Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Berglind verður áfram með Haukum

Berglind Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við handkattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Berglind sem er 23 ára kom til Hauka frá Fram fyrir þremur árum. Hún er einn af lyklmönnum meistaraflokks kvenna. Berglind getur leyst allar stöður fyrir utan...

Þráinn Orri verður um kyrrt

Línu- og varnarmaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Þráinn Orri kom til Hauka fyrir tveimur árum eftir að hafa leikið með Elverum í Noregi og Bjerringbro-Silkeborg í Danmörku um þriggja...

Sara Sif og Arnór Snær fremst meðal jafningja hjá Val

Sara Sif Helgadóttir, markvörður og Arnór Snær Óskarsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Vals á lokahófi meistaraflokksliðanna á dögunum en þar var tímabilið gert upp. Karlalið Vals vann alla bikara sem í boði voru á leiktíðinni. Kvennaliðið varð bikarmeistari...
- Auglýsing -

Ingibjørg semur til tveggja ára

Ingibjørg Olsen og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér nýjan samning sem nær til næstu tveggja tímabila. Ingibjørg kom til ÍBV frá færeyska liðinu Vestmanna fyrir nýafstaðið tímabil. Hún lék stórt hlutverki í U-liði ÍBV á keppnistímabilinu ásamt því að...

Álaborgari bætist í hópinn hjá Gróttu

Grótta hefur samið við tvítugan danskan handknattleiksmann, Theis Koch Søndergård, um að leika með liði félagsins í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Søndergård kemur úr akademíu Álaborgar og hefur samið til eins ár við Gróttu. Í tilkynningu frá Gróttu segir...

FH krækir í hornamann frá Víkingi

Arnar Steinn Arnarsson hefur ákveðið að söðla um og leika áfram í Olísdeild karla á næsta leiktíð. Þess vegna hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Arnar Steinn er örvhentur hornamaður og kemur til FH frá...
- Auglýsing -

Íslandsmeistararnir styrkjast

Handknattleikskonan Hekla Rún Ámundadóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íslands- og deildarmeistara Fram. Hún kemur til félagsins frá Haukum þar sem hún hefur leikið síðustu fjögur ár. Hekla Rún þekkir vel til hjá Fram eftir að hafa leikið...

Karlar – helstu félagaskipti

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...

Rašimas er heiðurssendiherra heimabæjar síns

Vilius Rašimas markvörður handknattleiksliðs Selfoss og landsliðs Litáen var á dögunum sæmdur nafnbótinni heiðurssendiherra heimabæjar síns, Tauragė í Litáen. Sunnlenska.is segir frá þessu og vitnar í Facebook-síðu bæjarstjórans í Tauragė, Dovydas Kaminskas. Í samtali við sunnlenska.is segist Rašimas vera stoltur...
- Auglýsing -

Ólöf María skrifar undir nýjan samning

Ólöf María Stefánsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér nýjan samning sem nær til næstu tveggja keppnistímabila. Ólöf María hefur leikið með ÍBV síðustu tvö tímabil. Hún var lykilmaður í U-liði ÍBV í vetur sem leið ásamt því að...

Tinna Soffía ætlar í slaginn í Olísdeildinni

Línumaðurinn og varnarjaxlinn Tinna Soffía Traustadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Tinna Soffía var einn af lykilmönnum Selfossliðsins í vetur sem leið, jafnt í vörn sem sókn, en hún tók skóna af hillunni fyrir...

Lilja snýr heim úr Svíþjóðardvöl

Unglingalandsliðskonan Lilja Ágústsdóttir hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við Val eftir að hafa verið í herbúðum sænska úrvalsdeildarliðsins Lugi síðan í upphafi árs. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Vals sendi frá sér fyrir stundu. Þar...
- Auglýsing -

Hef aldrei kynnast annarri eins ástríðu fyrir handbolta og hjá KA

Óðinn Þór Ríkharðsson kom heim á síðasta sumri eftir nokkurra ára veru í Danmörku. Gekk hann til liðs við KA. Óhætt er að segja að Óðinn Þór hafi sprungið út, farið á kostum með KA-liðinu. Þegar upp var staðið...

Blóðtaka hjá KA/Þór – Sunna hefur samið við lið í Zürich

„Ég ætla að skella mér aftur út til Sviss,“ sagði Sunna Guðrún Pétursdóttir handknattleiksmarkvörður KA/Þórs í samtali við handbolta.is en hún hefur samið við GC Amicitia Zürich til tveggja ára en liðið leikur í efstu deild handknattleiksins. Sunna Guðrún...

Þjálfarar – helstu breytingar

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu breytingar á veru íslenskra þjálfara, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber á meðal þjálfara og félög hafa staðfest að taka gildi í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -