/Þór í undanúrslit?

Í dag er röðin komin að oddaleik Stjörnunnar og KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Viðureignin fer fram í TM-höllinni í Garðabæ og hefst klukkan 16. Leikið verður til þrautar, þ.e. ef staðan verður jöfn eftir...

ÍR sterkara í oddaleiknum – mætir Selfossi í úrslitum

ÍR leikur til úrslita við Selfoss í úrslitum umspilsins um keppnisrétt í Olísdeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. ÍR-ingar unnu öruggan sigur á Gróttu í uppgjöri liðanna í oddaleik í Skógarseli, heimavelli ÍR, 28:21, í dag. Mestur varð...
- Auglýsing -

Dagskráin: Úrslitaleikur í Skógarseli

Oddaleikur fer fram í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. ÍR og Grótta mætast í Skógarseli, íþróttahúsi ÍR. Sigurliðið mætir Selfossi í úrslitaeinvígi um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu...

Myndir: KA/Þór – Stjarnan, 34:18

KA/Þór vann stórsigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær, 34:18, eins og komið hefur fram á handbolti.is. Þar með mætast liðin í eina oddaleik fyrstu umferðar úrslitakeppni beggja Olísdeildanna...

KA/Þórsarar tóku Stjörnuna í karphúsið – einn oddaleikur framundan

KA/Þór tók Stjörnuna í karphúsið í annarri viðureign liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í síðdegis í dag, 34:18, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik, 17:7. Þar með tekur við oddaleikur...
- Auglýsing -

Haukar sendu Framara í frí eftir háspennuleik

Haukar sendu Íslandsmeistara Fram í frí frá keppni á Íslandsmótinu í handknattleik kvenna í dag með því að leggja þá öðru sinni í röð í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Framlengja varð viðureignina í dag til að knýja fram...

Dagskráin: Snúa Fram og KA/Þór við taflinu?

Önnur umferð fyrsta hluta úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með tveimur leikjum. Íslandsmeistarar síðasta árs, Fram, standa höllum fæti gegn Haukum eftir sex marka tap, 26:20, í Úlfarsárdal á mánudagskvöld. Fram verður að vinna í...

Oddaleikur í Skógarseli – Selfoss bíður

Grótta og ÍR mætast í oddaleik í undanúrslitum í umspili Olísdeildar kvenna á lauagardaginn eftir að Grótta jafnaði metin í rimmu liðanna í Hertzhöllinni í kvöld, 31:28. Á sama tíma vann Selfoss öruggan sigur á FH, 28:22, í Kaplakrika...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -