Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Selfyssingar fóru með stigin úr Skógarseli – Rasimas frábær

Selfoss fór upp að hlið Fram og Aftureldingar í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í kvöld með níu stig eftir að hafa kjöldregið leikmenn ÍR í viðureign liðanna í 7. umferð í Skógarseli í kvöld, 35:26. Mestur varð...

Mosfellingar sigruðu í hörkuleik á Ísafirði

Afturelding bar sigur úr býtum gegn liði Harðar, 36-29, er liðin mættust í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í dag. Hart var barist allt frá upphafi leiks en fyrsta tveggja mínútna brottvísunin...

FH-inga hertust við mótlætið

FH varð fyrst liða til þess að leggja ÍBV í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum þegar liðin mættust þar í hörkuleik í dag í 7. umferð deildarinnar, 29:28. Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sigurmarkið sem tryggði FH stigin tvö. FH komst...
- Auglýsing -

Dagskráin: Sjöunda umferð hefst – 28 ár frá heimsókn til Ísafjarðar

Eftir átta daga hlé verður keppni haldið áfram í dag í Olísdeild karla með þremur leikjum í sjöundu umferð. FH-ingar sækja leikmenn ÍBV heim. Viðureignir liðanna á síðustu árum hafa engan svikið enda verið jafnar og spennandi. Hörður fær Aftureldingu...

KA féll úr leik eftir hörkuleiki

KA féll úr leik eftir hressilega keppni við HC Fivers í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag. Heimamenn unnu með fjögurra marka mun, 30:26, og samanlagt 59:56, í tveimur viðureignum. KA var fimm mörkum undir í hálfleik...

Klárir í slaginn í Vínarborg

Mikil eftirvænting ríkir í herbúðum KA-liðsins í Vínarborg fyrir síðari viðureignina við HC Fivers í Sporthalle Hollgasse. Eftir eins marks sigur, 30:29, í fyrri viðureigninni í gær má segja að KA fari með eins marks forskot inn í síðari...
- Auglýsing -

Leikurinn á morgun verður alvöru test

„Ég er mjög ánægður með strákana,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA eftir eins marks sigur á HC Fivers í hnífjöfnum háspennuleik, 30:29, Vínarborg í kvöld í fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. „Leikurinn þróaðist á...

KA vann fyrri hálfleikinn í Vínarborg

KA-menn unnu austurríska liðið HC Fivers með eins marks mun, 30:29, í æsispennandi fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Sporthalle Hallgasse i Vínarborg í kvöld. HC Fivers var þremur mörkum yfir að loknum fyrri...

Hörkuverkefni gegn góðu liði

„Við erum að fara í hörkuverkefni gegn góðu liði. Það verður gaman að sjá hvernig okkur gengur,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA en lið hans mætir HC Fivers í Vínarborg í kvöld og á morgun í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elliði, Hákon, Arnar, Elvar, Grétar, Jóhanna, meistararnir steinlágu, West av Teigum

Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk í fimm skotum, varði þrjú skot og stal boltanum einu sinni þegar lið hans, Gummersbach, vann GWD Minden á heimavelli í gærkvöld, 26:22. Hákon Daði Styrmisson skoraði tvisvar sinnum fyrir Gummersbachliðið sem Guðjón...

FH og Fram komust áfram – úrslit leikja kvöldsins

FH og Fram unnu Gróttu og Fjölni í síðustu tveimur viðureignum kvöldsins í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í handknattleika karla. Fyrr í kvöld vann Afturelding liðsmenn Þórs örugglega í Höllinni á Akureyri, 31:21. Fleiri leikir verða ekki í 1....

Tíu marka sigur Aftureldingar – sæti í 16-liða úrslitum er í höfn

Afturelding tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki með 10 marka sigri á Þór í Höllinni á Akureyri í kvöld, 31:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir, 17:12, í hálfleik.Eins og nærri má geta var...
- Auglýsing -

Eftirvænting ríkir og góðar aðstæður hjá KA-mönnum

Leikmenn KA hafa komið sér vel fyrir í Vínarborg þar sem þeirra bíða tveir leikir í Evrópubikarkeppninni við HC Fivers annað kvöld og á laugardaginn. Hópurinn kom til Austurríki síðdegs í gær og æfði í morgun í keppnishölli í...

Dagskráin: Bikarkeppnin hefst á Akureyri, í Grafarvogi og Hafnarfirði

Flautað verður til leiks í bikarkeppni HSÍ í kvöld með þremur leikjum í fyrstu umferð í karlaflokki. Sigurliðin komast í 16-liða úrslit. Fleiri verða leikirnir ekki í fyrstu umferð keppninnar. Leikmenn Þórs og Aftureldingar ríða á vaðið í bikarkeppninni í...

Molakaffi: Dagur, Stefán, Björn, Jón, Kornel, Bjarki, Søndergard, Díana, Daníel, Óskar, Viktor

Dagur Árni Heimisson leikmaður KA U, Stefan Mickael Sverrisson leikmaður Kórdrengja og Björn Ingi Helgason leikmaður Víðis voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag en úrskurðurinn var birtur í gær. Allir voru þeir útilokaðir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -