Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elín Rósa áfram í herbúðum Vals

Skammt er stórra högga á milli í herbúðum kvennaliðs Vals. Í gær var tilkynnt að markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir hafi skrifað undir nýjan samning við félagið og í dag er röðin komin að Elínu Rósu Magnúsdóttur. Hún hefur einnig...

Sara Sif heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda

Að fenginni góðri reynslu hefur Sara Sif Helgadóttir markvörður ákveðið að leika áfram með Val. Þessu til staðfestingar hefur hún skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Samningurinn gildir út leiktíðina 2025. Þetta er afar góð tíðindi fyrir Val....

ÍBV er deildarmeistari eftir 19 ára bið

ÍBV varð í dag deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið innsiglaði titilinn með sigri á Selfoss á heimavelli, 41:27, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 21:15. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem...
- Auglýsing -

Leikjavakt: Olísdeild kvenna

Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Um er ræða næst síðustu umferð deildarinnar. 15.00 KA/Þór - Fram.16.00 Stjarnan - Haukar.16.00 ÍBV - Selfoss.16.00 HK - Valur.Staðan í Olísdeild kvenna. Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér...

Anna Karen framlengir dvölina hjá Stjörnunni

Anna Karen Hansdóttir hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið Stjörnunnar. Anna Karen er vinstri hornamaður sem kom til Stjörnunnar fyrir tímabilið haustið 2020. Hún er fjórði markahæsti leikmaður Stjörnuliðsins á tímabilinu með 56 mörk í 19 leikjum Olísdeildar. Um...

ÍBV er einu skrefi frá deildarmeistaratitlinum

ÍBV færðist einu skrefi nær deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna í kvöld með öruggum sigri á KA/Þór í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum, 28:23, eftir að hafa verið níu mörk yfir í hálfleik, 18:9. Eftir sigurinn í kvöld er staðan sú að takist...
- Auglýsing -

Dagskráin: Leikið í Eyjum og í Úlfarsárdal

Til stendur að leikmenn KA/Þórs sækir nýkrýnda bikarmeistara ÍBV heim í kvöld og leikinn verði viðureign sem tilheyrir 15. umferð Olísdeildar sem að öðru leyti fór fram í byrjun febrúar. Setji veður ekki strik í samgöngur stendur til að...

Flugeldar og mannhaf tók á móti bikarmeisturunum í Eyjum

Mannhaf tók á móti nýkrýndum bikarmeisturum ÍBV í handknattleik kvenna við komuna til Heimaeyjar í kvöld eftir siglingu frá Landeyjahöfn. Flugeldum var skotið á loft þegar Herjólfur sigldi inn í höfnina í Eyjum með bikarmeistarana og fjölda annarra farþega....

Hrærður yfir sigrinum, stelpunum og öllum stuðningnum

Sigurður Bragason þjálfari ÍBV átti erfitt með að dylja tilfinningar sínar eftir sigur ÍBV í Poweradebikarnum í handknattleik kvenna í Laugardalshöll í dag þegar ÍBV lagði Val, 31:29. Fyrsti titillinn hans sem aðalþjálfara var í höfn eftir að á...
- Auglýsing -

Stuðningurinn gaf okkur svo sjúklega mikinn kraft

„Með þessari rosalegu stemningu úr stúkunni þá held ég að okkur hafi verið ómögulegt að tapa leiknum. Stuðningurinn gaf okkur svo sjúklega mikinn kraft,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is eftir sigur ÍBV á Val...

Varnarleikur okkar var alltof “soft”

„Varnarleikurinn okkar, sérstaklega í síðari hálfleik var alltof "soft". Við mættum ekki skyttum ÍBV-liðsins eins og við áttum að gera. Hanna fékk að komast ótrufluð í loftið og síðan hrökk Birna í gang í síðari hálfleik,“ sagði Ágúst Þór...

Hamur rann á leikmenn ÍBV – bikarinn til Eyja eftir 19 ára bið

ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn í sögunni í dag með sigri á Val í frábærum úrslitaleik Poweradebikarsins í Laugardalshöll, 31:29, eftir að hafa verið marki undir eftir fyrri hálfleik, 14:13. Nítján ár eru liðin síðan að ÍBV vann...
- Auglýsing -

Valur – ÍBV: nokkrar staðreyndir fyrir úrslitaleikinn

Valur og ÍBV leika til úrslita í Poweradebikar kvenna í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 13.30 í dag. Hér fyrir neðan er teknar saman nokkrar staðreyndir um liðin. Valur og ÍBV hafa einu sinni mæst í úrslitaleik í bikarkeppni kvenna, árið...

ÍBV leikur til úrslita á laugardaginn

ÍBV mætir Val í úrslitaleik Poweradebikars kvenna í handknattleik á laugardaginn klukkan 13.30. ÍBV vann Selfoss, 29:26, í síðari undanúrslitaleiknum í Laugardalshöll í kvöld eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. ÍBV og Valur eru...

Stórsigur hjá Val í titilvörninni

Valur vann öruggan sigur á Haukum í fyrri undanúrslitaleik Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld, 28:19, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9. Valur leikur þar með til úrslita í keppninni annað árið í röð...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -