Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikjavakt: Fjórir leikir í úrslitakeppni og umspili

Fjórir leikir standa fyrir dyrum á kvöldi síðasta vetrardags í úrslitakeppni Olísdeildar karla, 8-liða úrslitum, og í undanúrslitum umspils Olísdeildar kenna. Leikirnir hefjast klukkan 19.30. Olísdeild karla, úrslitakeppni:Afturelding - Fram.Haukar - Valur. Umspil Olísdeildar kvenna:Grótta - ÍR.FH - Selfoss. Handbolti.is fylgist með...

Dagskráin: Ekki er slegið slöku við – fjórir leikir í kvöld

Ekki verður slegið slöku við í kvöld á handboltavöllum víða á höfuðborgarsvæðinu. Úrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram. Einnig fer fram önnur umferð undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Ekki ríkir síður spenna í keppni þeirra en í átta...

Allt gekk upp hjá okkur

„Það var frábært hvað við mættum allar vel stemmdar til leiks frá upphafi. Stúkan var frábær og krafturinn mikill í vörninni. Allt gekk bara upp hjá okkur,“ sagði hin 18 ára gamla Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og langbesti...
- Auglýsing -

Haukar fóru illa með Framara

Haukar tóku frumkvæðið í einvíginu við Fram í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld með öruggum sigri, 26:20, í Úlfarsárdal. Haukarnir voru mikið betri í leiknum í 45 mínútur. Leikmenn Fram náðu sér alls ekki á strik frá...

Zecevic varði KA/Þór veginn að sigri

Stjarnan er komin í vænlega stöðu í rimmu sinni við KA/Þór eftir öruggan sigur í fyrstu viðureign liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld, 24:19. Annar leikur liðanna fer fram í KA-heimilinu á fimmtudaginn og hefst klukkan 17. Staðan...

Leikjavakt á mánudagskvöldi

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst klukkan 18 í kvöld með viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í TM-höllinni í Garðabær. Fram og Haukar mætast klukkan 20 í Úlfarsárdal. Einnig fara tveir leikir fram í umspili Olísdeildar karla. Þór og Fjölnir leika í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Úrslitakeppni kvenna hefst – ráðast úrslit í umspilinu?

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Eins og undanfarin ár þá taka liðin sem höfnuðu í þriðja til sjötta sæti þátt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Tvö þau efstu, deildarmeistarar ÍBV og silfurlið Vals, sitja yfir. Stjarnan, Fram, Haukar...

Níu marka sigur á Selfossi

Selfoss hreppti fyrsta vinninginn í kapphlaupinu við FH í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Selfossliðið sem varð næst neðst í Olísdeild kvenna lagði FH sem varði í fjórða sæti í Grill 66-deild kvenna, sé litið framhjá...

Hildur lék Gróttuliðið grátt

ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna, 32:20 í Skógaseli í dag. Hildur Öder Einarsdóttir, markvörður ÍR, átti stórleik, varði 18 skot og skoraði auk þess tvö mörk. Má segja að stórleikur...
- Auglýsing -

Inga Dís gengur til liðs við Hauka

Unglingalandsliðskonan Inga Dís Jóhannsdóttir hefur ákveðið að segja skilið við HK og ganga til liðs við ungt og öflugt handknattleikslið Hauka sem gerði það gott í Olísdeildinni í vetur. Hittir fyrir samherja Inga Dís er ein af efnilegustu vinstri skyttum landsins...

Sigurgeir tekur við stjórnvölum af Hrannari

Sigurgeir Jónsson tekur við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar í sumar af Hrannar Guðmundssyni. Stjarnan tilkynnti fyrir stundu að Sigurgeir hafi skrifað undir samning þess efnis. Sigurgeir þekkir vel til hjá meistaraflokksliði Stjörnunnar. Hann er hægri hönd fráfarandi þjálfara auk þess sem...

Elín Klara best í deildinni samkvæmt HBStatz

Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka er besti leikmaður Olísdeildar kvenna samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Í samantektinni er litið til allra tölfræðiþátta í 84 leikjum Olísdeildarinnar á keppnistímabilinu sem veitan tekur saman, jafnt í vörn sem sókn. Elín Klara skoraði 6,5...
- Auglýsing -

Kristrún og Lena Margrét bætast í hópinn á Selfossi

Handknattleikskonurnar Kristrún Steinþórsdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir hafa samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu tveggja ára. Kristrún kemur til félagsins frá Fram en Lena Margrét úr Stjörnunni en hún er reyndar uppalin hjá Fram. Báðar söðla um í sumar....

Markahæst í deildinni í fjórða sinn – samherjarnir eiga hlut að máli

„Þetta er fyrst og fremst gaman en maður nær ekki svona áfanga nema að vera í góðu liði. Það þarf að leika mann uppi. Samherjarnir eiga sinn þátt í þessu með mér,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir liðsmaður bikar- og...

Efnilegur markvörður fer frá HK til Fram

Ethel Gyða Bjarnasen markvörður U19 ára landsliðs kvenna kveður HK í sumar því hún hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram. Greint var frá því í dag að Ethel Gyða hafi skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Ethel...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -