Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áfram kapphlaup um annað sæti – KA/Þór vann botnslaginn

Það mun ekki ráðast fyrr en í síðustu umferð Olísdeildar kvenna hvort Fram eða Haukar krækja í annað sæti deildarinnar. Liðin voru jöfn að stigum fyrir næst síðustu umferðina í kvöld og standa enn jafnfætis eftir leikina vegna þess...

Leikjavakt: Landsleikur og Olísdeild kvenna

Framundan er vináttuleikur Grikklands og Íslands í handknattleik karla í Aþenu klukkan 17.15 auk fjögurra leikja í næst síðustu umferð Olísdeildar kvenna sem hefjast klukkan 17.30. Handbolti.is freistar þess að fylgjast með leikjunum fimm og uppfæra stöðuna í...

Dagskráin: Næst síðasta umferð – spenna jafnt í efri og neðri hluta deildarinnar

Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Allir leikir hefjast klukkan 17.30. Í N1-höllinni á Hlíðarenda taka deildarmeistarar Vals á móti Haukum sem eru í harðri keppni við Fram um annað sæti deildarinnar. Framarar mæta...
- Auglýsing -

Marta og Karolina verða áfram í Vestmannaeyjum

Handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV sem gildir til ársins 2026. Þær komu til ÍBV árið 2019 og hafa leikið með liði félagsins síðan við góðan orðstír. Marta hefur til að mynda...

Jónatan Þór tekur slaginn með KA/Þór næstu þrjú ár

Jónatan Þór Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KA/Þór til næstu þriggja ára. Hann tekur við í sumar af Örnu Valgerði Erlingsdóttur sem hyggur á þjálfaranám og ætlar að taka sér hlé frá þjálfun meðan á náminu stendur. Þetta...

Öruggur heimasigur ÍBV

ÍBV vann Hauka með sex marka mun, 29:23, í viðureign liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Þar með tókst Haukum ekki að lauma sér upp fyrir Fram...
- Auglýsing -

Isabella ver mark ÍR áfram næstu tvö ár

Isabella Schöbel Björnsdóttir, markvörður, hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Hún er uppalin hjá félaginu og hefur látið vel til sín taka á sínu fyrsta ári í efstu deild. Einnig hefur hún á síðustu árum...

Mariam semur við Val til næstu þriggja ára

Mariam Eradze hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til árins 2027. Hún mætir þar með ótrauð til leiks í haust með Valsliðinu eftir árs fjarveru. Mariam sleit krossband í leik á æfingamóti á Selfossi rétt áður en...

Dagskráin: Haukar fara til Eyja – ungmennalið mætast á Akureyri

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. Í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Haukar klukkan 18.30. Viðureign liðanna var frestað í febrúar vegna veðurs og færðar. Að leiknum loknum verða tvær umferðir eftir, átta leikir, af...
- Auglýsing -

Áfram hallar undan fæti hjá KA/Þór

Róður KA/Þórs í neðsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik þyngdist í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍBV á heimavelli, 27:18, í KA-heimilinu í viðureign sem varð að fresta fyrr í vetur. KA/Þór á tvo leiki eftir og situr í...

Dagskráin: Akureyri, Ísafjörður, Laugardalshöll

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. KA/Þór fær ÍBV í heimsókn. Leiknum var frestað fyrr á árinu vegna veðurs. Vonandi verður hægt að koma leiknum á dagskrá í kvöld. Hörkuleikur verður í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði þegar...

Hulda Bryndís sleit krossband – löng fjarvera

Hulda Bryndís Tryggvadóttir handknattleikskonan reynda hjá KA/Þór leikur ekki með liðinu næsta árið, hið minnsta eftir að ljós kom að hún sleit krossband í öðru hné í leik gegn ÍR í síðasta mánuði. Akureyri.net segir frá ótíðindunum í morgun. Hulda...
- Auglýsing -

Tíu leikir eftir áður en úrslitakeppnin hefst

Nítjánda umferð Olísdeildar kvenna fór fram í gær, laugardag. Þar með eru tvær umferðir eftir sem leiknar verða 16. og 23. mars. Einnig standa tveir leikir út af borðinu sem fresta varð á sínum tíma vegna veðurs og erfiðleika...

„Stoltur af stelpunum“

„Ég er mjög stoltur af stelpunum fyrir að hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Liðið hefur spilað feikilega vel allt tímabilið enda erum við góðan hóp, sterka liðsheild. Margar leggja í púkkið, hvort sem...

Valur er deildarmeistari í Olísdeildinni 2024

Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í dag með sigri á Stjörnunni, 31:27, í Mýrinni í Garðabæ í lokaleik 19. umferðar. Eftir sigurinn í dag hefur Valur 36 stig. Ekkert lið getur jafnað Val að stigum héðan af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -