Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vildum svara fyrir okkur eftir vonbrigðin á Akureyri

„Við lögðum á það áherslu að sýna ákveðni og standard strax í byrjun og að okkur væri alvara að vinna leikinn og fara á fullri ferð inn í undanúrslitin,“ sagði Lena Margrét Valdimarsdóttir leikmaður Stjörnunnar í samtali við handbolta.is...

Í dag snerust hlutverkin við

„Sveiflurnar á milli leikja eru lygilegar og hreint ótrúlegt hversu brútalt þetta sport getur verið,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs eftir að liðið tapaði fyrir Stjörnunni með 11 marka mun í dag í oddaleik um sæti í undanúrslitum...

Alexandra Líf frá Noregi í Hafnarfjörð

Handknattleikskonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í sumar og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Alexandra Líf hefur leikið með Fredrikstad Bkl. í norsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð eftir að hafa verið leikmaður...
- Auglýsing -

Stórsigur Stjörnunnar – mætir Val í undanúrslitum

Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt KA/Þór með 11 marka mun, 33:22, í oddaleik liðanna í 1. umferð í TM-höllinni í dag. Stjarnan var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Að loknum...

Hafdís er sögð vera á leiðinni í Val

Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við Val í sumar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun þegar liggja fyrir samkomulag á milli Hafdísar og Vals. Hafdís, sem er 25 ára gömul, hefur...

Dagskráin: Hvort fer Stjarnan eða KA/Þór í undanúrslit?

Í dag er röðin komin að oddaleik Stjörnunnar og KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Viðureignin fer fram í TM-höllinni í Garðabæ og hefst klukkan 16. Leikið verður til þrautar, þ.e. ef staðan verður jöfn eftir...
- Auglýsing -

ÍR sterkara í oddaleiknum – mætir Selfossi í úrslitum

ÍR leikur til úrslita við Selfoss í úrslitum umspilsins um keppnisrétt í Olísdeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. ÍR-ingar unnu öruggan sigur á Gróttu í uppgjöri liðanna í oddaleik í Skógarseli, heimavelli ÍR, 28:21, í dag. Mestur varð...

Dagskráin: Úrslitaleikur í Skógarseli

Oddaleikur fer fram í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. ÍR og Grótta mætast í Skógarseli, íþróttahúsi ÍR. Sigurliðið mætir Selfossi í úrslitaeinvígi um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu...

Myndir: KA/Þór – Stjarnan, 34:18

KA/Þór vann stórsigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær, 34:18, eins og komið hefur fram á handbolti.is. Þar með mætast liðin í eina oddaleik fyrstu umferðar úrslitakeppni beggja Olísdeildanna...
- Auglýsing -

KA/Þórsarar tóku Stjörnuna í karphúsið – einn oddaleikur framundan

KA/Þór tók Stjörnuna í karphúsið í annarri viðureign liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í síðdegis í dag, 34:18, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik, 17:7. Þar með tekur við oddaleikur...

Haukar sendu Framara í frí eftir háspennuleik

Haukar sendu Íslandsmeistara Fram í frí frá keppni á Íslandsmótinu í handknattleik kvenna í dag með því að leggja þá öðru sinni í röð í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Framlengja varð viðureignina í dag til að knýja fram...

Dagskráin: Snúa Fram og KA/Þór við taflinu?

Önnur umferð fyrsta hluta úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með tveimur leikjum. Íslandsmeistarar síðasta árs, Fram, standa höllum fæti gegn Haukum eftir sex marka tap, 26:20, í Úlfarsárdal á mánudagskvöld. Fram verður að vinna í...
- Auglýsing -

Oddaleikur í Skógarseli – Selfoss bíður

Grótta og ÍR mætast í oddaleik í undanúrslitum í umspili Olísdeildar kvenna á lauagardaginn eftir að Grótta jafnaði metin í rimmu liðanna í Hertzhöllinni í kvöld, 31:28. Á sama tíma vann Selfoss öruggan sigur á FH, 28:22, í Kaplakrika...

Leikjavakt: Fjórir leikir í úrslitakeppni og umspili

Fjórir leikir standa fyrir dyrum á kvöldi síðasta vetrardags í úrslitakeppni Olísdeildar karla, 8-liða úrslitum, og í undanúrslitum umspils Olísdeildar kenna. Leikirnir hefjast klukkan 19.30. Olísdeild karla, úrslitakeppni:Afturelding - Fram.Haukar - Valur. Umspil Olísdeildar kvenna:Grótta - ÍR.FH - Selfoss. Handbolti.is fylgist með...

Dagskráin: Ekki er slegið slöku við – fjórir leikir í kvöld

Ekki verður slegið slöku við í kvöld á handboltavöllum víða á höfuðborgarsvæðinu. Úrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram. Einnig fer fram önnur umferð undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Ekki ríkir síður spenna í keppni þeirra en í átta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -